Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 20
20 MÚRGUNBLABIÐ Fostudagur 29. nóv. 1963 GAVIN HOLT: IZKUSYNBNG Hún hló aftur, þó að það af- myndaði á henni andlitið. Hún var góð með sig. Hún hafði olil trompin á hendinni. Demanta- flóðið á brjóstinu á henni seig og féll. — Ég heiti Selina, sagði hún. Eða Lina að gædunafni meðai vina minna. — Ég ætla að athuga þetta allt, sagði ég. IV. Ég var meira en lítið þyrstur Þeesi þorsti minn var áttunda undur heims. Stúlkan í barnum við götuna sagði, að því miðux mætti ekki selja heila mörk í einu. Eg sagði henni að vera ekki með þessa vitleysu, heldur skyldi hún þá setja bjórinn í tvö glös og þá sendi hún mér augnatillit, sem var alveg í sraekik við May- fait-talsmátann hennar. Ég fyrt- ist við þetta. Þetta var mikið hitaveður og ég var búinn að vera lengi þyrstur. Þegar hún / kom loksins með bjórinn, spurði ég hana, hvernig gengi í Pimlico, og áhrifin af þessu komu mér á óvart. Hún varð eins og önnur manneskja. — Gvööð! sagði hún, — þér eruð þó ekiki herrann, sem ivar vanuir að kama í Hvíta Hjörtinn? Hvernig líður honum Aroby gamila núna? Ég deplaði augum. _ Nú kom að mér að roðna. Ég hafði efcki komið til Pimlioo, síðan jarðskjálf tinn vais í Lissabon og ekki þekkti ég Hvíta Hjörtinn frá Bláa Geltinum en ég_ þorði bara ekiki að segja það. Ég fór að sjá eftir, að hafa verið með þessa gamansemi. Ég tautaði eitthvað á þá leið, að Archy væri enn sami galvaski kallinn. En þá þurfti hiún að af- greiða við hinn endann á borð- inu, og þar borfði ég á hana bera fram tvöfaldan viskí með virðuieik, sem hefði verið her- togafrú samboðinn. Ég tæmdi fyrsta glasið mitt og leit kringuim mig. Þarna var talsvert slangur af gestum, en ég þefckti samt engan fyrr en allt í einu, að ég kom auga á Claud- ine. Hún sat í þeim enda salar- ins, sem lengst var frá mér. Þarna sat hún við lítið borð með gosglas og brauðsneið fyrir fram- an sig, og með herra með eér. Eirahvernveginn kom maðurinn kunnuglega fyrir, svo að ég gáði nánar að og gat séð hann greini- lega uim leið og hann lyfti gilasi uipp að vörunum. Þetta var náunginn úr lyf tunni, sem hafði móðgað Clibaud, svo að hann þurfti að skammast út af þeim ósið hans að ski'lja hurð- ina eftir oprna. En þegar ég at- hugsaði hann nú, var eithvað fleira við hann, sem kom mér kunnuglega fyrir sjónir. Það var efeki bara þetta að sjá hann koma út úr lyftunni, enda bafði ég ekki tekið nema lítið eftir honuim þá. En nú hafði ég meiri áfouga á honum, þegar hann var með stúlkunni, og mér fannst endilega_ ég hafa séð hann oftar en þá. Ég kannaðist við hökuna á honum, eða var það kannske auignasvipurinn? Þetta voru ljós- leit augu, en ekki gat ég séð litinn greinilega á þessu færi. Ég færði mig til við borðið, til 'þess að sjá betur. Það var efcki svo mikil hætta á, að efir því yrði tekið, af því að þarna var margt manna ag Claudine virt- ist beina allri sinni athygli að félaga sínum. Þau voru bæði alvarleg, og að því er virtist óróleg. Þau hleyptu oft brúnum, en mér fannst ekki þau vera að ygla sig hvort framan í annað. Hvert sem vandamál þeirra kynni að vera, þá voru þau um það í félagi. Þau voru augsýni- lega kumpánleg hvort við annað. Mér var meinilla við þá hugs- un að geðsleg stúlka eins og Olaudine kynni að vera bendluð við óstandið í DaJlysstræti, en eftir það, sem ég var búinn að sjá