Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 13
MORCU N BLAÐIÐ 13 Föstudagur 29. nðv. 19S3 i'ÝLLINN Ljósm. líjöru Björnsson. og meira gkrei® heldur en gefck vestur með Höfðanum. Var hann þá svo þjáður, að hann linnti aldirei hljóðum. Nokkuð laigt- vest ar var verið að síga í bjargið og þar var Skseringur bróðir minn að týna saman fýl. Og þeg- ar hann varð Högna var, tófc hann hest og fór til *Högna og kom honuim á bafc hestinum. Síð- an komust þeir heim. Högni var álcaflega mikið marinn, síðuibrot- inn og innvortis meiddur svo að hann fékk lungnabólgu. Stefáui laeknir Gíslason var sóttur út að Dyrhólum. Sem betur fór, var iþetta aðeins eina slysið, sem vildi til í öllum þessum fjallaferðum á 100 ára timabili. Högni lá svo Iheima hjá okkur langt fram á haust, en var þá fluttur heim til sín. Náði hann fullri heilsu vorið eftir. Eftir þetta atvik, klifu menn aldirei lausir í Hjálmars- Xláa, heldur var þar bara siigið. Fýiaveiðar í Hjörleifshöfða Sr. Páll Pálsson ræðir við i Kjartan Leif Markússon frá ■x' Hjörleifshöfða. — Segðu mér nú eittihvað um fýlaveiðarnar. Þótt rekinn væri mikils virði, Var þó fýllinn, sem veiddist í Hjörleifshöfða, enn meira virði. — Hvenær hófst fýlatelcjan og Ihvaða aðferðir voru helzt við- feaifðar við veiðarnar? — Fýlatekjan hófst um 20. égúst. Mátti ekki dragast lengur. b3 fuglinn væri tekinn. Það vairð Bð gerast áður en hann varð fleygur. Hann var tekinn með Itvennu móti. Það tók tvo daga fið fara í lausagöngur, sem svo var kallað. Þá var bara klifrað upp í bjargið að neðan, lítið 6igið, bönd lítið notuð. Fuglinn var rotaður og fleygt niður. Fýlaklöppur með hvössu nefi voru notaðar til þess að höggva , eér spor í bergið, þar sem þess var þörf og fýllinn var jafnframt rotaður með þessum klöppum, Un.glingair voru fyrir neðan, sem hirtu fuiglinn jafnóðum og báru feann samian. Ég var ekki gamall, Iþegar ég byrjaði að týna fýlinn eaman ag þótti gama að. Tveir mienn verða mér mjög minnis- stæðir úr þessum lausagöngum. Annar var Hjálmar Eiríksison bóndi í Rotum undir Eyjafjöll- um. Hann kleif fyrstur allra í svonefnda Iljálmarsfláa, sem voru kenndir við hann sjálfan. Það eru 60 faðma háir hamrar, en mjög grasiivaxnir. Þetta kleif Hjálmar frá efstu brún og a@ brekkunni neðanundir og til beggja hliða. Var það nokkuð vítt svæði. Hinn maðurinn var Högni Högnason, sem lengi bjó í Vík. Hann fór fyrstur í lausa- göngur austan í Höfðanum, sem síðan var alltaf farið á meðan fýll var tekinn. Báðir þessir menn voru hrauistir og fjörmikilix og hinir mestu fullhuigar í bjarg- inu. Þegar Hjálmar var dáinn, tók Högni við af honum að fara í Hjálmarsfláa. Suimarið 1906 vildi það til, að Högni hrapaði í þessum fláum og alla leið í brekku, sem er þar fyrir neðan. Var þetta gríðarhátt fall og lá Högni lengi í óviti þarna í brekk- unni. Stóð þannig á. að þá var þar enginn nærri. En þegar hann rankaði við sér, fór hann að reyna að komast áleiðis til bæjar Efcki var Högni saimt hæ'ttur öll- um fjallaferðum þrátt fyrir þetta slys, því hann kom síðar í Höfð- ann og seig þar í stórsigin í tvö skipti. Það tók fjóra daga að síga í björgin, þar af tvo daga í svo- kölluð stórsig sunnan í Höfðan- um, ^þar sem bergið er hæst. í þessi stórsig seig alltaf á meðan ég man eftir og á meðan pabbi sálugi lifði, Jón Jónsson bóndi á Giljum í Mýrdal. Hann var ákaflega öruiggur bjargmaður, bæði í bandi og í lausagöngum. Úr þessum stórsigum koma um tvær þúsundir af fýl á tveim dögum. í þessi stórstig var alltaf farið föstudaginn og laugardag- inn fyrir 18. sunnudag í sumri. Og þó undarlegt megi teljast, man ég aldrei eftir því, að það væri svo vont veður þessa tvo dmga, að ekki væri hægt að vera í bjarginu. Þetta hélzt að minnsta kosti svo til 1920. Það brást ekki, að þessi vika frá 17.