Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 15
í'óstudagur 29. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Jólamerki Thorvaldsens- f élagsins komið í 50. sinn Hið þekkta leikrit Gisl eftir Brendan Behan, verður sýnt n. k. laugardag. Uppselt ltefur verið á flestallar sýningar leiksins. — ( : Myndin er af Helgu Valtýsdóttur og Val Gíslasyni í hlutverkum BÍnum. JÓLAMERKI Thorvaldsensfé- lagsins er komið út að vanda fyrir þá sem vilja skreyta með því jólabréfin sín og styðja um leið gott málefni. Þetta er 50. ár- ið sem merki þessara kvennasam taka kemur út fyrir jóin, var fyrst prentað 1913. En eitt merk- ið er þó ekki til, allur árgang- urinn fór í sjóinn á leið frá Dan mörku og kom aldrei í sölu. Jólamerkin selja konur Thor- valdsensfélagsins sem kunnugt er til ágóða fyrir barnaheimilis- sjóð sinn. Með honum hafa þær komið upp vöggustofu á Hlíðar- enda við Dyngjuveg, og var hún afhent borgaryfirvöldunum form lega í júní sl. vor. Enn eru þó ýmsar greiðslur eftir í sambandi við vöggustofuna og til þeirra safna Thorvaldsenskonur nú með merkjasölu sinni. Ekki hugsa þær sér að leggja árar í bát að svo komnu máli, því næg verk- efni eru ógerð í þjóðfélaginu, eins og þær segja, ag þær eru Stúlka vön skrifstofustörfum og sendisveinn cskast strax. H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Ægisgötu 10. Sími 11390. Kaupmenn - Kaupfélög Flugeldar, blys, stjörnuljós' o.m.fl. af áramótavörum Gerið pantanir tímalega. Heildsölubir gðir: EVEREST TRADING COMPANY. Gófin 1. — Símar 10090 og 10219. m.a. mikið úrval af svörtum blúndum og hvít blúnda í brúðarkjóla MARKAÐURINN Hafnarstræti 11. t.Mia^MmwtiAifijMjufc ákveðnar að verða að því liði sem þær mega. Jólamerki Barnauppeldissjóðs I Sigurðsson teiknaði það. ins er í þetta sinn í bláum og rauðum litum, auk svarts ramma með hvítum stöfum. Steinþór Kveðjuhóf fyrir si\ Gísla Bryn- jólfsson HOLTI, Síðu, 27. nóv. — Sr. Gísli Brynjólfsson á Kirkjubæjar- klaustri hefur látið af prestskap og er fluttur til Reykjavíkur og tekinn við starfi í jarðeignadeild stjórnarráðsins. Sl. sunnudagskvöld héldu sókn arnefndir Prestbakka- og Kálfa- fellssókna þeim hjónum og fjöl- skyldu þeirra samsæti í félags- heimilinu á Kirkjubæjarklaustri. Samsætið sóttu á 2. hundrað manns. Samkvæminu stjórnaði Bjarni Bjarnason í Hörgsdal, for- maður sóknarnefndar Prestbakka sóknar. Margar ræður voru flutt- ar í hófinu og að síðustu þakkaði sr. Gísli. Þeim hjónum var afhent að gjöf málverk af Prestbakka- kirkju. — S.B. Mjög mikið úrval m.a. peysur með rullukraga. MARKADURINN Hafnarstræti 11 — Laugavegi 89. Eldri nemendur fullorðnir og hjón sem haf a verið í dansskóla Her- manns Ragnars í tvo vetur eða lengur, munið að mæta í LIDÓ í kvöld föstudag 29. nóv. kL 8,30 e.h. vegna stofnunar nem- endasamtaka. FRANSKIR og HOLLENZKIR BARNASKÖR IMÝKOIVINIR POSTSEIXIHUM IJIVI ALLT LAND SKÓSALAN LATJGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.