og heyra um morguninn. gat ég ekki varist grunsemdum, enda þótt ég hefði ekker<t fast undir fótum þeim til stuðnings, og sízt hvað manninn snerti. Hann bafði svo sem nógu við- kunnanlegan svip, jafnvel þegar hann gretti sig — þetta var and- lit, sem gengur í augun á kven- fólki, og ef til vill vissi hann af því. Hann var stór og karlmann- legur, kominn undir fimmtujgt, en ef til viil höfðu lifnaðarhættir hans gert hann eldri en hann var að árum. Hann gæti vel verið heldur yngri, en hvað sem því ieið, þá var hann of gamall fyrir Claudine, og mér líkaði ekki þetta samband þeirra. Eikki að ég ætlaði að fara að sjá eftir tinni sýningarstelpu, sjálfs mín vegna. Hún var auðvitað eins og allar stallsystur hennar, hafði engan smekk og enga dómgreind. Ef hún hefði verið með viti, hefði hún valið sér mann á mínum aldri, mann, sem væri nákvæm- lega nógu gamall til að sjá fyrir henni og vernda hana, en sama var mér þótt hún flygi í faðminn á áttræðum karli. Það var sama hvort í hlut áttu sýningarselpur eða miUjónameyjar — ég var búinn að varpa frá mér allri kvennsemi, ævilangt. Ég var harður af mér. Ég var Ritzy Tyler, hinn frægi kvennhatari. Eftir fáa daga mundi ég gera alvöru úr því að ganga í klaustur ur. Ég lyfti olboganuim kæruleys- isilega og fékk mér teyg úr glas- inu í þetta sinn fann ég bragð af bjórnum. Hann var hreint ekki svo bölvaður. Hann var bara góður. Ég ásetti mér að velja eitthvert klaustur þar sem bjórinn væri góður. Stóri náunginn lagði nú trölls- legan hramm á litlu, fínu höndina á Olaudine og kreisti rauðmál- uðu klærnar á henni blíðlega. Nú vantaði ekki annað en tón- list eftir Puccini. Augu stúlkunnar urðu skær, eins og hún hefði séð sólina koma upp en svo kom grettan aftur á andlitið. Kanski hafði sólarupp- koman verið eitthvað skýjuð. Ég tók í huganuim að leggja saman staðreyndirnar. Stóri mað- urinn bafði skrifstofu hærra uppi í sama húsinu, sem búðin var, og Olibaud elskaði hann álíka og músin köttinn. Ég bætti ofurlitliu kryddi í kássuna. Stóri maðurinn var kunningi Olaudine, og Claudine þaulþekkti hvern nýjan kjól áður en nokkur kaupandi fékk hann au'guim að líta. Afgreiðslustúlikan kom til min — Afsakið, að ég læt yður bíða svona lengi, sagði hún. — Þér ættuð að koma inn þegar ró- legra er en núna. Svona rétt fyrir hádegismatinn er hér allt í kafi í gestum. Þessir fastagestir gáfu mér hug mynd. Ég hallaði mér að henni yfir bjórglasið. Skýrsla Dennings um Profumo-máliö Hve langt á ég aíí ganga í því að rannsaka sögusagnir? Eir.s og ég skil erindisbréf mitt á ég að rannsaka þær, að tveim skilyrð- um uppfyLltum: (a) Sögusagnirnar verða að vera sprottnar af atvikum þeim, er leiddu til afsagnar fyrrverandi hermálaráðherra, hr. J. D. Profumo — eða, í styttra máli sagt — af Prof- umomálinu. (b) Sögusagnirnar verða að vera þannig vaxnar, að ef sannar reyndust, gætu þær gefið tilefni til þeirrar trúar, að öryggi ríkisins hafi verið stofnað í hættu eða geti orðið það, eða í styttra máli sagt: að þær bendi til „öryggis- áhættu". (I) Hvenær „koma upp" sögu- sagnir út af Profumomálinu? En ef þetta er þannig skilið, er samt sem áður einni spurn- ingu enn ósvarað viðvíkjandi fytrra skilyrðinu: hvenær haagt er að segja, að orðrómur spretti af Profuimomálinu? Sumar sögu- sagnirnar ollu engum erfiðleik- uin, svo sem sú, að ráðherra ætti mok við Christine