Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 29. nóv. 1963 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Ráðskona óskast á góðan stað í bæn- um. Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 12 á laugardag, merkt: „Ráðskona 10000". Húsbyggjendur Getum tekið að okfcur hurðaísetningar. — Hvers konar uppsetningar og inni smíði. Uppl. í símum 51112 og 51843. Múrarar! Múraralærlingur eða mað- ur vanur múrverki óskast til að múrhúða hús að inn- an í des. eða jan, UppL í síma 1-76-25. Til sölu vel með farið hjónarúm. - Upplýsingar í síma 51717. Nýlegur Station bíll óskast, helzt Skoda. Skipti á Skoda sendiíerðabíl árg. 1955 æskileg. Uppl. í sdma 50520 og 50343. Stúlka Rösk og ábyggileg stúlka óskast til aígreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum. Álfheimabúðin Álfheimuin 4. Rennibekkur Vil kaupa notaðan renni- bekk (fyrir járn). Stærð um 80 cm. Tilboð leggist á afgr. MhL, merkt: „Renni- bekkur — 3020". Fullorðin koní óskar eftir ráðskonustöðu hjá einum manni (hér í borginni). Uppl. í síma 22727. Óskum eftir að taka á leigu 1—2 herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Tvennt í heimili. Fyrir- framgr., ef oskað er. — Sími 40902. Húsasmíðameistarar! Vil komast að sem nemi í húsasmaði. UppL naestu kvöld eftir kl. 8 í síma 22724. Atvinna Máimiðnaðarmenn og lag- hentir menn ósfkast strax. Húsprýffi hf. Laugavegi 176. Hafnarfjörður Vil leigja svefnherbeirgi og bílskúr. Uppl. í síma 50497. Loftfíringarketill (Gilbareo) með olíubrenn- ara ásamt spíral í reykröri til sölu með tækif ærisverði. Uppl. í sima 33836. Ráðskona óskast Má hafa með sér barn. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mánaðamót, merkt: Reykja vík — 3328". ViVlSAI! NAUÐSYNLEGAR UPPLYSINGAR Já, hann elskar sinn lýð, allir hans hcilögu eru i hans hendi. (5. M6s. 33,3). í dag er föstudagnr 29. nív., og er það 333. dagur ársins 1963 Árdegisháflæði kl. 3.43 Siðdegisháflæði kl. 16.02 Næturvörður verður í Lauga- vegsapóteki vikuna 23.—36. þm. Næturlæknir í Hafnarfiröi vik una 23.—30. þm. verður Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 lacgardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Sími 40101. Holtsapotek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur ern opin alla virka daga kl. 9-7, nema langar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. HELGAFELL 596311306 IV/V H & V lOOF 1. s 145112981/, = E.T.2., Spkv fxj GIMLI 59631227 — 1 Frl. Atkv. Orð lifsins svara 1 siroa lOOor FRÉTTASÍMAR MBL.: — eft'r loknn — Erlendar fréttir: 2-24-85 Irmlendar fréttlr: 2-24-84 Drangajökiill er í Reykjavík. Þarna sjáið þið skipið viS bryggju í Reykjavik. Skipið er 1909 brúttólestir að stærð, stálskip smiðað í Hollandi 1961. firði 1 gær til Hull og Hamborgar. Rangá fór frá Patras 24. þ.m. Ul Spánar. Selá fór væntanlega frá Hull 2. þ7.m. til Reykjavíkur. Kaupskip h.f. Hvítanes kemur til Trinidad 2S. 11. Skípadcíld S.Í.S. Hvassafell er vænt- anlegt til Aabo í dag, fer þaðan til Helsinki, Valkom og Kotka. Arnarfell er væntanlegt til Malmö á morgun, fer þaðan til Gdynin, Vasby og Len- ingrad Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 3. des. Dísarfell er vænt- anlegt til Borgarness síðdegis 1 dag. Litlafell losar á Eyjafjarðarhöínum Helgafell er væntanlegt til Hull á morgun, fer þaðan til Reykjarvíkur Hamrafell fer á morgun frá Reykja- vik til Batumi. Stapafell er á Raufar- höfn, fer þaðan til Seyðisíjarðar og Rotterdam. H.f. Jöklar DrangajökuII er í Reyk javik, fer þaðan til Akranes og Vest- mannaeyja. Langjökull er i Riga, fer þaðan til Rotterdam og London.. Vatnajökull fer væntanlega í kvöld til Bremerhaven, Hamborgar og Cux- haven. Flugfélag íslands Millflandaflugvél- in Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahaínar kl. 08.15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 18.30 á morgun. Millilanda- flugvélin Gullfaxi íer til London kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.10 i kvöld. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyjar, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænta'nlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:00. Kemur tilbaka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Þorfinnsson er væntan- legur frá NY kl. 07:30. Fer til Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 09:00. Snorri Sturluson fer frá Rvík til Luxemborgar kl. 09:00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvik á morgun vestur um land i hingferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. V. :00 í kvöld Ul Vestmannaeyja. Þyr- ill fór frá Rotterdam 27. þ.m. á leið til íslands. Skjaldbreið er í Rvik. Herðubreið er í Rvík. II.f. Eimskipaféiag íslands Bakka- foss fer írá Seyðislirði 29. 11. til Manchester. Brúarfoss fór frá Ham- borg 27. 11. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá New York 22. 11. til Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 27. 11. til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar og Norðurlandshafna. Goðaíoss fór frá Leningrad 28. 11. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Ham- borg 28. 11. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 23. 11. frá New York Mánafoss fer frá Gauta- borg 29. 11. til Gravarna og Reykja- víkur. Reykjafoss fór frá Hull 28. 11. til Reykjavikur. Selfoss fór frá Borgar firði 28. 11. til Breiðdalsvíkur, Fá- skrúðsfjarðar og Seyðisfjarðar. Hamen fór frá Siglufirði 25. 11. til Lysekil og Gravarna Andy fór frá Bergen 27. 11. til Reyðarfjarðar og Austfjarða- hafna. Ilafs-kip hJ. Laxá fór frá Fatreks- Frægt fólh Gústav V. Svíakóngur, sem andaðist 1950 92 ára gamall, var mikill og góður tennis- spilari og tók stundum þátt í keppnum. í einni slíkri tenniskeppni, tviliðakeppni, hrópaði félagi hans: Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ing- veldur Kristjana Eiðsdóttir og Jón Guðmundsson, Ásgarði 129. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Þór- hildur Gunnarsdóttir Starhaga 16 og Magnús Jónsson, Lönguhlíð 15. Heimili þeirra verður að Bólstaðahlíð 66 (Ljósmynd: Stud io Guðmundar, Garðastræti 8). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gréta Haraldsdóttir, Ljósheimum 4 og Hrafnkell Þor- valdsson, Kirkjuteig 33. Yðar hátign verður að halda sig meira til vinstri! Það sama segir forsætisráðherra minn alltaf við mig, svaraði kóngur- inn. CAMAIT OG GOTT Grímseyjarkarlinn. Karlinn undir klöppunum, klórar hann sér með löppunum, baular hann undir bökkunum. og ber sig eftir krökkunum á kvöldin. Allt f rá hatti og of aní skó I dag er 70 ára Kristín Angan- týsdóttir, Þingholtsstræti 33. Hún dvelst í dag á heimili dóttur sinnar Miðúni 66, Reykjavík. Guðmunda (Dúa) Jónsdóttir og Halldór Þórðarson Jónsson, Nor dre Frihavnsgade 31, Kaupmanna höfn, verða gefin saman í hjóna- band í Kaupmannahöfn, á morg un laugardaginn 30. nóvember. í dag verður opnuð ný verzl- un í Reykjavík að Laugaveg 95. Þar verður til húsa Herra- deild P og Ó. Verzlunin er björt og skemmtileg innan- stokks, og liggur við að maður öfundi viðskiptavinina, bæði að miklu úrvali karlmanna- fatnaðar og ekki síður hinu, sem þó máske er aðalatriði í allri verzlun, einstakri lip- urð og hjálpsemi í afgreiðslu, en þeir Pétur og Ólafur eru þekktir af því. Þarna fæst allt á karlmann, nema skór, en þeir koma eftir áramót. Blaðamanni var sagt, að þarna fengist: ALLT FRÁ HATTI OG OFAN í SKÓ f HERRADEILD P og Ó. Blaðamaður spurði, hvað væri nú hægt að sofa ódýrast fyrir þarna í verzluniruiL Pétur varð fyrir svörum, og sagði að það kostaði 300 krón ur, en bætti því við, að þá gæti maður líka sofið lengi og vel! Verzlunin er vel staðsett fyrir fólk í Austurbænum, beint á móti Stjörnubíó, og ekki er að efa að fólk veitur þarna inn, enda fæst þarna alla á milli himins og jarðar, en konur skyldu vel athuga að þarna fæst ekkert á þær, nema máske sápur, en hins vegar allt á manninn eða kær- astann rétt eins og hver vill hafa það. Eigendur verzlunarinnar eru þeir Ólafur Maríusson og Pétur Sigurðsson. Verzlunin opnar sem sagt á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.