Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 14
MORG UNB LAÐBÐ r Fostudágur 11. okt. 1963 Beztu þakkir til allra þeirra er minntust mín á 60 ára afmælisdegi mínum. Áskel) NorJWahl. Öllum þeim er sendu mér símskeyti og gjafir í tilefni af áttræðisafmæli minu 7. okt. 1963 færi ég hér með beztu þakkir og árna þeim öllum friðar og blessunar guðs. Guðmundur Sigurðsson, Hrafnistu, Reykjavík. Ungtir reglusamur maður með góða enskukunnáttu og vanur skrifstofustörf- um óskar eftir vinnu fyrri part dags. Góð meðmæli fyrir böndum. Uþpl. dáglega í síma 33222 milli kL 9 f.h. — 3 e.h. Lokað vegna jarðarfarar föstud. 11. október frá kl. 12—4. 1 Bílaverkstæði Hafnarfjarðar h.f. ,t, Konan mín GUÐLAUG MAGNÚSDÓTTIB andaðist 10. október 1 Landakotsspítalanum. Bjarni Karlsson. Jarðarför móður okkar og fósturmóður JÓHÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUB er andaðist 3. október fer fram í dag föstudaginn 11. októ ber frá íúngeyrarkirkju. Höskuldur Steinsson, Ólafur Steinsson, Guðriður Andrésdóttir Chlutz. MAGNÚS MATTHÍASSON stórkaupmaður, sem lézt 7. þ.m., verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 12. október kl. 10,30. Matthildur Matthíasson, Eiríkur Magnússon. Faðir okkar, tengdafaðir og afi BJABNI JÓNSSON Skeiðflöt, Sandgerði, sem lézt í Keflavíkurspítala 3. þ.m. verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju, laugardaginn 12. okt. n.k. — Hús- kveðja fer fram að Skeiðflöt kl. 1,30. Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum hjartanlega okkuT auðsýnda hluttekningu og samúð við andlát og jarðarför móður, fósturmóður og ömmu _ VIGDÍSAR SIGURÐARDÓTTUB frá Háfshjáleigu, Djúpárhreppi. Sérstaklega viljum við þakka heimilisfólkinu að Hala og Háfi fyrir einstaka umönnun og hjálpfýsi henni sýnda í öllum hennar veikindum og einnig við andlát hennar og jarðarför. — Megi Guð launa þeim. Sigurbjörn Halldórsson, Hermann Sigurðsson, Unnur Símonardóttir, Agnar Símonarson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dóttur minnar og systur okkar ERLU STEFÁNSDÓTTUR frá Hvítadal. Sigríður Jónsdóttir og systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför SNÆBJÖRNS ÍSAKS KRISTMUNDSSONAR múrara. Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Magnúsdóttir og synir. — Ferbaspjall Framh, af bls. 13 umbótum. Mér ofbýður það t.d. að húsmæðraskólinn á Isafirði, sem að öllum útbúnaði er á við fyrsta flokks gistihús, skuli standa lokaður, nema fyrir ein- staka útvöldum, á stað, þar sem er alvarlegur skortur á fram- bærilegum gististað. Eitt er það, sem ég verð vist að minnast á, þó að ég komist í vont skap við að hugsa til þess og það eru félagsheimilin. Þarna standa þessar milljóna- Bílainnflytjemlur Bílaeigendnr Er kaupandi að einum ti tveim 5 manna bilum af árg ’62—’63. Útborgun 20 þús. í hvern bíl, eftirstöðvar ti 1%—2 ára. Tilboð ieggist inn á afgr. Mbl. fyrir 16. þessa mánaðar, merkt: „Þagmælska — 3792“. BAÐHETTUR skreyttar. ★ BAÐSÖLT ★ FREYÐIBAÐ ★ BAÐSÁPA ★ BAÐPÚÐUR ★ ILMKREM Verzlunin Gyðjan Langavegi 25. — Sími 10925. hallir 1 röðum meðfram þjóð- vegum landsins og eru notaðár næstum einvörðungu fyrir dans og drykkjuskap. í þeim eru fuli- komin eldhús, rúmgóðir veitinga salir og vel útbúin snyrtiher- bergi. En