Keeler eða ein hverja af Ward-stúlkunum, eða orðróm, sem rakinn varð til þess, sema þessar stúlkur sögðu blöðun- m Þær sögusagnir stöíuðu beint af Profumomálinu, og eng- inn hefur efazt um, að það sé innan hlutverks erindisbréfs máns að rannsaka þær. En svo voru aðrar sögusagnir, sem spruttu óbeint upp aí Profumo- málinu, í þeim skilmngi, að þær befðu aldrei séð dagsins ljós, eða að minnsta kosti enginn lagt á þaer trúnað, ef ekki Profumomál- ið hefði verið. Játning hr. Prof- umos, að hann hefði logið að þinginu skók svo tiltrú fólksins í landinu, að það var reiðubúið til að trúa sögusögnum, sem það hefði annars látið sem vind um eyru þjóta. Nú væri ekki len.gur hægt að trúa neitun ráðherra. Orð hvaða söguismettu, sem vera vildi og hversu illa innirætt sem væri, kynni að verða teikið fram yfir vitnisburð ráðherra. Og sögusmetturnar voru á hverju strái. Þær sáu fætri til að vinna 42 sér inn aur með því að segja blöðunuim sögu sína á sama hátit og Cristine Keeler. Út frá þessu bi-eiddust sögusagnirnar út. Því varð ég að ráða það við sjálfan mig, hvort ég ætti að fást við þær sögusaignir, sem spruttu þannig óbeint upp úr Profumo- málinu, Og eftir vandiega um- hugsun ákvað ég að gera það. Ef þessar sögusagnir hefðu ill áhrif á heiður og heiðaæleik opinbers lífs í landinu, og væru ekki á rökum reistar, fann ég það skyldu mína að rannsaka þær og sýna fram á, að þær væ.ru það. Ef þær aftnr á móti væru á rök um reistar og hættulegar öryggi þjóðarinnar, ætti ekki að leyna sannleikanum. Á þennan hátt einan væri hægt að endurreisa traust almennings. Sumir þeirra, sam ég kallaði fyrir mig, voru þvi andvígir, að ég rannsakaði svona sögusgnir. Sögðu þaar vera ómerkar og málinu óviðkomandi. En með réttu eða röngu hélt ég fram því gagnstæða. Éig hef rann sakað þær. En samt sam áður voru alvar- leg atriði að leysa ur í hinum öðrum þætti málsins. (II.) Hvað er hættuleg t örygginu? Allar sögusagnirnar, sem mér voru fluttar voru þess efnis, að ráðherra eða maður, áberandi í opinberu lífi, hefði gerzt sekur um ósiðsemi eða vítaverða hegð- un, einnar eða annarrar tegund- ar. En nú þarf ekki öll slík hagð un að vera „hættuleg örygginu". Að mínu viti er ósiðsemi eða vítaverð hegðun því aðeins hættuleg örygginu, að hún sé framin undir þeim kringumstæð- um, að hlutaðeigandi maður geti átt á hættu að verða fyrir kúg- un eða óheppilegum áhxifum, sem gæti orðið til þess, að hann léti uppi leyndarmál. Til dæmis mundi ég venjulega telja kyn- villingsathæfi eða óeðlilqg skipti við vændisikonu geta varið hættu legt örygginu, ef það væri ný- lega um garð gengið, að minnsta kosti. Aftur á móti mundi ég ekki yfirleitt telja hór vera hættulegan örygginu, að minnsta kosti ekki ef framin væri leyni- lega og með persónu, sem efcki væri líkleg til að beita fjárkúig- un. Þó fer þetta mjög eftir at- vikum. Vassallmálið til dæmis að taka, sýndi hvernig hægt er að taka ljósmyndir aí fólki í ó- viðeigandi stellingum. Tilvara slíkra mynda eykur hættuna fyrir öryggið. Sama gera ó- heppileg bréf. Þau gætu verið á- hrifamikið vopn í höndum kúg- ara jafnvel eftir mörg ár. Og enn gæti það að reyna að rugla fyrir réttvísinni verið hættu- legt örygginu. Þátttakendiur í slíku mundu vera undir nauð- ung að þegja yfir því. í stuttu máli getur ósiðsemi eöa vítaverð hegðun farið mjög eftir sérstök- um kringumstæðum, ökki