Morgunblaðið - 30.06.1963, Page 21

Morgunblaðið - 30.06.1963, Page 21
V O R C V /V B L *A » I Ð , 'Sunnudagur 30. júnf 1963 21 Neðansjávar radar Það eru um 5 ár síðan „FURUNO“ verksmiðjurnar í Japan byrjuðu á framleiðslu NET SOUNDER, fyrir fiskveiðar í net eða veiði með flotvörpu upp í sjó eða botnvörpu. Radar þessi er festur í sjálft netið (höfuð- línuna) og sendir þrálaust allar upplýsingar um hreyf- ingu og útþenslu, dýpi. Einnig sýnir hún fiskmagn í sjálfri vörpunni og þá einnig hvort fiskitorfan hefir náðzt í vörpu og svo ef torían syndir út aftur, ef hraði í togi er ekki nægilegur, með aflestri tækis í stjórnklefa skips- ins. Af reynslu þessara tækja frá „FURUNO“ og sér próf- ana frá Fiskimálaráðuneytinu 1 Japan er gefið út í bók frá þeim eftirfarandi þeir fiskimenn sem hafa tækin, sá sem veiðir rækjur eða fisk án þeirra hefir 5% afla- magn sá er notar neðansjávarradarinn 100% meira. Nýjungar þessar vöktu mest athygli á fiskimálasýn- ingunni í London á auknum afköstum fiskveiða með botnvörpu, saman ber viðtal við Jakob Jakobsson fiski- fræðing í Vísi í byrjun júní og útvarpsviðtal við for- mann matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Allar nánari upplýsingar eru veittar hjá umboðs- manni þeirra hér og sýnishorn fyrirliggjandi. Einnig eru nýkomin fiskileitartæki og Radar fyrir smærri skip, þeir sem pantað hafa radar vitji pantana annars seldar öðrum. Fundinn fiskur er fengið fé. r _ _ Arni Olatsson Radíó- og raftækjaverzlun Sólvallagötu 27 — Sími 12409 og 20233. FramköIBum kopierum Stórar myndir á Agfa pappír. if Póstsendum. ★ Fljót og góð aígreiðsla. Ein mynd lýsir meiru en hundruð orða. Týli hf. Austurstræti 20. Sími 14S66. Tíminn fiýgur-Því ekki pú? FLUGSÝN K’ommr ulumctncter venákor 'OL'erzlun reóóon Laugavegi 17 í n.'‘,i.!..i... ' - vV'V' ‘V •Á- • "y •' ' ; ' :: ■ S ** v; :'•• • •• V-r . ’ ýJ-Z'MÁít ALGER NY|UNG! EXPANDRA STRETCH EFNIÐ, SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ EFTIR Vö[R FRAMLEIÐSLA •v EXPANDRA, stretch nankin buxurnar ERU hentugar, ódýrar og klæða alla vel

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.