Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 9
augardagur 30. nóv. 1963 MORCUNBLADIÐ 9 GEYMSLA Viljum leigja ca. 80—100 fermetra rakalausa geymslu sem næst olíustöð okkar við Skerjafjörð. — Upplýsingar í síma 11425. — Úlíufélagið Skeljungur hf. < Glæsilegtúr, ' nýtízkulegt. 1007. vatnsþétt, 17 steinar, gullhúðað, högghelL Úrið, sem kann vel við sig í vatni ROAMER «waterproof» er sannarlega 100% vatnspétt og útilokarþéttivatn. Oriðþolir bæði heitt og kalt vatn. Hið rétta úr við vinnu og iþróttir.Verksmiðjuábyrgð með hverju úri. Hið heimsfræga svissneska gæðaúr Til að halda salerni yðar hreinu og fersku notið- SANILAV Iðja, félag verksmiðjufólks. Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 1. desember 1963, kl. 5 e.h. í Iðnó. FUNDAREFNI: Tekin ákvörðun um vinnustöðvun. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks. Sendisveinar óskast Bifreiðastjóri óskast til útkeyrslu hjá fyrirtæki hér í bæ. Þeir, sem hefðu áhuga fyrir starfinu, leggi umsókn inná afgr. Mbl. merkt: „Bifreiðastjóri — 3358“ fyrir 5. des. n.k. ,, Bifreiðaeigendur athugið " Ég undirritaður hefi keypt Hjólbarðaverkstæðið að Múla við Suðurlandsbraut áður auglýst undir nafninu Avon-þjónustan, en mun breyta því og auglýsa það undir nafninu: HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN Múla við Suðurlandsbraut. Ég mun hafa opið alla daga, helga sem virka, frá kl. 8,00 f.h. til kl. 23,00 e.h. Mjög góð bílastæði. — Sel einnig flestar stærðir af fólks- og vörubílahjólbörðum og slöngum. — Einnig flestar stærðir af snjóhjólbörðum. — Hagstætt verð. Hjólbarðaviðgerðin, IVfúla vrSuðurlandsbraut Sími 32960 Þorsteinn Örn Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.