Morgunblaðið - 04.10.1963, Page 5

Morgunblaðið - 04.10.1963, Page 5
Föstudagur 4. okt. 1963. MORGUNtiLAtiW H.f. Jtiklar: Drangajökull er væntan legur til Camden, U.S.A. í dag. Lang- jökull er í Ventspils, íer þaðan til Hamborgar, Rotterdam og London. Vatnajökuíl fór 26. þm. frá Glou- cester, U.S.A. til Rvíkur. LoftJeiðir h.f. Snorri I>orfinnsson er vænlanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Giasgow og Amsterdam kl. 07:30. Kem i»r til baka frá Amsterdam og Glas- gow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 0©:00. Fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30. Leifur Eiriksson er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. •1:30. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- toss fer frá Rvík. 3. þm. til Hafnar- fjarðar. Brúarfoss kom til Rvíkur 2. |>m. frá Hamborg. Dettifoss kom til Rvíkur 2. þm. frá NY. Fjallfoss fer frá Húsavík 3. þm. til Ólafsfjarðar cg Siglufjarðar og þaðan til Stavang- «r og Svíþjóðar. Goðafoss fór frá Sharpness 2. þm. til Hamborgar og Turku. Gullfoss fór væntanlega frá Leith 3. þm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Leningrad 28. þm. til Rvíkur. Idánafoss fer frá Hull 5. þm. til Rvík- ur. Reykjafoss kom til Dublin 3. þm fer þaðan til Rotterdam. Selfoss fór frá Dublin 27. þm. til NY. Tröílafoss cr 1 Keflavík. fer þaðan til Vest- mannaeyja og vestur og norður um Jand til Ardrossan. Tungufoss kom til Gautaborgar 3. þm. fer þaðan til Kristianssand og Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld Skýfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl 23:35 í kvöld. Vélin fer til Bergen, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð mt, Vestmannaeyja (2 ferðir), Húsa vikur og Egilsstaða. Hafskip h.f.: fór 1. þessa mánaðar frá Vestmannaeyjum til Grimsby og Hull. Rangá er í Kaupmannahöfn. Áheit og gjafir Fyrsta stórgjöfin til hinnar bág atöddu fjölskyidu barst mér þegar á fyrsta degi söfnunarinnar, en það voru 20 þúsund krónur, sem formaður Rauða kross íslands dr. Jón Sigurðs- *on, borgarlæknir, afhenti mér frá félaginu. Fleiri gjafir eru komnar, þótt ekki *éu taldar að þessu sinni. Gunnar Árnason. j____nar fjarverandi Axel Blöndal verður fjarverandi 5. •eptember til 9. oKlober Staðgengill er Jón G. Hailgrímsson, Laugaveg 36 viðtalstimi 13:36—14.30 nema miðviku „horDoöin ást“ heitir mynd er Stjörnubíó hefur sýnt að und- anförnu. Myndin fjallar, eins og nafnið bendir til, um ástir kvænts manns og giftrar konu og baráttu mansins við að skilja við fjölskyldu sina eða hætta hinum forboðna leik. Að sjálfsögðu gengur á ýmsu unz því stríði lýkur, en fallegt um- hverfi og góður leikur Kim Novak og Kirk Douglas eiga sinn mikla þátt í þeim vinsældum sem þessi mynd hefur hlotið. Miðstöðvarketill 3%—4 ferm. með öllu til- heyrandi óskast tii kaups. Sími 15112. | Kaupmenn — Atvinnurekendur. — Vil leigja nýjan sendiferðabíl (rúgbrauð) með eða án bilstjóra. Uppl. í sima 51348. | Bradford eða Austin 8 óskast til kaups. Tilboð, er greini verð og ástand, sendist Mbl. merkt: „Bíll — 3775“. Skrifstofustúlka sem hefur bílpróf óskar eftir vinnu eftir fimm á daginn. Heimavinna kemur til greina. Tilboð merkt: „S.G. — 3110“. daga kl. 17—18, símaviðtalstími 12:30 til 13. 1 sima 24948. Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi í nokkrar vikur. Staðg. Viktor Gestsson. Guðmundur Eyjólfsson verður fjar- verandi til 7. október. Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson. Gunnlaugur Snædal verður fjarvei- andi 23.—30. september. Halldór Arinbjarna.' verður fjarver- andi 21. til 30. septem. er. Staðgengill er Ragnar Arinbjarnar. Hjalti Þórarinsson verður fjarver- andi til 7. október. Staðgengill er Halldór Arinbjarnar. Jón Hannesson verður fjarverandi 24. september til 5. október. Stað- gengill Ragnar Arinbjarnar. Karl Sigurður Jónasson verður fjarverandi til 14. oktober. Staðgeng- ill er Olafur Helgason. Ófeigur J. Óféigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 32. