Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 29. nóv. 1963 Innilégar þakkir sendi ég öllum þeim er glöddu mig á 75 ára afrnæli mínu með skeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur ölL Einar B. Vestmann. Eyrbekkingar, Stokkseyringar! Innilegar þakkir fyrir mér sýndan sóma, og veglegar gjafir á sextugsafmæli mínu. Jafnframt þakka ég öllum þeim, sem minntust mín með kveðjum og árnaðaróskum. Bragi Olafsson, læknir. ,t, Konan mín HALLDÓRA KATRÍN ANDRÉSDÓTTIR sem andaðist 26. þ. m. verður jarðsungin frá Hafnar- fjarðarkirkju, laugardaginn 30. nóv. kl. 2 e.h. Illugi Guðmundsson. Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma KRISTBJÖRG HERDÍS HELGADÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 30. nóv. kl. 10,30. Gísli H. Gíslason, börn, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför okkar hjartkæru móður, SIGRÍÐAR SVERRÍNU SVEINSDÓTTUR Túngötu 16, Keflavík, fer fram laugardaginn 30. nóvember n.k. frá Kefla- víkurkirkju og hefst kl. 2 e.h. Fyrir hönd systkina minna. Elintínus Júlíusson. Hjartans þakkir færum við ykkur öllum nær og fjær er auðsýndu okkur samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og sonar HARALDAR VALDEMARSSONAR verkstjóra, Krók 4, ísafirði. Brynhildur Jónasdóttir og dætur, Ingibjörg Felixsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu RAGNHILDAR PÉTURSDÓTTUR Börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGURJÓNS GUÐMUNDAR SIGURÐSSONAR frá Húsey. Elísabet Guðmundsdóttir, Hjörtur Bjarnason. Þakkarávarp I nafni sendiráðs Bandaríkjanna, starfs- manna þess og annara bandarískra borg- ara, sem hér eru búsettir, færi ég alúðar- þakkir öllum þeim f jölmörgu íslending- um, sem látið hafa í ljós hluttekningu sína við fráfall John F. Kennedys forseta með heimsóknum, blómum, símskeytum eða undirskrift sinni í minningarbók sendiráðsins. James K. Penfield. Sendisveinn (Piltur eða stúlka) óskast hálfan daginn. Vátryggingaskrifstofa Sigfúsar Sighvatssonar. Lækjargötu 2. Viiuiufafabúðin Laugav. 76 sími 15425 SKINN - BLÚSSUR stœrðir 40 - 58 Norska Dala-ullargarnið Amerískir kuldajakkar sfœrðir 36 - 46 Vinnufatahúðiii Laugav. 76 sími 15425 Félagslíf Ármo.nnLngar — Skíðafólk Sjálfboðavinna í Dalniuim um helgina. Farið frá B.S.R. á laugardaig kl. 2 og kl. 6. Stjórnin. Aðalfundur Skíðadeildar Armanns verðux haldinn að Caf é Höll Austurstræíi 3, uppi þriðjudaginn 3. desönnbex nk. kL 8.30. Stjórnin. Glímufélagið Ármann Skrifstofa í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lindargötu sr opin reglulega á mánudög- um, miðvikudöguim ftg föeitiu- dögum kl. 8—9.30 síðdegis. — Sími 1-33-56. — Þar etru veitt- ar allar upplýsingar varðandi félagsstarfið. Innan vétoanda Ármanns eru æfðar eftirtald- ar íþróttagreinar: Glíma, hand knattleikur, skíðaíþróttir, — sund, körfuknattleikur, frjáls- ar íþróttiir, judo, fimleikair og róður. Leitið upplýsinga umi æfingatíma. Æfið í Armanni! BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON Málflutningsskrifstofa Lækjargötu 6B. — in. hæð Sími 20628. AXHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum blöðum. J ->>>>>-::?>>>ííSWK!íf5>:-:- DALA Norska ullargarnið er heimsþekkt gæðagarn. Er mölvarið, hleypur ekki, lítekta, hnökrar ekkL Sérlega framleitt fyriir útprjón. Nú getið þér prjónað ekta norska peysu. Mjög fjölbreytt litaúrval. Norskar prjónauppskríftir og Ðala ullargarnið fæst aðeins í þessum verzlunum. EGILL JACOBSEN Austurstræti ORION Kjöigarði SÓLHEIMABUÐIN DALE-UMBODIÐ Utgerðarmenn — sjémenn Höfum fyrirliggjandi löndunarbáta. STALVER sf. Súðavog 40. — Sími 33270. LANCÖAlE gerir hina fögru ennþá fegurri! Aðeins hjá: OCÚLUS — SÁPUHÚSINU og TÍZKUSKÓL.A ANDREU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.