sízt timalengdinni síðan framið var og líkindunum á kúgun í sam- bandi við það. Þessvegna er nauðsynlegt að athuga kringum- stæðurnar að hverju mali, sem fyrir mig kom, og það hef ég gert. (HI) Hvar er sönnunarskyldan? En þetta vakti aftur miikla at- hygli á mikilvægu atriði: það var útbreidd skoðun, að þar sem þrálátar sögusagniir ganga um ráðherra, sem, ef þeim væri trú- að, mundu gefa til kynna, að hann væri hættulegur örygginu, þá er það stjórnmálaleg nauð- syn, að þær séu annaðhvort af- sannaðar eða hann beðinn að segja af sér. Bent var á hlið- stætt dæmi úr embættismanna- hópnxim, þar sem hægt er að víkja manni frá leynilegum störf uim „af því að athuguðu máli gotur verið vafi á áreiðanleik hans, iatfnvel þótt ekkert hafi sannazt gegn honum, sem dóm- stóll mundi taka gilit-" — íítið þér ekki þangað, sagði ég, — en hver er þessi herra með þeirri rauðhærðu þarna? Hún sneri sér frá til að aí- greiða einihvern annan. Ég horfði á hana kíkja út í hornið, meðaa hún var að taka tappann úr f lösk unni. Svo hringdi hún í peninga- kassann og snéri sér síðan að mér. — Þetta er nú enginn náungL sagði hún kæruleysislega. — Það er Thelby majór. Benton Thelby heitir hann. En bvað eruð þér að ger^i hér í Westt End? — Ég er í kjólum, sagði ég. — Svo þetta er Theiby majór? Vit- ið þér . . . Hún lofaði mér ekki að ljúka við spurninguna. — Kjólum?; æpti hún — Hugsa sér, að þér skuluð vera í kvennifatnaði. Er majórinn . . . .? — Já, ég er að braska við það. — Er það með eða án skömmt- unarseðla? spurði hún. — Hvað haldið þér, að ég sé? spurði ég reiðilega. — Auð'vitað með iseðlum. — Það var ég einmitt hrædd um, andvarpaði hún. — Vitið þér hvar hægt er að ná í nælonsokka? — Ég skal reyna, hvað ég get. Segíu mér nú..... — Ég brúka núrner níu. Mér er sama, hvað ég gef fyrir þá . . . svona innan skynseminnar tak- marka. — Hlustið þér nú á, Mildred Mig langar til að spyrja yður að einu. Hún hö'ó, — Þér eruð meiri kallinn. Ég heiti alls ekki Mildr- ed heldur Ada. Mildred var sú dökkihærða. Hún giftist honum Harry, sem hafði útvarpsverk- stæðið fyrir loftárásina. Ég er mest hissa á, að þú skyldir lofa henni það. Þig Mildred voruð alltaf svo kunningjaleg . . rétt eins og . . . Fyrirgefðu augna- .-.-< ii.eö'an ég aigreiði þessa tvo. Ég var allveg dolfalllinn. Þetta tvöfalda líf mitt, hér og í Pim- iico gerði það að vertkum, að mér fannst ©g vera eiruhver kleyf- ihugi og um leið var ég þó að reyna að bugsa um Thelfoy — Benton Thelby majór. Ég heyrði eins og bergmál af rödd kerl- ingarinnar: — Ég er bara gömiul skrukka. Spyrjið þennan ágæta frænda minn, Benny, fantiiua Iþann arna. Svo þessi maður var þá ná- frændi þeirrar gömlu, og hún hélt ekki neitt sérlega upp á hann. Eða var þessi „fantur" eitthvert gæl.unafn? En hann leit nógu virðulega út. Full'ur sjálfsvirðingar. Ég gat ekki fcomið mér niður á því, hvort hann væori neitt fantalegur. Meðan ég var að athuga hann frá þessu nýja sjónarhorni, stóð hann upp. Stúlkan hikaði andar- tak, en svo stóð hún upp líka, og 'þau gengu saman í áttina að dyrunuim. Undir eins og þau voru komin út, fór ég á eftir þeim. Ég var með þessa évísun í vasan- um, s'vo að ekki dugði annað en fara að vinna fyrir henni Ég leit í kveðj'uskyni til stúlkunnar, en hún var svo önnuim kafin, að hún sá mig ekki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.