Morgunblaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 17
se Sunnudagur 23. júní 1963 IUORGVNBL '4 ÐIB 17 Aðeins árgerð '63 Lærið d nýjan Volkswagen Sölumaður Stórt iðnfyrirtæki óskar strax eftir duglegurn solu- manni. Tilboð merkt; „Sðlumaður — 5760“ sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu 2 ný amerísk stálgrindarhús, 16x36 fet. Upplýsingar gefur: Hörður Sigurvinsson, Oiafsvík. Veitingahús Get útvegað með stuttum fyrirvara frá Svíþjóð: Uppþvottavélar, ótrúlega hraðvirkar. Kaffiteríur, algjörlega sjálfvirkar, margar stærðir. Kaffikönnur, 10 og 15 lítra. Sýnishorn fyrirliggjandi. Björn G. Björnsson Umboðs- og heildverzlun. Freyjugötu 43. — Reykjavík. Sími 1-7-6-8-5. Stúlborðbúnaður Ódýr stálborðbunaður væntanlegur. Fyrir veitingahús — til heimilisnotkunar. Björn G. Björnsson Umboðs- og heildverzlun. Freyjugötu 43. — Reykjavík. Sími 1-7-6-8-5. Kvenskór með innleggi komnir aftur Nýjar gerðir léttir sumarskór fyrir kvenfólk Skriverzlun Pélars Andréssonar Laugavegi 17. — Framnesv. 2. MÁLMFYLLIR jafnan fyrirliggjandi. Snorri G.Cuðmumdsson Hverfisgata 50. — Sími 12242. * RENAULT R-8 er bíll framtíðarinnar. ★ Diskahemlar á öllum 4 hjólum (sá fyrsti í heimi i þessum verðflokki), en diskahemlar eru tvisvar sinnum öruggari og fjórum sinnum léttari í notk- un og endast mun betur og auk þess einfaldari og ódýrari í endurnýjun. ★ 4ra cyl. 48 ha. toppventlavél með 5 höfuðlegum, sem gerir gang vélarinnar þýðan og liljóðlausan og endinguna meiri. ★ Benzíneyðsla aðeins 6,9 lítrar á 100 km. ★ Innsiglað vatnskerfi, sem er öruggt í allt að 40° frosti. Tveggja ára ábyrgð á kerfinu. ★ Kraftmikil vatnsmiðstöð, sem gefur þægilegan stofuhita um allan bílinn þegar í stað, og heitt loft á framrúðu og hliðarrúður. ★ Innbyggt loftræstingarkerfi, sem heldur ávallt hreinu og fersku lofti í bílnum. ★ Stór farangursgeymsla. ★ Þægileg og handhæg hilla fyrir yfirhafnir. ★ Sér geymsla fyrir varahjól. ★ Kraftmikið 12 volta rafkerfi. ★ Sérstök stöðuljós á brettum auk stefnuljósa. ★ RENAULT R-8 er 4ra dyra með sérstökum barnaöryggislæsingunj á afturhurðum. A Allur ryðvarinn og kvoðaður. ★ Renault bifreiðárnar hafa reynzt afburðavel hér á landi. Allir þekkja endingu Renault 1946. Eigum örfáa bíla, sem enn er óráðstafað. Verð, krónur: 147.500,00. Viðgerðarverkstæði er í rúmgóðum húsa- kynnum að Grensásvegi 18. — Varahluta- birgðir fyrirliggjandi. Renault R4L og R4 (350 kg) sameina kosti sendibílsins og fjölskyldubílsins. Renault-bílarnar eru f sér- flokki, vegna gæða og end- ingar. ★Verð kr: 92 þús. á R4. ★ Verð kr: 121 þús. á R4L Lítið inn í RENAULT bílabúðina Lækjargötu 4. — Sýningarbílar á staðnum. RENAULT ER RÍIEI RÍLLIl Colúmbus hf. Símar 22118 og 22116.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.