Morgunblaðið - 23.06.1963, Side 23

Morgunblaðið - 23.06.1963, Side 23
1UORGVNBLAÐIÐ 23 Sunnudagur 23. júní 1963 íngólfur Lárusson fyrrum skipstjóri TNGÓLFUR Lárusson fyrrum skipstjóri andaðist í Landakots- ispítala 16. júní eftir stutta legu. Hann verður til moldar borinn mánudaginn 24. júní. Ingólfur Var fseddur 9. júlí 1674 að Braut- artungu í Lundarreykjadal. For- eldrar hans voru Lárus Björns- Son bóndi og kennari og kona Ihans Rósa Jónasdóttir. Þegar Ingólfur var fjqgprra éra fluttu foreldrar hans að Kongsbakka í Helgafellssveit og bjuggu þar í 14 ár, en fluttu þá eftur suður í Lundiareykj adaL Sveitin var hans umhverfi í upp- vextinum, en hugur hans beind- ist snemma að öðru marki sem varð hans ævistarf, sem sé sjó- mennskan. Um fermingaraldur fór hann ®ð róa á opnum skipum fyrst við Breiðafjörð og síðar á Akranesi. Svo þegar þilskipin eða skúturn- ®r eins og þau voru köiluð komu réðist Ingólfur á þær og var sem Siáseti, en hugur hans beindist ®ð því að læra og fór hann á Stýrimannaskólann Og lauk það- Bn prófi aldamótaárið. Fór hann Btrax stýrimaður á skútu og síð- Bn skipstjóri og var einn af þeim fremstu í þeim hópi alla tíð með- an hin svokallaða skútuöld stóð. Ég sem þessar línur rita var Bldrei með Ingólfi á skútu en í fþess stað ætla ég að minnast orða imágs míns Jóhanns Péturssonar skipstjóra, sem fór ungur að ár- um til hans sem háseti o,g síðar Varð stýrimaður hjá honum, að (þar hefði hann fengið sí.na stað- 4>eztu þekkingu í sjómennsku og sem entist honum vel og lengi. iAlla ævi minntist hann Ingólfs með virðingu, aðdáun og þakk- læti. Þeir eru nú orðnir fáir eftir skútuskipstjórarnir. Eg býzt við að það sé hægt að telja þá á (fingrum annarrar handar. Það var hörð lífsbarátta sem þeir urðu oft og tíðum að heyja til Bð bjarga skipi og áhöfn heilu í höfn. Ég var ekki nema eitt úthald á skútu, en það var nóg til að sjá hver reginn munur var Bð vera skipstjóri á 70 til 100 tonna seglskútum vélalausum eða fogurunum eftir að þeir komu. Eg minnist þeirra sem með þessi iitlu skip voru og þeirra sem með þeim voru með aðdáun, og það mega Reykvíkingar vita að þetta voru mennirnir sem lögðu grundvöllinn að því sem Reykja- Vík er nú. Ég var með Ingólfi aðeins vor og sumar til sjós en komst fljótt að því, að hann hafðí fleira til að berá én sjómennsku. Hann var hugvitssamur og mjög hagur til handanna og stundaði hann margskonar smíðar mörg síðustu árin meðan heilsan entist, Hann var ákaflega víðlesinn, heill sjór «f fróðleik fyrir þá sem áttu aðgang að honum, en hann var yfirleitt mjög fáskiptinn en tryggur þar sem hann tók þvL Ég gat um að hann hefði róið frá Akranesi og er ég ekki í mokkrum vafa um að þar hreppti hann sinn bezta hlut sem hann fékk um dagana. Þar kynntist hann konu sinni Vigdísi Árna- dóttur frá Heimaskaga, glæsi- legri og góðri konu sem hann ígekk að eiga 22. sept. 1601 og Voru því á 62. hjónabandsári þegar hann lézt. Þeim varð fimm Ibarna auðið sem öll eru á lífi og reynzt hafa foreldrum sínum með afbrigðum vel. Þau eru Arni Ingólfssön skip- Istjóri kvæntur Magneu Kristjáns 'dóttur, Lárus Ingólfsson hinn (þjóðkunni leikari, örn Ingólfs- ison fulltrúi hjá Tryggingastofn- un ríkisins, báðir ókvæntir og hafa verið með foreldrum sínum Blla tíð, Rósa Ingólfsdóttir kvænt Guðmundi í. Guðmundssyni, ut- Bnríkisráðherra og Gyða Ingólfs- dóttir kvænt Sigurði Ólafssyni, skrifstofustjóra í Hörpu. Áður en ég lík þessum fá- fæklegu orðum vil ég geta þess Bð þegar