Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.1963, Blaðsíða 21
Föstudagur 29. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ W 21 VöruúrvAl urvulsvörur 0. JOHNSON & KAABER h/V Údýrt — Údýrt Karlmanna sport og vinnuskyrturnar tékknesku komnar. Verð aðeires kr. 125,00 Smásala — Langavegi 81. Allt á barnid tökum upp í dag vestur-þýzkan og amerískan barnafatnað. Veljið ]boð bezta \ s i V® £.? ÍBÚÐ Einn starfsmanna okkar vantar 3 herb. íbúð nú þegar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sápugerðin FRIGG Sími 24313. Grensáskjör Okkur vantar stúlku til uppvigtunar hálfan eða allan daginn. Grensáskjör Grensáveg 46. — Sími 36740. Iðnaðarhúsnœði Ca. 50 ferm. húspláss óskast fyrir iðnað. Tilboð merkt: „Iðnaður 3022“, sendist afgreiðslu .MbL Jarðýtuvinna - Ripping Framkvæmdamenn athugið, að nú er klakinn ekki vandamál í sambandi við skurðgröft og aðra jarð- vegstilfærzlú. Við höfum 23 tonna Caterpillar jarðýtu,. búna faSt- tengdum ripper, sem rífur upp klaka, móhellu og grjót. Vél þessi er að öllu leyti vel búin til vinnu í grjóti og föstum jarðvegi. Einnig höfum við bráðlega nýja 16 tonna Cater- pillar ytu búna fasttengdum ripper og skekkjan- legu blaði, einkar hentuga í jöfnun jarðvegs og snjómokstur. V Ö L IJ R hf. heimasímar 36997 Ólafur Þorsteinsson. 37996 Ingi S. Guðmundsson. H úsnœðismálastjórn hefur samþykkt varðandi lánshæfni umsókna um íbúðalán: 1. Frá 1. janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðalán að hafa hlotið samþykki húsnæðismála- stofnunarinnar, áður en framkvæmdir við byggingu hússins eru hafnar og afrit af teikningu (í tvíriti) þess, samþykkt af viðkomandi byggingaryfirvöld- um, að hafa áður verið viðurkennt með stimpli og uppáskrift stofnunarinnar. 2. Þeir umsækjendur um lán, er hafa í hyggju að kaupa íbúðir í húsum, sem eru í smíðum, verða á sama hátt að tryggja sér samþykki húsnæðismála- stofnunarinnar áður en gengið er frá kaupunum. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu oddvita Grindavíkurhrepps úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvör- um, aðstöðugjaldi og vatnsskatti, álögðum 1963 og eldri, auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 25. nóvember 1963. BJÖRN SVEINBJÖRNSSON. (settur). Málverkauppboð verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 30. þ.m. kl. 3,30. Seld verða 70 málverk eftir marga þekkta listmálara þ.á.m. verk eftir Kjarval, Sigurð Krist- jánsson og Ferro. Verkin eru til sýnis í sýningardeild Málverkasöl- unnar, Týsgötu 1 í dag (föstudag 29. þ.m.) Listaverkauppboð Kristjáns Fr. Guðmundssonar. Rambler 7962 Mikið skemmdur eftir veltu er til sölu í núverandi ástandi. Bíllinn er til sýnis á bílavérkstæðinú Höfðatúni 4 í dag kl. 1—5. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Mbl. merkt: „Rambler Classic — 3023.“ SPfltvarpiö Föstudagur 29. nóv. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregn- ir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tón- leikar. 9.00 Útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir.). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. — 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 ,,Við vinnuna". Tónleikar. 14.40 „Við sem heima sitjum*4: Tryggvi Gíslason les söguna „Drottningarkyn" eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan (6). 15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk. Tónleikar. 16.00 Veðurfr. Tón- leikar. 17.00 Fréttir. Endu^tek- ið tónlistarefni). 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Merkir erlendir samtíðarmenn: Guðmundur M. Þorláksson tal- ar um Marie Curie. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Frá Eastman-tónlistarháskólan- um í Bandarikjunum: Þarlendir listamenn leika sumar-músik tréblásarakvintett eftir Samuel Barber. 20.45 Erindi: Afturelding (Árni Árna- son læknir). 21.10 Einsöngur: Franco Corelli syng- ur ítalskar óperuaríur. 21.30 Útvarpssagan: „Brekkukots- annáll" eftir Halldór Kiljan Lax ness; X. (Höfundur les). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Daglegt mál (Árni Böðvarsson cand. mag.). 22.15 Upplestur: Sigríður Einars frá Munaðarnesi les frumorkt kvæði. 22.30 Næturhljómleikar: Sinfónía í d-moll eftir César Franck. (Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur. Stjórnandi: Pro- innsias O’Duinn. — Hljóðr. á tónleikum í Háskólabíói 21. þ.m.). 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 30. nóv. 7.00 Morgunútvarp (Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.50 Morgun- leikfimi. 8.00 Bæn. Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleik- ar. 9.00 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Veð- urfregnir. 9.20 Tónleikar. 10.00 Fréttir). 12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12.25 Fréttir og tilkynningar). 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.30 í vikulokin (Jónas Jónasson og Erna Tryggvadóttir): Tónleikar. 15.00 Fréttir. Samtalsþættir. íþróttaspjall. Kynning á vikunni framundan. 16.00 Veðurfregnir. Laugardagslögin. 16.30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds- son). 17.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Hólmfríður Kristjánsdóttir velur sér hljómplötur. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „íbúar heiðarinnar“ eftir P. Bangsgárd; II. (Þýðandinn, Sigurður Helga- son, les). 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18.55 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Tónleikar: Divertimento i F- dúr (K138) eftir Mozart (Strengjasveit tónlistarhátíðar- innar í Lúzern leikur; Rudolf Baumgartner stj.). 20.10 Leikrit: „Rætur“ eftir Arnold Wesker. Þýðandi Geir Krist- jánsson. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Beales-hjónin .... Herdís Þorvaldsd. Róbert Arnfinnsson. Bryant-hjónin ---- Helga Valtýsdóttir Valur Gíslason. Beatie Bryant .... Bríet Héðinsdóttir Aðrir leikendur: Jóhanna Norðfjörð, Erlingur Gíslason, Þorsteinn Ö. Steph- ensen, Gísli Alfreðsson, Flosi Ólafs- son og Inga Lára Baldvinsdóttir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög, þ. á m. leikur tríó Finns Eydals. Söngkona: Helena Eyjólfsdóttir. — (24.00 Veður- fregnir). 01.00 Dagskrárlok. íbúb til leigu Gegn láni til ákamims tíma eða fyrirfram-greiðslu er til leigu 3ja herb. íbúð í SóUieim- um. Tilboð merkf: „1966 — 3295“ óskast sent Mbl. fyrir þriðjudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.