Morgunblaðið - 24.10.1963, Síða 15

Morgunblaðið - 24.10.1963, Síða 15
Fimmtudagur 24. okt. 1963 MORGU N BLAÐIÐ 13 tt J Geymsluhúsnæði Til leigu er húsnæði hentugt til geymslu eða iðnaðar. Leiga kr. 20 pr. ferm. — Upplýsingar í síma 20326 kl. 4 *— 6 næstu daga. ði i ðstðð va r ket il I 14—16 ferm. þrýstiketill óskast til kaups ásamt brennara. — Uppl. í síma 36903 og 22816. Bill til sölu Humber, árgerð 1949—1950. Upplýsingar í síma 5-12-53. Góð gjöf Þeir, sem vilja gefa ungling- um bækur, sem líklegar eru til að verða góðir ævifélagar eigandans — vinsamlega at- hugið þá ,,Æskudaga“ og — „Þroskaár“ Vigfúsar. Þær segja af fátækum afdaladreng frá barnæsku til efri ára, sem með reglusemi, viljaþreki og óvanalegum ferðalögum hefur aukið þroska sinn. Bækur V. G. telja margir meðal beztu bóka síðari ára. Tvær þær nýjustu fást ennþá. í Æsku dögum er m.a. frásögn af lífi V.G. í „Villta vestrinu". Eng- inn íslendingur annar getur sagt slíkt af eigin reynslu. ATVINNA ÓSKAST Þrítugur maður óskar eftir at- vinnu hálfan eða allan daginn. Vanur hverskonar skrifstofu-, bókhalds- og endurskoðunar- störfum. Einnig ársuppgjörum. Tilboð, merkt: „2323 — 3625“ sendist Mbl. fyrir n.k. mán- mánaðamót. Fjölbreytt úrval af (Jllar- peysum Með og án kraga. Heilar og hnepptar. MaHeinn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 S T A Ð A skrifsfofustjóra borgarverkfrœðings er laus til umsóknar. Laun eru samkv. 25. flokki kjarasamnings borgarstarfsmanna. Umsóknum með npplýsingum um menntun og starfsreynslu skal skilað í skrifstofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, eigi síðar en 31 okt. n.k. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík. TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF — 90% GULL MINNISPENINGUR 1ÓNS SIGURÐSSONIR Eftir nokkur ár verður Minnispeningur Jóns Sigurðssonar orðinn fágætur og eftirsóttur dýrgripur. Verð kr. 750,00. Fæst hjá ríkisféhirði, í bönkum og Póststofunni í Reykjavík. Póstsent út um land.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.