Morgunblaðið - 04.10.1963, Blaðsíða 16
16
MORCUNBLADID
Föshiciagur 4. okt. 1963.
anGlI
* jakken af for
anGlI
ANGLI-SK YRT AIM
auðveld í þvotti
ic þornar fljótt
★ og slétt um leið
Fruarleikfimi
Hin vinsæla frúarleikfimi okkar hefst aftur n.k.
mánudag kl. 8 í Breiðagerðisskóla. Kennari verður
eins og undanfarið Halldóra Árnadóttir. Þátttakend-
ur verða innritaðir í æfingatímunum.
Fimleikadeild Ármanns.
Ballettskólinn Laugavegi 31
10 vikna námskeið hefst
mánudaginn 7. oiaoner. —
Nemendur greiðið skóla-
gjald fyrir námskciðið í
dag og á morgun að Lauga
vegi 31, 4. hæð kl. 3—6.
Uppl. og innritun daglega
í símum 37359 og 16103
kl. 2—5 e.h. og kl. 9—10
á kvöldin.
Verzlunarhúsnæði óskast
Verzlunarhúsnæði fyrir matvöruverzlun óskast
sem fyrst. Heizt í nýju hverfunum. Tilboð sendist
afgr. Mbl. merkt: „Verzlun — 3773“.
Tilboð óskast í
Volkswagen árgerð 1962
lítið skemmdur. Verður til sýnis á bifreiðaverkstæði
Davíðs Guðbergssonar, Bústaðabletti 12 við Soga-
veg föstudaginn 4. okt. — Tilb. óskast lögð inn á
sama stað.
Skrifstofuhiisnæði
er til leigu á Skólavörðustíg
3 A. — Uppl. í síma 14964.
Innréttingar
Smíðum svefnherbergis- og
eldhúsinnréttingar.
Sími 10256.
Ford ‘51
Tilboð óskast í Ford fólks-
bifreið, árg. ’51, sem er
skemmd eftir árekstur. Bif-
reiðin er til sýnis í Sörla-
skjóli 15. Frekari uppl. hjá
Samvinnutryggingum. ' Tilboð
sendist þangað fyrir hádegi
á mánudag.
Vestur-þýzkar
Dömu-
peysur
Nýjasta tízka.
telL
a
dömudeild — Bankastræti 3.
Nýkomið
Stretch-
buxur
á börn. Verð frá kr. 149,90.
<=>t
tella
dömudeild — Bankastræti 3.
Trésmiðir
og verkamenn
óskast í vinnu á Grensásveg 7.
Leó Guðlaugsson
Sími 17882 heima og 33080
á vinnustað.
— Bezt að auglýsa í
Morgunblaðinu
Afgreáðslustarf
Þurfum að bæta við okkur röskum af-
greiðslumanni, sem allra fyrst. —
Fyrirspurnum ekki svarað í síma.
Verzl. Málning & Járnvömr
Verksmiðjusala
Opnum verksmiðjusölu okkar í dag, að
þessu sinni á Laugavegi 30A, fyrstu hæð.
Selt verður lítilsháttar gallaðar vörur. —
Ennfremur ódýrar peysur, kjólar, blússur
og margt fleira.
Nú er tækifærið að gera hagkvæm kaup.
IMærfataverksmiðjan Lilla hf.
Ford ’54
4ra dyra Ford station er til sölu. Bíllinn þarfnast
smá viðgerðar. Ný vél ásamt mörgu fleiru nýju.
Upplýsingar í síma 11451 og 34794 næstu daga.
Sendisveinn óskast
helzt allan daginn.
Verzl. Málning & Járnvörur
Dugleg stúlka
óskast til aðstoðar í brauðgerðarhúsi.
JÓN SÍMONARSON H.F.
Bræðraborgarstíg 16.
Afgreiðslumaður Símastúlka
Oss vantar nú þegar afgreiðslumann til
starfa við söluskrifstofu vora á Akureyri.
Ennfremur stúlku til þess að annast síma-
afgreiðslu o. fl. á Akureyrarflugvelli. —
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og
fyrri störfum sendist starfsmannahaldi
félagsins í Reykjavík fyrir 10. okt. n.k.
Listdansskóli
Guðnýjar Pétursdóttur
Edduhúsinu, Lindargötu 9A,
Reykjavík og Auðbrekku 50,
Kópavogi.
Kennsla hefst mánudaginn
7. okt., byrjenda- og fram-
haldsflokkar. Innritun dag-
lega frá kl. 2—6 síðdegis í
síma 12486.