Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 11
f Föstudagur 11. oht. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 11 lívikitiyndavélar Tilboð óskast í R.C.A. kvikmyndavélasamstæðu Skagastrandarbíós ásamt öllu tilheyrandi. Vélarnar eru í I. flokks standi Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari uppl. veitir Hallbjörn Hjartarson, Skagaströnd. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa. Þarf að vera vön vélritun. Eggert KristJáifssoAi & Co. hf. Til sölu húseign við Laugaveginn Til sölu er húseign við Laugaveginn ásamt stórri. . eignarlóð. — Nánari upplýsingar gefur:. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Breiðfirðingabúð DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. Sextett Óla Ben og Bertha Biering niðrL Sóló sextett og Rúnar uppi. Opið á milli sala. Lítil íbúð — Lán Ungur einhleypur maður, sem hvorki reykir né drekkur óskar eftir 1—2 herbergjum ásamt eldhúsi og baði. Getur lánað eða greitt fyrirfram álitlega fjárhæð. Umsókn merkt: „Ný eða nýleg — 3115“ sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag. Geymsluhúsnæði 300 — 400 fermetra geymsla óskast til leigu. Tilboðum sé skilað til Morgunblaðs- ins, merktum: „Geymsluhúsnæði — 3794“. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 102. og 104 tbl. Lögbirtinga- ins 1963 á húeign í Hólmslandi, hér í borg, talin eign Gunnars Þ. Sveinbjörnssonar, fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 14. október 1963, kl. 3síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 100., 102. og 104. tbl. Lögbirtinga- blaðsins á húseigninni nr. 6 við Básenda, hér í borg, vog, hér í borg, eign Sveins Ásgeirssonar, fer fram eftir kröfu Vagns E. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 14. október 1963, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. KULDA- SKÓR KVENNA ÓDÝRIR ÍTALSKIR HERRASKÓR AUSTURSTRÆTI VANDAÐIR HOLLENZKIR KVENSKÓR X- VÍÐIR, MJÚKIR og ÞÆGILEGIR AUSTURSTRÆTI Halló — Ódvrt f Frá Nærfataverksmiðjunni Lillu, Laugavegi 30. Sokkahlífar tilvaldar fyrir skólabörn 15,-. Ullarskyrtupeysur, lítil númer 150,-. Kvengolftreyjur 150,-. Kvensloppar 150,- Stíf millipils á telpur 75,-. Náttermar 95,-. Kvenpils 100,-. Teipnabuxur, lítilsháttar gall- aðar 15,- o. m. m. fl. Nærfataverksmiðjan Lilla Laugavegi 30. — Sími 11822. —YALE merkið sem allir treysta YALE * lœst... • • • er harðlœst YALE-vörur fást um land allt 'fr Skrásett vörumerki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.