Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 17
Laugardagur 30. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIO 17 Krisfilegt stúdentafélag gengst fyrir almennum samkomum 1. desember, sem hér segir: REYKJAVÍK: í húsi KFUM við Amtmannsstíg kl. 20,30. Svandís Pétursdóttir, stud. philol., og Sverrir Sverrisson, skólastjóri, tala. H AFN ARF JÖRÐUR: í húsi KFUM og K við Hverfisgötu kl. 20,30. Sr. Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík talar. AKRANES: í kirkjunni kl. 20,30. Stína Gísladóttir, kennara- nemi, og Benedikt Arnkelsson, cand. theol., tala. Allir velkomnir á samkomurnar. Kristilegt stúdentafélag. Halló stúlkur - Halló stúlkur Skólafélag Vélskólans heldur dansæfingu í Silfur- tunglinu laugardaginn 30. nóv. kl. 9.00. Góð hljómsveit. Miðasala við innganginn. Nefndin. Samkomnr Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Á morgun sunnudag. Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e.h. Barnasamkocma kl. 4 að Hörgs hlíð 12 — Litskuggamyndir Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Laegstu 1000 krónur. Dregið 5.*hvers mánaðar. Wy/wmi',; II* Atthagaf élög-starf sm annahópar Tlminn líður! Árshátlðin eða þorrablót er á næsta leiti! « Við bjóðum ylilcur hinn v^stlega veitingasal Hlúiakaffis til mannfagnaður ykkar, hvort heldur er á laugardags- eða sunnudagskvöldi. Danshljómsveit Karls Jónatanssonar 'Ar Gamanvísnasöngvarinn Ómar Ragnarsson skemmtir. Vegna fjölda fyrirspurna frá félagasamtökum, eru það vinsamleg til- mæli okkar, að þau félög er hug hafa á að halda árshátíð sína 1964 hjá okkur, hafi sem fyrst samband við forstjóra Múlakaffis, Stefán Ólafsson, sími 37737. MÚLAKAFFI Hallarmúla — Slmi 37737 Dvöl í Englandi Tvær góðar fjölskyldur í Grimsby óska eftir að ráða tvær íslenzkar stúlkur til húshjálpar- fljótlega. — Uppl. í síma 17250 á mánudag. Smurbrauðsstúlka Óskum eftir að ráða smurbrauðsstúlku strax. — Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 5—7 á sunnu dag. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Klúbburinn. Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn í Glaumbæ, laugardaginn 7. desember n.k. kl. 3 e.h. Stjórnin. Vöruflutningar Reykjavík — Akranes Vörumóttaka daglega á sendibílastöðinni Þresti, Borgartúni 11, sími 10216 og 22175. BJÖRN KJARTANSSON, MAGNÚS GUNNLAUGSSON. Akranesi. Stúíka óskast til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími kl. 1—6 e.h. Tilkynning frá yfirmatsmarrni garðávaxta Samkvæmt 33. gr. laga nr. 59/1960 um framleiðslu- ráð landbúnaðarins o. fl. og reglugerðar nr. 162/ 1962, skulu allar kartöflur, gulrófur og gulrætur, sem seldar eru til manneldis, vera metnar, flokk- aðar og auðkenndar á umbúðum eins og matsreglur ákveða. Vörurnar- skulu sendar á markað í gisnum og hreinum umbúðum. Reykjavík, 27. nóvembér 1963. E. B. Malmqvist. Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó BORGARBÚÐIN, Kópavogi Villubygging Til sölu er glæsilegt einbýlishús í smíðum á bezta stað við SjáVarsíðuna í Kópavogi. Bátaskýli og bílskúr. — Upplýsingar gefur:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.