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í síma frá 12:30 — 13 í síma 24948. Sveinn Pétursson verðui fjarver- andi um öákveðinn tima. Staðgengill er Knstján Sveinsson. Stefán Guðnason fjárverandi í viku tíma. Staðgengill: Páll Sigurðsson, yngri. Stefán Bogason verður fjarverandi til 22. september. Staögengill er Jö- hannes Björnsson. Valtýr AJbertsson verður fjarver- andi frá 19. agust til 9. október. Stað- gengill itagnai Arinbjarnai Söfnin ÍSLAND ■ augum FERÐAMAMIMS ÁRBÆJARSAFN er lokað. Heim- sókmr i safnið má tilkynna i sima 18000. Leiðsögumaður tekinn i Skúla- | túni 2. MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á 1 þnðjudögum, iaugardögum og sunnu- | dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN iSLANDS ei opið á I þriðjudögum, fimmtudogum. iaugar- ! dögum og sunnudögum k.1 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla I virka daga kl. 13—19 nema laugar- { daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74. 1 er opið sunnudaga, pnðjudaga og I fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR | er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Borgarbókasafnið: Áðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Utláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- ! daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Utibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- i daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið I fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og j föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, rtema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er | Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kl. | 5:15—7 og 8—10. + Genaið + 24. september 1963. — ilún segir, að amma hafi reynt að skrifa mér, en hætt við, þegar hún hafði eyðilgt 20 umslög við að reyna að skrifa Reykjavík Kaup Sala 1 enskt pund 120.16 120,46 1 Bandarikjadollar . - 42 95 43.06 1 Kanadadollar 39,80 39,91 100 Danskar krónur.... 622,40 624,00 100 Norskar krónur 600,09 601,63 100 sænskar kronur 828,25 830,40 lö'' Finnsk mó:k 1.335,72 1.339.i 100 Franskir fr. „ 876.40 878.64 100 Svissn. frankar .... 993.53 996.08 100 Vestur-pýzk mörk 1.078.74 1.081.50 100 Gyllinl 1.191,40 1.194,46 100 Belgiskir fr. ... 86.16 86.38 100 Pesetar 71.60 71,80 v v I Bjart herbergi óskast yfir vetrarmánuð- ina, helzt sem næst Hand- íðaskólanum. Uppl. í sima 50214. Keflavík — Suðurnes Menn óskast við fráslátt og hreinsun á mótatimbri. Stapafell hf., Keflavík, sími 1730. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Matstofa Austurbæjar Laugaveg 116. Sími 10312. Kennsla Tek að mér lelðbeiningu um upphafsnám í alþjóða- málinu Esperanto. Halldór Kolbeins Skeiðarvog 157, Rvík Skrifið til mín. Til Ieigu 2 herb. og eldhús með sér þvottahúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir há- degi á laugardag, merkt: „Vogahverfi — 1042. Nælonúlpur Ulpur úr tvöföldu nælon, vatnsheldar og vindþéttar. Allar stærðir. Frá kr. 480,- Ninon hf Ingólfsstræti t. Tvíburakerra og pokar til sölu að Skafta- hlíð 22, 2. hæð. ATHUGID! að borið saman við útbreiðslu er langtum odyrara að auglysa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. STÖR LÆKKUN vatnsupplausn SIUCONE vatnshrindi efni Kr. 18.- per líter NB.: má ekki mála yfir og má ekki bera á í frosti KfSILL Lækjargötu 6B. Sími 15960. — Mér finnst að þú ættir a3 leika á flautu aftur. Snyrtistofan Mlargrét Skólavörðustíg 21, opnar aftur. Vísindalegar fegrunarmeðhandlanir fyrir dömur og herra á öllum aldri. — Stúlkur, sem ætla að sækja námskeið komi til viðtals. Afgreiðslustulka óskast hálfan daginn. Helzt vön vefnaðar- vöru. — Uppl. á skrifstofunni milli kl. 5—6 Marteinn Einarsson & Co. í Fa,a- & gardínudeild Laugovegi 31 - Sími 12816

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.