Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 17
MORCUN BLAÐIÐ 17 Föstudagur 4. okt. 1963. * Húseignin Tjarnargata 24 er til leigu nú þegar. I húsinu eru tvær íbúðir, 5 herbergi hvor. Upplýsingar í símum 12250 og 13563 kl. 5—7 í dag og á morgun. Atvinna óskast Vön skrifstofustúlka óskar eftir aukavinnu hálfan daginn, annan hvern dag. — Tilboð sendist afgr. MbL fyrir mánudagskvöld, merkt: „3772“. Ensku dömu- og barna- peysurnar komnar Skólavörðustíg 13 — Sími 17710. Afgreiðslustúlka oskast Ein afgreiðslustúlka í Nesti við Elliðaár og önnur til að leysa af. Einnig vantar stúlku í afleysingar í Nesti, Fossvogi. — Upplýsingar í síma 32538. Kennsla þefst 7. október. Skírteini verða afhent föstudag og laugardag k\. 3-6 Innritun í síma 3-21-53. BALIfl SKI 1|| SIGRfÐAR JLI ÁRMANN SKULAGOTU 34 4 HÆO IVIarteinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Félagslíf Sunddeild KR Sundæfingar okkar hefjast eftir helgina í Sundhöll Reykjavíkur. Æfingatímar eru sem hér segir: Sund mánudaga og mið- vikudaga kl. 18.45 og föstu- daga kl. 19.30. Sundknattleikur er á þriðju dögum og fimmtudögum kl. 21.50. Nýir meðlimir eru vel- komnir. Stjórnin. Valur handknattleiksdeild. Æfingar eru hafnar! Æfingatafla veturinn ’63—'64: Þriðjudaga kh 18.00—18.50 telpur 12—14 ára. kl. 18.50—19.40 IV. fl. karla. kl. 19.40—20.30 III. fl. karla. kl. 20.30—21.30 mfl., I. og II. fl. kvenna. kl. 21.30—23.00 mfl., I. og II. fl. kgrla. Föstudaga kl. 18.00—18.50 IV. fl. karla. kl. 18.50—19.40 III. fl. karla. kl. 19.40—20.30 II. fl. kvenna kl. 20.30—21.20 mfl. og I. fl. kvenna. kl. 21.20—23.00 meistara, I. og II. fl. karla. Sunnudaga kl. 10.10—11.00 telpur 10—12 ára. kl. 11.00—11.50 telpur 12—14 ára. Félagar fjolmennið á æfing- arnar, því aðeins hálfur mán- uður er nú til fyrsta móts vetrarins. — Takið með ykkur aura fyrir árgjaldinu. — Nyir meðlimir velkomnir. Stjórnin. Í.R. körfuknattleiksdeild Æfingar verða í vetur sem hér segir: 4. fl. A — f.R.-hús: Þriðjud. kl. 6.20—7.10. Fimmtud. kl. 6.20—7.10. Langholtsskóla: Föstud. kl. 9—10. 4. fl. B — t.R.-hús: Mánud. kl. 5.40—6.20. Fimmtud. kl. 5.40—6.20. Laugard. kl. 5.40—6.20. 3. fl. A — Langholtsskóli: Þriðjud. kl. 7.20—8.20. Fimmtud. kl. 7.20—8.20. Hálogaland: Föstud. kl. 6.50—7.40. 3. fl. B — Í.R.-hús: Þriðjud. kl. 7.10—8. Fimmtud. kl. 7.10—8. Háiogaland: Föstud. kl. 6.50—7.40. 2. fl. kvenna — t.R.-hús: Fimmtud. kl. 8.50—9.40. Laugard. kl. 1—1.50. 2. fl. karla — t.R.-hús: Þriðjud. kl. 8—9.40. - Fimmtud. kl. 8—8.50. 1. fl. karla — l.R.-hús: Laugard. kl 1.50—2.40. Mfl. kvenna — Í.R.-hús: Þriðjud. kl. 8.40—10.30 Fimmtud. kl. 9.40—10.30. Mfl. karla — Hálogaland: Sunnud. kl. 4.40—6.20. Föstud. kl. 7.40—8.20. Í.R-hús: Miðvikud. kl. 8.30—10 30. SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til 17227 og 34073 eft.ir kl. 19. leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar eða utan. Uppl. i sima Dömur Höfum fengið aftur hið viðurkennda permanent „Woulutis“. Tjarnarstofan, Tjarnargötu 10 Sími 14662. Férmingar eru á næsta leiti, komið því og lítið á hið gífurlega blómaúrval. — Skreytið heimil- in fyrir veturinn með góðum blómum frá gróðrarstöð Paul V. Michelsen, Hveragerði. Staða framkvæmdastjóra við íshúsfélag ísfirðinga h.f., Isafirði, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember n.k. ísafirði, 29. september 1963. Stjórn Ishúsfélags ísfirðinga h.f., Isafirði. Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn strax. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 35974 og og skrifstofunni í síma 11380. Verk hf. Laugavegi 105. Hafnarfjörður Stúlka óskast stuttar vaktir. Brauðstofan Keykjavíkurvegi 16. Uppl. ekki gefnar í síma. stílabækur reikningsbækur teikniblokkir rúðustrikaðar blokkir rissblokkir skrifblokkir vasablokkir blýantar yddarar plastbindi skólatöskur kúlupennar skólapennar pennaveski glósubækur litir litabækur spíralblokkir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.