Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 15
r Föstudagur 11. okt. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Allt í Volkswagen © Allt í Volkswagen Höfum fengið í miklu lirvali: l Sœtahjúpa — Gólfmoftur Felguhringi Hillur og Bögglagrindur í allar gerðir af Volkswagei Volkswagenumboðið Laugavegi 170 — 172. Innflytjendur byggingavarnings óska eftir skrifstofumanni sem gæti unnið sjálfstætt. Um gott framtíðarstarf getur verið að ræða fyrir vanan mann. — Þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. október merkt: „Gott starf — 1943“. AHUCAMEMIM UM ANDLEG MAL OG DULVÍSINDI Hinar stórmerku dulspeki- og hugeðlisfræðibækur eftir Alice A. Baily fást nú á frummálinu, ensku, í bókaverzlun Snæbjarnar og Bókaverzlun Máls og menningar. Kynnið yður nýjustu og beztu bækur, sem nú er völ á um hin dulfræði- legu vísindi. Sendið fyrirspurnir og pantanir á bókum og verðlistum í PÓSTHÓLF 1282, REYKJAVÍK. í Reykjavík, Ásmundarsal. — Sími 11990. Innritun í barnadeildir öll kvöld frá kl. 8—10 nema laugardaga frá kl. 2—6. SKÓLASTJÓRI. £ algemarin NÝTT FREYÐIBAÐ ALGEMARlN-baðið er heilsubótarbað, sem hefur þau áhrif að örva blóðrás til húðarinnar og bæta líkanum upp ýmis efni, sem gengin kunna að vera til þurrðar. ALGEMARIN-baðið hressir og endurnærir á sama hátt og sjóbað, með því að í baðvatni, sem blandað er þessu baðefni, eru hin sömu efni og í sjávarvatninu í lífrænni og virkri mynd. ALGEMARIN-fótabað er góð og þægileg hressing eftir erilsaman dag. Dreypa skal hóflega miklu af ALGEMARIN á baðkers- botninn og láta síðan renna í kerið, svo að froða myndist. Útsölustaðir í Reykjavík: Sápuhúsið — Regnboginn Snyrtivörubúðin Laugavegi 76 Vesturbæjar Apótek Oculus Heildsölubirgðir:' R I M A R H F. Umboðs- og heildverzlun — Sími 23627. gefst yður kostur á að líta mjög fjölbreytt og fallegt úrval af regn- og vetrarkápum frá þekktustu tízku- liúsum í Sviss og Hollandi. — Framleiðsla þessara tízkuhúsa er áreiðanlega sá tízkufatnaður sem hentar okkur hér á landi lang bezt. VERIÐ VELKOMNAR — GUÐRUNARBHÐ d-pp™*, 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.