Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 01.06.1963, Blaðsíða 17
f Laugardagur 1. júní 1963 MORGUIVBLAÐIÐ 17 Sumartízkan '63 Laugavegi 27 ÞÚ Drengurinn Frúin VELUR SPÖRTU-HERRABUXURNAR, þær eru saumaðar samkvæmt óskum þínum. velur SPÖRTU- BUXURNAR, — þær klæða hann bezt. velur SPÖRTU-STRETCH- BUXURNAR _ af því að hún vill & & . * & ..^ ð>ot ^ \V, X © •»* oV5 5 blHð ?Si»ns Kr. 20.50 ® Oílletíeerslcrásett vðrumerk* V>\A/D4 V4L S/77 VERIÐ VANDLÁT VELJIÐ SPÖRTU FATNAÐ VERKSIMIÐJAN SPARTA Borgartúnl 8 of Borfartúnl 25. Postholf 1051. — 8imar 10554 og 20087. Framkvœmdastjóri óskast 1. janúar næstkomandi eða fyr til eins af stærri innflutningsfyrir- tækjum hér í bænum. Umsóknir merktar: „Framtíðarstaða — 5587“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. júní n.k. Upplýsingar fylgi um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmæli eða vitnisburðir ef til eru. Óskað er eftir að umsækjendur sendi sem fyllstar upplýsingar, og verður farið með þær sem trúnaðarmál. Tilkynning Frá 1. júní lengist afgreiðslutími í Langholtsútibúi bankans að Langholtsvegi 43 og verður það fram- vegis opið til afgreiðslu alla virka daga: Kl. 10—15 og kl. 17 — 18,30, nema laugardaga kl. 10 — 12,30. Landsbanki íslands

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.