—18. helgar, sem kölluð var fýlavi'ka, var oft- ast bezta og blíðasta vika sumars ins. Illgerlegt var að fást við þetta í vondu veðri. Þegar farið var í stórsig, þurftu 5-6 mionn að Kennedy 1. Við trúðum því ekkL Sól reis úr hafi, blár himinn. Síðan: stjörnulaus nótt. Kom nýr dagur sól blæddi í andlit okkar myrk andlit af öskufalli válegra orða eins og guð segði: Verði sorg. Og það varð sorg. 2. Dökkt blóð í kjöltu hennar sem gaf þér brosið, tvær framréttar hendur augu sem sögðu: pabbi, rautt blóð úr sári heimsins og við ein í myrkri þessa langsvala vetrar líkt og guð segði: Verði sorg. 3. Við trúðum því ekkL Getur allt líf orðið örvænting eins orðs af nýbrostnum augum, vörum sem leituðu andsvars við þögla gröf: brosandi andlit sem kúla morðingjans tekur frá okkur sviptir lífi, myrkvar eins og nótt sem leggst á akur, vötn, blá fjöll? örvænting eins orðs: Ó neL Dauðinn er þögn, við dauðinn: Ó nei spyr ráðvilltur heimur fjötraður við þetta fangelsiskalda orð: Sorg. 4. Verði sorg. Okkur var sagt að jörð hefði dáið á stræti f jarlægrar borgar, við spurðuni eftir nýrri órisinni jörð, hvítri sól, landi með framréttar hendur, blá augu sem brosa til okkar eins og hlý minning eins og orð þín: Svartur og hvítur. 5. Og það varð sorg. Nú vitum við að líf okkar var aðeins einnar kúlu virðL Samt rís ný sól, vex fold úr mar eftir öskufall orða og gráturs. Þegar við sáum þá bera ruggustólinn úr orðvana húsi sem eitt sinn var hvítt undir bláum himni, drúptum við höfði, spurðum: Ó guð hvenær mun aftur sagt Verði ljós! og það varð ljós? Matthías Johannessen. Hér er hinn þekkti ruggastóli John F. Kennedys Xluttur úr Hvíta húsinu í Washington. vera uppi á bjarginu til þess að halda í vaðinn, sem sigmaðurinn var bundinn í, og voru þeir kall- aðir undirsetumenn. Þeir, seim unnu að fýlum í stórsigunuim, voru flestir venzlamemn föður míns. Og þeir fengu helminginn af aflanum. Skiptin fóru fram á sunnudeginum, sem þá yar kallað ur í Mýrdal, fýlasunnudagur. Þann daig var oft fjörugt í Hjör- leifshöfða. Þá komu margir til að kaupa fýl: Álftveringar, Mýr- dælingar og menn undan Eyja- fjöllum. Það varð að taka daginn snenmma þá í Hjörleifshöfða, því margt var að snúast, t. d. urðu allir aðkomnir að fá að borða og þá auðvitað nýjan fýl. Og svo ias pabbi alltaf húslesturinn, sem allir hlýddu á, áður en farið var að eiga við fýlinn. — Úr bvaða bók las hann? — Hann las úr Péturspostillu. Að loknum lestrinuim, hélt allur skarinn þangað niður fyrir, sem fýllinn var. En hann hafði verið fluttur saman og geymdur á tveimur stöðum, svo það var auð- gengið að honum. Þá var byrjað að skipta í tvo staði. Mikil þröng var af mönnum og hestum í kring um þessar fýlakasir. Þeir, sem voru lamgt að komnir, höfðu gjaman ferðapela. 