við giftum okkur ég Og kona nún Gróa Pétursdóttir 1916 eignuðumst við heimili hjá Ing- ólfi og VigdísL Það ár geisaði spánska veikin Oig við vorum bæði veik um sama leyti og ég víst öllu verri, og tel ég mig eiga þeim hjónum líf að launa og þó sérstaklega Vigdísi þeirri ágætu konU, og alla vináttu síð- an þökkum við af alhug. Nú þegar Ingólfur er lagður upp í hinztu ferðina þakka ég honum alla vináttu okkur til handa og óska honum góðrar heimkonu, og að lokum votta ég Vigdísi, börnum og barnabörn- um og öðrum skyldmennum mína innilegustu samúð og óska þeim alls góðs á ókomnum tím- um. Nikulás Kr. Jónsson. ÞAÐ ætti ekki að vera harms- efni þótt níræður maður losi land festar og hverfi á haf út, eftir farsælt ævistarf. Því má ekki gleyma að nokkur tregi og tár gæti hjá eiginkonu og börn- um, svo mun hér vera. — Nú eru liðin 52 ár frá því ég kom á heim ili Vigdísar og Ingólfs og rikti gagnkvæm vinátta milli heimila Okkar til enda dags, er mér ljúft og skylt að muna og þakka þá tryggð. Ingólfur Lárusson var gætinn og hófvær, fór hægt heima og heiman naut virðingar þeirra sem hann skipti við. Ing- ólfur nam ungur sjmanna- fræði, gjörðist sjómaður, háseti, stýrimaður og síðan skipstjóri. Skipstjóri gegn þvi að þora og mæta veðrum og sjó. Þau sjó- próf stóðst hann með prýði. — Ingólfur var fár í tali um sín verk, þá mátti ná hjá honum ýmsu frá hafinu. Farsæld hans var mikil og haf ið gjöfult, heimilið bjart og hon um kært. — Ingólfur mætti hin um stærri veðrum sem aðrir sam starfsbræður hans t.d., skýrdags- bardaga við Vestmannaeyjar 1907 þagar kútter Georg fórst og með allri áhöfn, 1920 í marz í líku veðri og sjó þegar ferst kútter Valtýr með allri áhöfn. Um aprílveðrið 1906 vildi hann fátt um segja, viðkvæmni hans fyrir mannfallinu þann sorgar- dag varnaði honum máls. — Inn á milli komu margir sólar dagar og fögur landsýn. Vigdís Árnadóttir og Ingólfur Lárusson héldu hátíðlegt gullbrúðkaup sitt fyrir 13 árum, var sá fagnaður eftirminnilegur öllum sem þar voru. — Einn af boðsmönnum flutti ræðu fyrir minni brúðhjón anna. Ingólfur þakkaði með eftir farandi orðum: „Þakka þér fyrir þín góðu orð til okkar hjóna og barna, það sem þú sagðir um konu mína var allt satt, en um mig var allt oflof.“ Ingólfur þurfti aldrei að bíða eftir að tíminn liði, verkefnin voru nóg, og hann var mjög list hneigður. Eg kveð Ingólf Lárus- son með góðum hug og virðingu — aldurhniginni eiginkonu hans, Vigdísi ÁrnadóttUr bið ég að ellin verði henni viðráðanleg. ' _ Kristján V. Guðinundsson. Vigfús Guðmundsson, fyrrv. gestgjafi; Kynþátlastref ÞÓ AÐ ÉG hirði ekki um að gegna köpuryrðum Mbl. um mig nýlega, þá vil ég samt í tilefni kynþáttastrefsins í S-Afríku, nefna við blaðið að flytja nokkr- ar línur frá mér. Frá kynþáttastríðinu I S- Afríku sagði ég eitt sinn opin- berlega, sem síðan hefur víða verið mikið rætt um og oft rang- fært. En frásögn min var reist á eigin kynningu minni þar syðra. Mikiim þátt í skoðunum mínum áttu svörtu mennirnir. Vissi ég ekki fyrri en í sam- tölum við þá einkum úr menn- ingarlegasta kynþætti þeirra, Zulunegrunum, að þeir álitu það stórhættulegt sínum kynstofni að blandast hvíta fólkinu, m.a. af því að kynblendingarnir virtust almennt það versta úr báðum kynjum. Og þar sem báðir aðil- ar, þeir svörtu og hvítu, virtust hafa sameiginlegt álit á þessu vandamáli, var þá synd af mér að segja frá því hér nyrðra? Þó að sjálfsagt sé að þeir hvítu reyni að hjálpa til að mennta og þroska „litaða“ fólkið, þá er það eindregið álit mitt að þeir hvítu viti ekki hvað þeir eru að gera, þegar þeir eru að stuðla að því að kynþættirnir blandist saman. Ég vil taka undir með Mbl. þegar það segir nýlega: „Meðal- aldur svertingja í S-Afríku er haqrri en í flestum öðrum Afríku- ríkjum og efnaleg kjör þeirra betri en frænda þeirra víðast annars staðar í álfunni“. Eins vil ég taka undir með blaðinu, að það er hlægilegt að íslenzkur félagsskapur þykist ætla að fara Ármann J, Lórusson sigraði í íslunds- glímunní Á FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ fór 53. Íslandsglíman fram að Há- logalándi. Til leiks mættu 8 af 11 skráðum keppendum og einn Iþeirra hætti keppni vegna meiðsla er nokkuð var á glímuna liðið. Sigurvegari í glímunni varð Ármann J. Lárusson Breiðabliki Kópavogi með 6 vinninga, lagði alla sína keppinauta. Guðmund- ur Steindórsson frá UMF Sam- hyggð hlaut annað sætið með 4 vinninga plús vinning í auka- glímu við Guðmund Jónsson KR. Guðmundur Jónsson hlaut þriðja sætið í glímunni með 4 vinn- inga. Ljúffengt að sýna kynþáttajafnrétti sitt með því að hefta kaup á nokkr- um appelsínum og vínberjum frá S-Afríku til íslands. „Skjóttu geiri þínum þangað, sem þörfin meiri fyrir er.“ Vigfús Guðmundsson. Somkomur H jálpræð isher inn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 4: 'Útisamkoma. Kl. 8.30: Samkoma. Th. Frqyt- land talar. Major Driveklepp, kaft. Otterstad og fleiri. — Velkomin. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Fíladelfia Samkomur falla niður í dag og næsta sunnudag og alla vikuna vegna sumarmóts Hvítasunnumanna í Keflavík þessa viku. En það er stutt leið á góðum bíl að koma þangað á samkomur, sem verða hvert kvöld kl. 8.30. Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6A Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. Getum útvegað mikið úrval frá kunnustu framleiðendum heims, kompl. sett á 6—20 þús. kr., einnig frosk-veiði og myndatæki. Sjóskíðaföt og búnað og úrvals tæki til flestra íþrótta. Viggó Oddsson Hvassaleiti 6. — Sími 24618. Örn Ingólfsson Leifsgötu 16. — Sími 18158. MARTEÍNÍ ÞÝSKAR HVÍTAR PERLON SKYRTUR STRAUFRÍAR VIRÐ AfiENS 339.00 NÝ KOMNAR MARTEÍNÍ Drjúgt. Avalit sömu gæðin. L AUGAVEG 31 r Gunda-hringbakarofnar, verð kr. 560,00. Hraðsuðukatlar, sem slökkva á sér um leið og vatnið sýð- ur, kr. 865,00. Hárþurrkur, krómaðar, kr. 900,00. Brauðristar kr. 498,00. Straujárn kr. 498,00. Hitapúðar kr. 375,00. Baðvogir kr. 495,00. Eldhúsviftur kr. 975,00. Borðviftur fyrir skrifstofur og heimili kr. 565,00. Hraðsuðuhellur á eldavélar, 3 stærðir. Rafmagnsofnar 1,5 kw. kr. 575,00. Ryksugur „Miele“ kr. 2165,00. Suðuplötur 1,5 kw. kr. 595,00. Vöflujárn, sjálfv. kr. 1489,00 Rafmagns-rakvélar, Kobler kr. 695.00. Brauðristar, sjálfvirkar kr. 1025,00. Varahlutir: Element í hraðsuðukatla kr. 265,00. do. í enska þvottapotta kr. 50,00. do. í brauristar kr. 67,00. do. í straujárn kr. 48,00. do. í vöflujárn kr. 75,00. do. í rafmagnsofna kr. 56,00. H'F R4FMAGIM Vesturgötu 10. — Sími 14005. VERZLUNIN GRETTISGATA 32 Simi 16245 Sumarkjólar, st. 3—14. ★ Sumarhattar á telpur og drengi. ★ Sportbolir, amerískir. ★ Amerískir morgunkjólar, st. 12—20. GUNNAR JÓNSSON LÖÚMAÐUR við undiirétti ög hæstarétti Þinghoitsstraeti 8 — 5iuý 18259 VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL TÚMAS ÁRNASON hdl LÖGFRÆSISKRIFSTOFA löoaiarbaáahtisirai. Símar 24635 ag 16367

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.