Morgunblaðið - 10.10.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 10.10.1963, Síða 4
4 MORCU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 10. okt. 1963 Stúlkur óskast við hraðsaum. Bú-1 seta í Vogahverfi eða ná- | grenni æskileg. Verksmiðjan Skímir hf. I Nökkvavog 39. Simi 32393. : Bílamálun - Gljábrennsla i Fljót afgreiðsla—• Vönduð 1 vinna. Merkúr hf., Hverfis- 1 götu 103. — Simi 11275. 1 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- 1 urnar. Eigum dún- og fið- 1 urheld ver. Dun- og gæsa- 1 dúnsængur og koddar tyr- 1 irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin 1 Vatnsstíg 3 — Simi 14968 1 Vinnuskúr óskast Sími 17924. • Miðstöðvarketill Notaður miðstöðvarketill 1 óskast. 3ja—4ra cubimetra 1 með öllu. Uppl. í síma | 22597. Til sölu er Ford '47 vörubifreið til 1 niðurrifs. Upplýsingar í síma 1988, Keflavík milli 1 kl. 7 og 8 e.h. íbúð óskast á leigu í 4—5 mánuði, sem allra fyrst. — Upplýsingar í síma 32541. Kona óskast á sveitaheimili í nágrenni Reykjavíkur. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 22913 milli kl. 1—5. Píanókennsla Get bætt við nokkrum nemendum. ERLA STEFÁNSDÓTTIR Melhaga 1. — Sími 11448. Fullorðinn togarasjómann vantar stórt herbergi eða tvö litil. Er lítið heima. — Sími 23057 kl. 9—11 og 2—6. Stúlka óskar eftir vinnu nú þegar. — Margt getur komið til greina. Upplýsingar í síma 36863 kl. 1—5 fimmtudag og föstudag. Aladín teppanálar (SMIRNAFLOS) komnar. HANNYRBASTOFAN Bjarnarstíg 7. Sími 13196. International ’47 5 tonna palllaus til sölu. — Selst jafnvel til niðurrifs. Varahlutir fylgja. Upplýs- ingar í síma 33228 á kvöld in. Handofin værðarvoð glataðist um síðustu helgi af svölum á Fomhaga. Skil vís finnandi hringi vinsam legast í síma 14812. Unglingsstúlka óskast til að gæta barns eftir há degi 2—3 daga í viku. — Uppl. í síma 24610. í dag er fimmtudagur 10. októbf’r. 283. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.07. Siðdegisflæði ki. 23.S3. Næturvörður vikuna 5, til 12. okt óber er í Ingólfs Apóteki. Næturvcrffur vikuna 28. sept. — 5. okt. er i Vésturbæjar- apóteki. Læknavörzlu í Hafnarfirði vikuna 5. til 12. október hefur Kristján Jó- hannsson. Slysavarðstofan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og heigidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lifsins svara f sima 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft>r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 5 = 14510108'i = n MÍMIR 5963101071,2 — 7 til Akureyrar (2 ferðir), Kópaskers, Þórshafnar, Vestmannaeyja og Egils- staða. Á morgun: er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. Loftleiðir h.f.: Þorfinur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kl. 10.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors og Oslo kl. 22.00. Fer til N. Y. kl. 23.30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega í kvöid frá Reyðarfirði til Ventspils. Askja er í Leningrad. H.f. Jöklar: Drangajökull fór vænt- anlega í gærkvöldi frá Camden, USA til Reykjavíkur; Langjökull er í Vent spils, fer þaðan til Hamborgar og Rotterdam, Vatnajökull lestar á Vest- fjarðahöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum, Esja fer frá Reykjavík í dag austur um land í hringferð; Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag til Hornafjarðar, Þyrill fer frá Austfjörðum í dag til Noregs, Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land i hringferð, Herðu- breið er á leið frá Kópaskeri til Reykjavíkur. Síðastliðinn fimmtudag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Droplaug Kjærulf, Skúlagötu 80, og Sigurður Hilmarsson, Austur- vegi 38, Seyðisfirði. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Björg Hulda Sölvadóttir, Skaftahlíð 38 og Sæ- var Vilhelm Bullock, Höfðaborg 27. . hvort maður geti orðið saddur af diplomat. Gullbrúðkaup eiga í dag hjón- in Magnúsína Guðrún Björns- dóttir og Sigurður Einarsson frá Gvendareyjum. Heimili þeirra er nú að Reykjanesvegi 52, Ytri-Njarðvík. Söfnin Kvenfélag Neskirkju. Bazar félags- ins verður laugardaginn 9. nóvember. Saumafundur til undirbúnings bazarn um verður miðvikudaginn 16. október kl. 8.30 1 Félagsheimilinu. Konur eru beðnar að fjölmenna. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Haust- markaður félaganna verður kl. 8 í kvöld. — Á laugardag kl. 6 verður hlutavelta. Félag austfirzkra kvenna. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. okt. að Hverfisgötu 21 kl. 8,30 stundvíslega. Sýndar verða skuggamyndir. Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfund ur verður haldinn í Háagerðisskóla fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 8,30. Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags- konur munið 1. fund vetrarins að Hlégarði fimmtudaginn 10. október kl. 2.30 e.h. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Ðörnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Séra Jón Auðuns Dómprófastur verður frá störfum um þriggja mánaða skeið. Prestar prófastsdæmisins munu annast prestsverk hans. Vottorð úr kirkjubókum verða afgreidd í Garða stræti 42 kl. 11—12 daglega. Flugfélag íslands h.f. Millilanda- flug: Millilandaflugvélin „GulMaxiT fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ! ar kl. 08:00 í dag. Véiin er væntan- | leg aftur kl. 22:40 í kvöld. Innan- landsflug: í dag er áætlað að fijúga MINJASAFN REYKJ A VÍKURBORG- AR Skúatúm 2, opið dagiega frá ki 2—4 e.ii nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á þriðjudögum. laugardögtim og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN iSLANDS ei opið á þnðjudögum. fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum ílí 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvaliagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kl. 5:15—7 og 8—10. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. ÍSLAIMD í augum FERÐAMAMMS — Hleypið mér út fyrst! KALLI KÚREKI Y'OUGHTA HAVE BETTER SEHSE THAÖ T’BbSTIM HECE WITH ASUWIW YODE FlST.' ITH Tl X &IVE DROP |T 8EF0RE X öiVB YA WHAT MAtOÖOT' Teiknari; FRED HARMAN — Þú ættir að hafa vit á því að álpast ekki hérna inn með byssu í hendinni. Slepptu henni áður en þú færð sömu útreið og lögreglustjórinn. — Barþjónn, athugaðu sár lögreglu stiórans. — Og þú þama, ef þú reynir ein- hver brögð, þá verður það þitt síCh astæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.