Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 16
16
MQRGUNBLAÐ1Ð 1 Föstuflnsftffr' 11. okt. 1963
Inniskór
kvenna, karlmanna, drengja.
Gúmmistigvél
kvenna, karlmanna, barna.
'TZajtuiesoeqi 7
Smurt brauð, Snittv . öl, Gos
9—23.30.
og sælgæti. — Opið frá ki.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgotu 25.
Skrifsfofustúlka
Skrifstofustúlka óskast 3—4 tíma á dag (ekki laug-
ardaga) til algengra skrifstofustarfa. Tilboð, ásamt
mynd og upplýsingum um menntun og fyrri störf,
sendist í pósthólf 812, merkt: „Skrifstofustúlka“.
Verkamenn — Verkamenn
Grænmetisverzlun landbúnaðarins vill ráða nokkra
verkamenn til lengri eða skemmri tíma.
Innivinna og eftirvinna.
Nánari upplýsingar í síma lllOt
Hinar eftirspurðu DUNI servíettur eru
nú fáanlegar aftur. I>að eru vinsamleg
tilmæli til viðskiptamanna, aS þeir geri
pantanir sinar sem fyrst, þar sem að
byrgðir eru takmarkaðar.
STRANDBERG sf Laugavegi28 sfmi:l 6462
Höfum kaupanda
að góðri 2—3 herb. íbúð. má
vera í Kópavogi eða Garða-
hreppL
Höfum kaupanda
aS 4—5 herbergja íbúð.
Höfum kaupanda
að 5 herb. íbúð næstum full-
búinni eða undir tréverk,
nú þegar.
7/7 sölu
3ja herb. jarðhæð á Seltjarn-
arnesi.
Húseign við Kleppsveg, 4
herbergi og eldhús.
4ra herb. efri hæð í Laugar-
ásnum.
Glæsilegt einbýlishús í smíð-
um í Kópavogi.
fkísa & Skípasalan
Laugavegi 18, III. hæð.
Sími 18429 og 10634.
Hollerrskir kvenskór
með innleggi nýkomnir.
Fleiri gerðir.
Steinar S. Waage
Laugavegi 85 Sími 18519.
Kynning
38 ára trésmíðameistari í
kaupstað úti á landi óskar að
kynnast góðri stúlku með
hjónaband fyrir augum. Al-
gjörri þagmælsku heitið. —
Æskilegt að mynd fylgi. Tilb.
leggist inn í afgr. Mbl., merkt:
..Öryggi — 3791“.
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
'atarbúðir Sláturfélags Suðurlands
Ný sending kjólar
Mikið úrval.
Peningaskápur
Til sölu er notaður Nosler peningaskápur
með talnalós, lausum hillum og á hjólum.
3. Helgason og IHelsted hf.
Hafnarstræti 19 — Sími 11644.
Sendisveinn óskast strax
hálfan daginn (eftir hádegi).
Ingólfs Apófek
Nauðungaruppboð
m auglýst var í 1000., 102. og 104. tbl. Lögbirtinga-
laðsins 1963 á hluta í húseigninni nr. 24 við Álftamýri,
íér í borg, talin eign Ingvars Guðnasonar, fer fram
eftir kröfu Kristjáns Eirikssonar hrl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 14. október 1963, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungarupphoð
sem auglýst var í 100., 102. og 104. tbl. Lögbirtinga-
blaðsin sá húseigninni nr. 6 við Másenda, hér í bor,
eign Guðmundar Kristjánssonar , fer fram eftir kröfu
Jóns N. Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag-
inn 14. október 1963, kl. 2^/2 síðdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
ELDVARNARVIKAN I9G3
Vér biðjum yður:
að sýna varkárnl í meðferð elds og eldfimra hluta
að gera ráðstafanir til að fyrirbyggja eldsvoða