Morgunblaðið - 23.06.1963, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 23.06.1963, Qupperneq 22
22 MORCVNBLAÐIÐ Sunnudagur 23. júní 1963 Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Grensárskjör Grensásvegi. Viðskiptoíræðingur óskast til eins af stærri fyrirtækjum hér í bænum strax eða í síðasta lagi um áramót. Gert ráð fyrir að taki við framkvæmdastjórn eftir að hafa kynnst starfinu. — Umsóknir merktar: „Viðskiptafræðing- ur — 5763“ sendist Mbl. fyrir 3. júlí n.k. — Æski- legt að með fylgi sem fyllstar upplýsingar, sem farið verður með sem algert trúnaðarmál. NauðuisgaruppboS sem auglýst var í 36., 39. og 44. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963, á hluta í húseigninni nr. 15 við Bugðulæk, hér í borg, nú talin eign Jóns Gunnlaugssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Hafþórs Guðmunds- sonar hdl. og Ragnars Ólafssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júní 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðuugaruppboð sem auglýst var í 5., 7. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins 1963, á húseigninni nr. 111 við Ásgarð, hér í borg, tal- in eign Hauks J. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Veð- deildar Landsbankans og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. júní 1963 kl. 2 síðd. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðuugaruppboð sem auglýst var í 36., 39. og 44 tbl. Lögbirtingablaðsins 1963 á hluta í húseigninni nr. 37 við Drápuhlíð, hér í borg, þingl. eign Baldurs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Gjaldheimtunnar í Reykja- vík á eigninni sjálfri föstudaginn 28. júní 1963, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Royal T-700 Ódýrasta fjölskyldubifreiðin á markaðnum hefur reynzt afburða vel við xslenzka stað- háttu. Túrbínubyggð vél — loftkæld — benzíneyðsla aðeins 5—6 lítrar á 100 km. Fullnaðarverð kr. 114 k>ús. — Árs ábyrgb KRÓM R STÁL Bolholti 6. — Sími 11381. Sjón er sögu ríkari Sjón er sögu ríkari-þér hafið aldrei séð hvitt Ifn jafn hvftt. Aldrei séð Iitina jafn skæra. Reynið sjálf og sannfærizt. OMO sþarar þvottaefniá OMO er kröftugra en önnur þvottaefni, og þar sem þér notið minna magn, er OMO notadrýgra. Reynió sjálf og sannfaerizt I 0M0 skilar hvítasta þvottinum! fSTANLEYl ■ ® Rafmagnsverkfæri Borvélar 1/4” 5/16” 5/8” Borvélastatír Hjólsagir 6'/2” og 7” Slípivélar fyrir bíla Vibratorslípivélar Beltisslipivélar Zig-Zag sagir Handfræsarar Steinhamrar Rafmagnshandsmergel LUDVIG STORR Sími 1-33133 MINOR VAN — er reksturshagkvæmasta sendiferðabifreiðin á markaðnum í dag. Sérlega hentug fyrir léttan iðnað, smá- sölu og heildsöluverzlanir og hverskonar þjónustu starfsemi. Kostar aðeins kr. 105.900,00. Jafnan fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. — Sími 22235. Get útvegoð nokkur hundruð þúsund króna lán til lengri eða skemmri tíma, gegn öruggri tryggingu. Sanngjarn- ir vextir. — Þeir, sem hafa áhuga, leggi nöfn sín og heimilisfang inn á afgr. Mbl., fyrir 27. þ. m. merkt: „Hagkvæmt lán — 5761“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.