Morgunblaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.06.1963, Blaðsíða 21
Laugardagur 15. júní 1963 'MOROV1SBLAÐ1Ð 21 Dansleikur að HVOLI í KVÖLD Verið velkomin í glæsilegasta sam- komuhús sunnanlands. ® Síðasti dansleikur austanfjalls í þessum mánuði. gj Ódýru sætaferðirnar eru frá BSÍ kl. 8,30 og Selfossi kl. 9. LlJDÓ-sextett og STLF/VIM NYTT NYTT I Ð M Ó Nú byrja hinir vinsælu Iðnó dansleikir á ný. gj Hver verður fegurðardrottning í ár? gj Gestir fá að reyna hæfni sína í söng og hljóðfæraleik. Sextett ÓLA BEN. Söngkona: BERTHA BIERING í KVÖLD FARA ALLIR IÐMO Rokk-Twist Limbó Bossanova Kvenfélagið KEBJM Munið skemmtiferðina 19. þ. m. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir mánudags- kvöld í síma 24696. Gangstéita- hellur fyrirliggjandi. Upplýsingar í síma 50578. Tveir ungir, reglusamir menn óska eftir vinnu með vélar eða bíl, helzt utan bæjarins eða út um land. — Tilboð merkt: „Atvinna ósk- ast — 5786“ sendist Mbl. KOTUNARTÆKl Getum útvegað mikið úrval sundköfunartækja frá kunn- ustu framleiðendum í USA og Evrópu. Kompl. sett ca 6—20 þús. kr. ÖRN INGÓLFSSON Leifsgötu 16. — Sími 18158. VIGGÓ ODDSSON Hvassaleiti 6. — Sími 24818. Smurt brauð, Snittur, öl, Gos og Sælgæti. — Opið frá kl. 9—23.30. Rrauðstofan Vesturgötu 25. Sími 16012 Félagslíf Miðsumarsmót 1. flokks Fram ag Valur leika á Melavellinum, þriðjud. 18. júrú kl. 8.30. Mótanefndin. HLÉGARÐUR IMú er — það i j su ji isjn j J Ji J is n I sem leika öll nýjustu og vinsælustu lögin á dansleiknum að Hlégarði í kvöld kl. 9—2. Solo*s top twenty gj 3 nýir söngvarar kynntir. gj Ný lög í hverri viku. gj Twist — Limbo — Bossanova gj Nýjung: Gestum gefst kostur á að velja vinsælasta lagið af Solo’s top twenty listanum. Listinn afhentur við innganginn. Fjörið verður i Hlégarði i kvöld Sætaferðir frá BSÍ kl. 9 og 11. IIMGOLFSCAFÉ Gömlu dansarnir I KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826. Blómabúðirnar oru opnar til kl. 4 í dag. Félag blómaverzlana. HEIIUlLBSTÆKJASVlMIIMG HEKLU að Laugavegi 170 — 772 er opin 7 dag frá kl. 2 SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR 9,30 e.h. ’ Á sýningunni eru:---------------------- KELVINATOR kæliskápar, frystiskápar og kistur og þvottavélar. Kenwood hrærivélar, Servis þvottavélar Ruton ryksugur og Janome saumavélar. 0 0 Sýningargestum eldri en 16 ára er gefinn kostur á að taka þátt í ókeypis happdrætti. — Glæsilegir vinningar. SJON ER SÖGU RIKARI - Gjörið svo vel að líta inn Jfekla h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.