Morgunblaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.06.1963, Blaðsíða 21
Sunnudagur 23. júní 1963 MORGVNBLAÐ1Ð 21 STENZT ÖLL PRÓF tithtín " CAO A Cl/~l IDI emn$ UTANBORÐSMÓTORAR FARA 5IGÚRFÖR UA4 HEIMINN ÞEIR ERU FRAMLEIDDIR Í ST>€RDUNUM 4'/2; 6'/j, 18, 30 OG 40 HESTÖFL Utanborðsmotorana má panta —• - * Með mismunandi skriílum . * j tveim lengdum ídýptum, * Með stjórnbunaði og pðrum aukaútbunað- eftir vali LEI.TIÐ NÁNARI UPPLÝSINGA HJÁ OSS EÐA KAUPFÉLÖGUNUM DRÁTTARVÉLAR H.F. VIR8 KR. 505.0« MARTEÍNÍ RAÐSOPIhta^arkitekt SVEINN KJARVAL litið á húsbunaðinn hjá húsbúnaði . . 9 EKKERT HEIMILI ÁN HÚSBÚNAÐAR SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENÐA laugavegi 26 simi 209 70 Glaumbær Opið í hádegis- og kvöldverði. Dansað á báðum hæðum. Borðapantanir í síma 11777. Breiðfirðingabúð Gömlu dansarnir niðri í kvöld klukkan 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar. Dansstjóri: Helgi Eysteins. INiýju dansarnir uppi Opið milli sala. E.IVI. og Agnes skemmla Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Símar 17985 og 16540. Kveikræsirinn Ræsir vél yðar strax. — Mikið öryggistæki. Auðvelt í notkun. — Allar stærðir fyrirliggjandi. MAGNÚS JENSSON H.F., Austurstræti 14. Sími 14174. — P. O. Box 537. Síldorstúlkur Viljum ráða nokkrar stúlkur á góða síldarsöltunar- stöð, Siglufirði. — Venjuleg hlunnindi. _ Upplýsingar í síma 15881. LANDSMÁLAFÉX.AGIÐ VÖRÐVB SUMARFfRD VARDAR SUNNUDAGINN 3 0. JÚNÍ 1963 Ekið verður að botni Kollafjarðar, að Laxá í Kjós og staðnæmst í Hvalfjarðarbotni. Síðan verður ekið hjá Ferstiklu um Dragháls að sunnan og að Grund í Skorradal. Frá Grund er svo ekið yfir Skorradalsháls, neðanverðan fyrir mynni Flókadals og að Kleppjárnreykjum í Reykholtsdal, þaðan upp Hálsasveit og að Húsafelli, þar verður staðnæmst, snæddur miðdegisverður og staðurinn skoðaður. Þá verður ekið áfram að Kalmanstungu hjá Gilsbakka, um Hvítár- síðu hjá Reykholti og upp Lundarreykjardal og Uxahryggi um Þingvelli til Reykjavíkur. KUNNUR LEIÐSÖGUMAÐUR VERÐUR MEÐ í FÖRINNI. Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 250,00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.