ekkert af þessu má nota í þágu ferðamanna nema þá helzt að maður geti skotizt þar á bak við vegg til að kasta af sér vatni. Þó eru til einstaka heiðarlegar undantekningar eins og féiagsheimilið á Hvolsvelli: Hvað viðvíkur þjónustu og viðurgjörning á þessum stöðum má segja að hreinlæti sé yfir- leitt í góðu lagi en útbúnaður er víða frumstæður. Á einu bezta hóteiinu, í Borgarnesi, eru t.d. iélegir dívanar í mörgum her- bergjum og víðast hvar er snyrtiklefum mjög ábótavant. Veitingamenn utan Reykjavikúr kvarta mikið undan því hve erf- itt sé að fá hæfa matreiðslumenn og þá ekki síður yíir því hve erfitt sé að ná 1 fjölbreytt hrá- efni til matargerðar. Oft er árs- gamalt lambakjöt það eina, sem er á boðstólum og góður fiskur vart fáanlegur, jafnvel 1 sjávar- þorpum. Það er oft eitt erfiðasta viðfangsefnið hjá leiðsögumönn- um ferðamanna að bera í bæti- fláka fyrir einhæfan og á stund- um miður girnilegan mat. — Frammistöðufólk á þessum stöð- um er yfirleitt óvant störfum og vinnur þau meira af vilja en getu. Tungumálakunnátta er einnig mjög takmörkuð hjá flest- um. Að öllu þessu athUguðu verð- ur niðurstaðan óneitanlega sú að við eigum langt í land með að ná því marki, sem við þurf- um og eigum að ná. Ég skal fús- lega viðurkenna að ég hefi hér frekar dregið fram það sem er ábótavant, en það varð ég að gera vegna þeirra forsenda, er AFA 1964 Norðurlönd — Evrópa Fnmerkjasalan Lækjargötu 6 A. ég setti í upphafi. Okkur miðar ekki áleiðis nema því aðeins að við gerum okkur fulia grein fyr- ir hvað við eigum ógert og ólært. Sem betur fer hefur margt þok- ast í áttina á undanförnum ár- um en það er samt enn löng leið framundan. Eitt af þvi, sem við verðum að gera okkur fulla grein fyrir, er að einstaklingsíramtakið megnar ekki að leysa þessi mál eins og nú er í pottinn búið, til þess er hagnaðarvonin of lítiL Rikisvaldið verður að halda á- fram að bera uppi nokkurn kostn að, bæði við auglýsingar og áróð- ur og einnig með því að kosta byrjunarframkvæmdir á stöð- um, þar sem sýnilegt er að kostn- aður er of mikill til að skila arðt en brýn nauðsyn á framkvæmd- um. Sem dæmi um slikt vil ég benda á knýjandi nauðsyn á nýj- um veitingastað við Gullfoss. Ríkið þarf einnig að halda uppi vakandi eftirliti með einstakl- ingum og fyrirtækjum er starfa að ferðamálum og fyrirgreiðslu erlendra ferðamanna. Það eru þegar nokkvu- dæmi um ábyrgð- arleysi í þessum málum og ef slíkt fær að viðgangast verður framtíðin ekki glæst. Við verðum umfram allt að forðast allan kryt og togstreitu en vinna saman og hafa það eitt hugfast að við náum ekki jákvæðum árangri nema að unn- ið sé að þessum málum af full- um heilindum og með einlægum samstarfsvilja. Við eigum fagurt, sérkennilegt og söguríkt land, sem þrátt fyrir nokkra annmarka getur orðið vinsælt ferðamanna- land. Við megum með engu móti eyðileggja þá möguleika með slælegri frammistöðu eða þröng- um sjónarmiðum eiginhagsmuna. Jarðýtuvinna Jarðýtur til leigu til stærri og minni verka. Jarðýtan sf. Símar 35065 og 15065. RAÐSÖFIhúsgagnaarkitekt SVEINN KÚJARVAL litið á húsbúnaðinn hjá húsbúnaði 9 9 9 EKKERT HEIMILIÁN HÚSBÚNAÐAR SAMBAND HÚSGAGNAFRAMLEIÐENEA laugavegi 26 simi 209 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.