Morgunblaðið - 10.10.1963, Síða 5

Morgunblaðið - 10.10.1963, Síða 5
Fimmtudagur 10. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 5 Aðalfundur bifreiðaeffliB^tsmanna Aðalfundur Félags íslenzkra bifreiðaeftirlitsmanna var haldinn í Reykjavík 5. októ- ber s.L Aðalmál fundarins voru launa- ,og kjaramál bifreiða- eftirlitsmanna svo og umferða og öryggismál. Eftirfarandi á- lyktun var gerð á fundinum: „Aðalfundur félags isl. bif- reiðaeftirlitsmanna haldinn í Reykjavík 5. október 1963, skorar á vegamálastjóra, að hraða uppsetningu umferða- merkja utan þéttbýlis: Umferðarmerkið B 4 er sýnir hvar bannað er að aka framúr öðru ökutæki. Umferðarmerkið A 8 er sýnir að vegur þrengist og ekki er hægt að mæta öðru ökutæki. vallt eftir aðstæðum á hverj- um tima og auka á þnn hátt umferðaöryggið. Stjórn félagsins var öll end- urkosin, en hana skipa: Gest- ur Ólafsson formaður, Svav- ar Jóhannsson ritari, Sverrir Samúelsson gjaldkeri, með- stjórnendur Bergur Arnbjörns son og Magnús Wíum Vil-. hjálmsson. D11 Útskot Umferðarmerkið C 2 er sýn ir skiptingu akbrautar á hæð um. Umferðarmerkið A 10 er nota á þar sem ástæður þykja til að vara við hættu, og skýra hættuna nánar á auka- merki og umferðarmerkið D 11 er sýnir hvar hægt sé að mæta og hleypa öðrum öku- tækjum framhjá á mjóum vegum." Þá skorar fundurinn á stjórnendur vélknúina öku- tækja, að halda öryggis- og stjórntækjum ökutækjanna í fullkomnu lagi, og þar sem skammdegi fer í hönd að þeir sjái svo um að ljós ökutækja séu ætíð rétt stillt og að þau valdi ekki vegfarendum ótþæg indum eða slysahættu. Þá beinir fundurinn því til ökumanna að haga akstri á- + Gencjið ♦ 24. september 1963. Kaup Sala 1 enskt pund _ 120.16 120,46 1 Bandaríkjadollar ... 42.95 43.06 1 Kanadadollar 39.80 39.91 100 Danskar krónur... 622,40 624,00 100 Norskar kr 600,09 601,63 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 A8 Vegur Þrengist . AIO Onnur hœtta Onnur hœtta 100 Finnsk mörk 1.335,72 1.339,14 100 Franskir £r ____ 876.40 878.64 100 Svissn. frankar ..» 993.53 996.08 100 Vestur-þýzk mörk 1 078.74 1 081.50 100 Gyllini ........ 1.191,81 1.194,87 100 Belg. franki ___ 86,05 86,27 Læknar fjarverandi Valtýr Albertsson verður fjarver- andi 9. til 16. október. Staðgengill Ragnar Arinbjarnar. C2 AKbrautarmerki l50-8CX)ml Ð4 Bann víð framúrakstri ELDVARNAVIKA: Sjálfsíkveikjuvarnað Sjálfíkveikja er eitt af því, sem fólk á erfitt með að átta sig á. Það hefur ekki farið með neinn eld, en samt kviknar í. Það getur kviknað í frá sólargeislanum, ef hann fellur á hlut sem endur- kastar honum og myndar brennipunkt. Það sem oftast veldur sjálfíkveikju er olíublaut- ur tvistur. Þegar tvistur mjög auðveldlega sjálf- hefur verið notaður til að þurrka upp olíu, á alltaf að setja hann í lokað ílát. Það á aldrei að nota tvist til að bera teakolíu á tré, því teakolía í tvisti veldur íkveikju. Betra er að nota striga eða léreftstusku. Það á alltaf að nota lok aðan járnkassa fyrir olíu- blautar tuskur eða fægi- gögn og myndirnar sýna kassa sem eru mjög góðir til þess. Samband hrunatryggj- enda á Islandi. Kynning Stúlka óskar eftir að kynn ast manni á aldrinum 25— 40 ára. Alger þagmælska. Tilb. með mynd sendist afgr. Mbl. fyrir 15. p.m., merkt: „Góð menntun — 3104“. Trommusett Til sölu er notað PREM- IER trommusett með 22 tommu zilojan symbal. — Uppl. í Hljóðfæraverzl. Paul Bernburg, Vitastíg. Stúlkur óskast í sælgætisgerð hálfan eða allan daginn. Uppl. eftir kl. 2 í síma 20145 eða á Njálsgötu 5 (bakhús). Vön matreiðslukona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Aðeins dagvinna. Uppl. í sima 37671. Rauðamöl Mjög fín rauðamöl. Enn- fremur gott uppfyllingar- efni. — Sími 50997. Hafnarfjörður — Reykjavík — Kópavogur Vil taka á leigu 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 50516. BÍLSKÚR eða hliðstætt vinnupláss óskast fyrir raftækjavinnu stofu. Upplýsingar í síma 35899. Verkamenn og múrarar óskast. — Löng vinna. — Upplýsingar í síma 10114 kl. 7—8 á kvöldin. Hallgrímur Magnússon Skemmtifundur Atthagafélag Akraness verður laugardaginn 12. okt. í Skátaheimilinu, (nýja salnum) suðurdyr. Til skemmtunar verður félagsvist og dansað til kl. 2. Góð hljómsveit. — Byrjað verður stundvíslega kl. 9 uxn kvöldið. Félagar, mætið vel og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Fyrirframgreiðsla Barnlaus hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18733 ettir kl. 5 Vélbátar til sölu 7—12 lesta vélbátar, nýir og nýlegir, með og án línuveiðafæra. 15—50 lesta vélbátar með öllum útbúnaði til hum- ar og dragnótaveiða. 50—70 lesta vélbátar, mjög nýlegir bátar í úrvals ástandi. 100 — 160 — 180 Jesta vélbátar með öllum nýjasta útbúnaði til síldveiða. Nætur geta fylgt. Höfum kaupendur að góðum ca. 100 Iesta vélbát með öllum tækjum til síldveiða. Má vera Svíþjóðarbátur frá 1945— 1948 ef aðalvél er nýleg. Góð útborgun. Austurstræti 10, 5. hæð Símar 24850 og 13428.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.