Morgunblaðið - 10.10.1963, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 10.10.1963, Qupperneq 16
Fimmtudagur Ið. okt.; 1963 16 MORGUN BLAÐIÐ 5 k rifs tofus túlka á aldrinum 20 — 30 ára óskast til innflutnings- firma. Kunnáta í ensku og vélritun æskileg, en ekki nauðsynleg. Laun kr. 6 þús. á mán., auk hlunninda. Umsókn, merkt: „Gjaldkerastörf — 3509“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Getið sé menntunar og fyrri starfa. 5 herbergja íbúðir Til sölu eru glæsilegar 5 herbergja íbúðir í sam- býlishúsi, sem verið er að reisa stutt frá gatna- mótum Hringbrautar og Kaplaskjólsvegar. Stærð 135 ferm. auk sameignar í kjallara. Seljast tilbúnar undir tréverk með tvöföldu verksmiðjugleri, húsið fuilgert að utan, sameign inni múrhúðuð o.. fl. Sér kynding. Bílskúrsréttur. Sér þvottahús á hæð fyrir hverja íbúð. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími: 14314. d. O. G. T. Stúkan Andvari nr. 265. Fund ur í G.T.-húsinu kl. 8,30 í kvöld. Fundarefni. Minnst br. Benedikts S. Bjarklind stórtemlar. Venjulag fundarstörf. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmennið. — Æ.T. Stúkan Frón nr. 227. Fyrsti fundur eftir sumarfrí verður í kvöld kl. 20,30 á Fríkirkju- vegi 11. Kosning embættismanna. — Rætt verður um vetrarstarfið, breyttan fundarstað o. fl. — Æ.t. Samkomur Samkomuhúsið Zion, Óðins- götu 6A. — Á samkomunni í kvöld talar og syngur Norð- maðurinn C. H. Larsen. — Verið velkomin. Heimatrúboð leikmanna. Hjálpræðisherinn — Fimmtu- dag kl. 20,30. Almenn sam- koma. Flokksforingjarnir stj. Kvikmyndin: Maðurinn sem gleymdi Guði verður sýnd. Barnasamkomurnar halda á- fram hvert kvöld þessa viku kl. 6. — Velkomin. Mánudag hefst Æskulýðsvik- an. K. F. U. M. — Fyrsti A—D fundur í kvöld kl. 8,30. — ólafur Ólafsson kristniboði flytur erindi. — A kristin- dómurinn framtíð í Afríku. Allir karlmenn velkomnir. Trúloíunarhnngar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustíg 2. JÖN E. AGÚSTSSON maiarameistari Otrateigi Allskonar malaravinna Simi ,56346. Málílutningsstofa Guðlaugur horiaksson Einar B. Guðmundsson Guðmundur Péturssot Aðaistræti 6. — 3. hæð „Byrd“ delicious eplisi eru einstök að gæðum Biðjið um „Byrd“ — „Byrd“ bragðast bezt. Skrifstofuhúsnœði óskast til leigu eða kaups, 100—200 ferm. að stærð. Má vera í úthverfi. Rúmgott bílstæði verður að fylgja. Tilboð, merkt: „3788“ leggist inn á afgr. Mbl. IMorska sendiráðið óskar eftir lítilli íbúð (helzt með húsgögnum) fyrir ung norsk hjón, sem munu dvelja á íslandi ca. 1 ár. Upplýsingar í síma 13065. VONDUÐ FALLEG ODYR rþorjorissott <&co Jlafiuvptnrti >+ Tjarnargata 10 Sími 14662 ELDVARIMARVIKAN I9C3 Vér biðjum yður: að sýna varkárni í meðferð elds og eldfimra hluta að gera ráðstafanir til að fyrirbyggja eldsvoða

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.