Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 11
P Föstudagur 4. okt. 1963. MORGUNBLADID 11 Stúlkur oskast Starfsstúlkur óskast í eldhús og borðstofu Klepps- spitalans. Upplýsingar gefur matráðskonan í suna 38164. Reykjavik, 2. október 1963. Skrifstofa ríkisspítalanna. DAVID-BROWIM DilÁTT AR VÉLAR Við útvegum með ■') A stuttum fyrirvara hinar heims- þekktu DAVID BROWN dráttar- vélar. Auk þess sem vélar þessar eru notaðar til al- mennra landbún- aðarstarfa eru fleiri og fleiri fiskvinnslustöðvar og síldarsaltend- «r, sem nota dráttarvélar við starfrækslu sína. — Með DAVID BROWN má fá margskonar aukatæki, s.s. moksturstæki með skúffu eða gaffli, sem allt- af er í láréttri stöðu og er mjög heppilegur við stöflun á vörum. Einnig gaffailyftu að aftan, loft- þjöppu o. m. fl. Vélarnar eru framleiddar í þrem stærðum, 35, 43 og 52 hestöfl. Þær eru með mjög fullkomnu vökvakerfi, fjölhraða aflúrtaki og ótal fleiri kostum. Kynnið yður kosti DAVID BROWN áður en þér festið kaup á dráttarvél. — Verðið mjög hagkvæmt. ^ARNI CESTS5GN UMBOÐS OO HEILDVERZLUN . . Vatnsstíg 3. — Sími 17930. Tökum upp í dag nýja sendingu af ðpaskinnsjökkum í mörgum litum. — Einnig nokkrar kápur úr apaskinni. Tízkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg 1 Svínafaú - Jörð Jörðin Straumur í Garða- hreppi ásamt stóru svínabúi, er til sölu, ef viðunanlegt til- boð fæst. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Uppl. í síma 35478. Viljum ráða konu til starfa á dagvakt. Ennfrem- ur stúlkur til afgreiðslustarfa. Upplýsingar í sírna 37737. Rekord Opel Rekord 1963, ekinn að- eins 3000 km, blár með nvít- um toppi, til sölu af sérstök- um ástæðum. Tækifærisverð. BÍLASALINN Við Vitatorg Sími 12500 — 24088. Sendisvein eða stúlku til sendiferða og innheimtustarfa viljum við ráða, hálfan eða allan daginn. H. Ólafsson & Bernhöft. Sjómenn Utgerðarmenn Til sölu er góður 73 tonna síld veiðibátur búinn öllum nýj- ustu tækjum, svo sem rad- ar, kraftblokk, bómusving- er, sjálfleitandi astic dýpt- armælir með hvítri línu, 6 tonna dekkspil. Einnig fylgja 2 síldarnætur og ein Ufsanót. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. 73 tonna stálbátur í góðu standi. Bátnum fylgir Simr- addýptarmælir, radar, pýzk tglstöð, einnig er hann með rafmagnsstýri, trollspil og svo fylgja neta- og línu- veiðafæri. — Einnig til sölu 60 tonna góður vertíðarbátur, lítil eða engin útborgun, ef góðar tryggingar eru fyrir hepdi. 101 tonna síldarskip byggt 1946 með Alfa-Diesel frá 1956, útbúið radar, kraft- blokk, sjálfleitandi astic, vökvaspili. Greiðsluskilmál- ar góðir. Allar nánari upplýsingar gefur Austurstræti 12, 1. hæð. Símar 14120 og 20424. Viðskiptafræðingur sem starfað hefur í mörg ár hjá erlendri stofnun óskar eftir starfi frá kl. 1 á daginn. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Viðskiptafræðingur — 3101“ fyrir þriðjudaginn 8. október. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Hagabúðin, Hjarðarhaga 47 Songfólk Kirkjukór Óháðasafnaðarins óskar eftir söngfólki. — Uppl. í síma 24846. Þakjárn Þakjárn 7 til 12 feta fyrirliggjantu. J.B. PÉTURSSON BLIKKSMIÐJA • STALTunnugerð járnvöruverzlun Ægisgötu 4. — Sími 15-300. Dansskóli Hermanns Ragnars, Reykjavík Skírteini verða afhent í Skátaheiniilinu við Snorra- braut í dag föstudaginn 4. október og á niorgun laug ardaginn 5. október frá kl. 3—7 e.h. Mjög áriðandi er að skírteinin séu sótt á ofangreind- um tímum, nema hjón og pör, sem taka skírteini í næstu viku. — Velkomin til starfsins. Unnur og Hermann Ragnar. SKRIFSTOFUSTARF Sendistörf fyrir eldri menn Viljum ráða strax 2—3 eldri menn, sem vildu taka að sér ýmis sendistörf. Notkun reiðhjóls er nauðsynleg í starfinu. — Nánari upplýsingar gef- ur Starfsmannahald SÍS, Sambandshúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.