1 sannleiika sagt, var þessi fýlasunnudagur hátíðisdagur hjá okkur í Höfð- anum, sem bæði ungir og gamlir hlökkuðu til. Það tók líka tvo daga að fara í hin smærri sig, þar sem klett- arnir voru lægri. Þar var látið duga að hafa tvo karlmenn til undirsebu. Þá var notaður svo- nefndur handvaður, sem einnig vár nefndur leynivaður. Og hann var gefinn niður eins langt og síga átti ag efri endinn festur um hæl uppi á brún. Sigmaðurinn hélt báðum höndum uim handvað- inn, en ekki það band, sem hann var bundinn í. Og á handvaðnum gat hann halað sig upp með hand afli sínu og létt þannig undir með undirsetumönnum. Það var mikill fýll úr þessum smærri sig- um. Hann var líka allur seldur. Ég man sérstaklega eftir Meðal- lendingum og Tunigumönnum sem komu og keyptu þennan fýl. Allur þessi fuigl var hið mesta búsílag. — Með hverju greiddu menn helzt fýlinn? — Peninga, smér, foður og hey var hægt að fá á þeim bíma fyrir fýl. Markaðurinn var alveg ör- uggur. Svo þegar þessi veiðiskapur í björgunum var um garð genginn, var tekinn fýll, sem settist á sand inn (Mýrdalssand) og kallaður var flugfýll. Fýllinn var feitur og þungiuir á sér. Þqgar unginn hefur fengið nógu sterka þrá til að fljúga, fer hann úr hreiðrinu og stekkur út í loftið. En ef langt er til sjávar, fer oftast svo, að hann fellur niður. Þar er þá g-ngið að honum og hann rot- aður. Annars gengur honum illa að hefja sig upp af sandinuim nema í stormi. Hann lærir flugið fljótt, þegar stormur er. Komist hann á sjó, tekur hann þegar sundtökin. Mæti hann hárri öldu, stingur hann sér í ölduna og fer í gegn. Öll þessi fýlaveiðL sem við höf- um nú talað um, var í áratugi um 5000 fýlar á ári. En nú er þetta allt orðið breytt Fýlnum hefur fækkað svo mikið í Hjör- leifshöfða og í Mýrdalnum, að allir eru hættir að klifra og síga í björg eftir honum. Það litla, sem nú er drepið af fýl, er flug- fýll, sem mest er nú tekinn í Út-Mýrdal á Hafursáraurum og þar í kring. — Hefurðu eitthvað meira að segja um fýlinn? — Eins og áður er sagt, var mest allur fýllinn seldur út og austur. Fóiki þótti fuglinn góður til átu og fólkinu var svo mikið nýnæmi á nýmetinu. Til gamans má geta þess, að einu sinni um fýlatímann kom ferðafólk austan úr Meðallandi í Höfðann og var á leið til Víkur. Með þvi var séra Gísli Jónsson, er var prestur í Langholti og síð- ar á Mosfelli. Sjálfsagt var að gefa þessu langferðafólki að borða og þegar móðir mín var komin fram í búr að framreiða matinn, veit hún ekki fyrr en séra Gisli er kominn þangað til henar og var ekki lengi að refca augun í fullt trog af fýl, tekur hníf og fer að borða fýlinn. Þeg- ar prestur hafði borðað nægju sína, gekk hann aftur til stofu, þar sem fólkið var, en þegar átti að bjóða honum að borða með hinu fólkinu, kvaðst hann ekki þurfa þess með, þar sem hann væri saddur af fýl. En hann bað um vatn og sápu til þess að þvo sér um hendumar, því annars fyndist hin sterka fýlalykt af sér í Vík. Þetta litla atvik sýnir, að prestinum þótti fýllinn góður eins og reyndar öllum almenn- ingi í þá daga. Lélegt veiðiveður Akranesi, 27. nóv. LÉLEGT veiðiveður var í nótt á sildarmiðunum. Fáir bátar höfðu smáslatta, hæst 200 tunnur sem þeir fengu sumir í nótt og aðrir í fyrrinótt. Línubáturinn Haförn fiskaði í gær 7 bonn. Línuibáturinn Ver er hæt-bur róðrum í bili. — Oddur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.