Morgunblaðið - 24.10.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 24.10.1963, Síða 4
MORG U N B LAÐIÐ Fimmtudagur 24. okt. 1963 Keflavík Kuldaúlpur og ytrabyrgði. | Veiðiver, sími 1441. Keflavík — Njarðvík 2 reglusamar stúlkur óska 1 eftir 2 herb. íbúð. Uppl. í 1 sima 2128 eftir kl. 8. j Húsnæðislaus Hjón með barn á fyrsta ári utan af landi, vantar 1-2 herb. og eldhúsaðgang. Húshjálp og fyrirframgr. Upplýsingar í síma 88427. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast strax, til af- greiðslustarfa allan daginn Uppl. í síma 18255 f.h. Ninon h.f. Ingólfsstræti 8 Vil kaupa ljósalampa með útfjólublá- um geislum (violet). Uppl. í sima 32262 eða 36702. Reglusamur piltur óskar eftir að taka her- bergi á leigu helst í Laug- arnesinu. Upplýsingar I! síma 35412 frá 1-8 e.h. • Til sölu vatnsdæla með mótor, þrýstirofa og tilheyrandi tank. Uppl. í síma 51046. íbúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Upplýsingar í síma 13921 milli kl. 6-8. Hásingar stýriskerfi og grind úr Willys-jeppa, (model ‘46) til sölu. — Uppl. í síma 50419 eftir kl. 19. Hárgreiðslukona óskar eftir vinnu á stofu í Reykjavík eða Hafnarfirði. Tilboð ásamt upplýsingum um kaup eða kjör sendist afgr. Mbl. fyrir 27. okt „merkt: Mánaðamót 3626“. Einhleypur tannlæknir óskar eftir 2 herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist Mbl. merkt 3611. Sniðhnífur óskast til kaups. Upplýsing ar i síma 13508. Leiguíbúð í Hafnarfirði eða Reykja- vík óskast nú þegar. Uppl. í síma 23400 e.h. í dag. Stúlkur óskast við hraðsaum. Verksmiðjan Skírnir h.f. Nökkvavogi 39 Sími 32393. íbúð Einhleyp kona, kennari, óskar eftir 2-3 herb. ibúð til leigu nú, eða 1. des Upplýsingar í síma 37199 eftir kl. 3 á daginn. 51 I dag er fimmtudagur 24. október. 297. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9:12. Síðdegisflæði kl. 21:38. Næturvörður i Reykjavik vik- una 19. til 26. okb er í Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una frá 20. til 26. þm. verður Jósep Ólafsson. Simi bans er 51820. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.b. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4„ helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. OrS lifsins svara 1 sima 100*0. FRÉTTASÍMAR MBL.: — cftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 St.\ St.\ 596310247 -VU-' I.O.O.F. 5 = 14S1I24SH = 9. I. II. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavik hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóv. Félagskonur og aðrir velunnarar sem ætla að gefa ó bazarinn, eru beðnir að koma gjöfunum til Bryndásar I>órarinsdóttur( • Mei- haga 3, Elínar I>orkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Árna- dóttur, Laugavegi 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A, eða í Verzlunina Vík. Dagskrá: Hins almenna kirkjufund ar í Reykjavík 25.—27. okVóber 1963. Föstudagur 25. október. K .15 e.h. — Fundarsetning í húsi KFUM og K Framsöguerindi: Kirkjulegur lýð- háskóli í Skálholti. Framsögumenn: Prófessor Jóhann Iiannesson og Magnús G-íslason, náms | stjóri. Ungmenni segja frá dvöl sinni í kristil. lýðháskólum á í/orðurlönd- um. Laugardagur 26. okt. Kl. 9.^0 fJi. Morgunbænir. Kl. 9.45 f. h. Umræður um Skál- holtsskóla. Kl. 11.20 f. h. Dr. Róbert A. Ottós- , son, aöngmálastjóri, talar um orgel í kirkjum landsins. Kl. 1.30 e. h. Önnur mál. Kosið í stjórnarnefnd. Kl. 3 e. h. Erindi: Afturelding, dr | med. Árni Árnason flytur. Kl. 3.30—5 e. h. Kaffihlé. Kl. 5 e. h. Almenn samkoma i ! fundarsal Hagaskóla Ræður flytja Ólafur Ólafsson, kristniboði, og próf. Jóharui Hannesson. Einsön-gur: Kristinn Hallsson, óperu söngvari, með undirleik dr. Roberts A. Ottóssonar. Samleikur á píanó: Gísli Magnús- son og Stefán Edelstein. Kórsöngur: Dómkórinn syngur und- ir stjórn Ragnars Björnsson-ar. Al- mennur söngur undir stjórn söng- málastjóra. Sunnudagur 27. ekt. Kl. 3.00 e. h. Messa í Skálholtskirkju, prestsvígsla og altarisganga. Fundarslit. Minningarspjöld Hallgrímskirkjti 1 Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolís- sonar, Hafnarstræti 22. Kvenfélag Oháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember í Kirkjubæ. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heldur basar í byrjun nóvembermánaðas» n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimum 26, sími 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; Stefania Olafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkið málefnið. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Frá guðfræðideild Háskóla Islands. Dr. Porteous, prófessor við Edin- borgarháskóla, flytur tvö erindi á vegum Háskólans 1 fimmtu kennslu- stofu. Fyrra erindið miðvikudag 23. okt. kl. 10:30 árdegis um efnið: Continuity and Diseontinuty in the Old Testa- ment, hið síðara fimmtudag 24. okt. kl. 10:30 árdegis um efnið: Actualiz- ation and the Prophetic Criticism of the Cult. — Allir eru velkomnir til að hlýða á erindin, sem verða flutt á ensku. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlið 7. Ennfremur i Bókaverzl- uninni Hlíðar, Miklubraut 68. Kvenfélag Hallgrimskirkju heldur fund í kvöld kl. 8:30 e.h. Iðnskólahúsinu (gengið inn frá Vita- stíg). Sýndar verða kvikmyndir eftir Ósvald Knútsen frá íslendingabyggð um á Grænlandi og Öskjugosinu. Frú Hanna Kristjónsdóttir, rith. les upp úr óprentaðri bók. Konur eru beðnar að mæta stundvíslega. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöidum stöðum: Skartgnpaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð 1 Eymundssonarkjallaranum, Verzlumnni Vesturgötu 14, Verzluninm Spegillinn, Laugavegi 48, JÞorsteinsbúð Snorrabraut 61, Austurbæjarappóteki, Holtsapóteki og hjá fröken Sigríði Bachmann, Landsspítalanum. •4 hvoít blaðamatur sé fitandi? Söfnin MINJASAFN REYKJAVÍKURBORG- AR Skúatúm 2, opið daglega frá 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið pnðjudögum, iaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN 1SLAND8 er opið þriðjudögum, fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum eJ 13.30—16. Tæknibókasafn XMSÍ er opið alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ASGRÍMSSAFN, Berg3raðastrætl 74. er opið sunnudaga, p'-iðjudaga og íimmtudaga kL 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið 8 sunnudögum og miðviku dögum kl. 1:30—3:30. LiiLiliiibZiiiilLiLiiiLiii i i i i i i i Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing* holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið HofsvallagÖtu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Selt jarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kl. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatimar í Kárs- nesskóla auglýstir þar. Læknar fjarverandi Eyþór Gunarsson, læknir, fjarver- andi í óákveðinn tíma. Staðgengill Viktor Gestsson. Einar Helgason verður fjarverandi 23. okt. til 23. nóv. Staðgengill: Jón G. Hallgrimsson, Laugavegi 36. Guðmundur Björnsson verður fjar verandi 12. til 27. október. Staðgeng ill: Pétur Traustason. Hulda Sveinsson verður fjarvérandl 5. okt. til 4. nóv. StaðgengiU Jón G. Hallgrímsson. Ófeigur J. Ófeigsson verður fjar- andi til 1. desember. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson, Laugavegi 36. Við- talstími hans er 13:30 til 14:30 nema miðvikudaga 17—18. Viðtalstími í síma frá 12:30 — 13 í síma 24948. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi í óákveðinn tíma. StaðgengiU Ragnar Arinbjarnar. VjSUKORN E L L 1 N Ekki skaltu ergja mig öll með^ gráu hárin. Hugsi iHer um sjáLfan sig, svona fjölga áriu. Ég held þeir taki »4 hart £ mér hausinn nokkuð kalka fer. Svona gamla elli «r, r - hún ætiar að steypa mér og þér. Guðlaug Guðnadótlir frá SélvangL Nýleg-a var lokið við siníði brúar á l»verá i Rangárvallasýslu. Er hún byggð við hlið gömlu brúarinnar, sem orðin var S1 á'r» gömnl. Var hún stálbitabrú á tréstaurum, sem orðnir voru fúnir, svo að ekki þotti hættandi á að stæði lengur, þar sem mikil nmferð er um brúna. Brúarsmiður við smiði nýju brúarinnar var Jónas Gislason. Nýja brúin er bitabrú úr járnbentri steinsteypu, 6 brúarhlöð á 12 metra, samtals er þvi nýja brúin 72 metrar á lengd og 4,5 metrar á breidd að ntanmáli, og er hún gerð fyrir 27 tonna vagnlest. — Brúarsmíðin hófst í júníbyrjun og lauk um mánaðarmót ágnst-september. Siðan hefur verið unnið að vegl að brúnni, og verður því verki væntanlega lokið í nóvembermánuði, KALLI KUREKI Teiknari; FRED HARMAN — Vertu nú skynsamur, Bart. Ef þú heypst á brott, þá ertu um leið að viðurkenna að þú sért sekur. — Blinker ákærði þig, en verið getur að hann ljúgi til að bjarga sjálfúm sér. Stingdu niður byssunni. Við skulum koma oe ræða við lög- reglustjórann. — Blinker laug, en ég get ekld sannað það. Ég ætla að freista þesa að komast til Mexico. Ef þú reynir að hefta för mína, þá lifir strákurina ekki stundinni lengur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.