Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. nóv. 1963 til Evrópubikars- í frjálsíþróttum? Stofnao keppni Máðið í rannsokn en e.t.v. verður fyrsta keppnin 1965 IJPPI eru ráðagerðir um það að stofna til Evrópukeppni í írjálsum íþróttum og er hug- myndin að hleypa henni af stokkunum 1965. Hugmyndin á þó sterka andmælendur, m.a. í Bretlandi, þar sem raddir heyrast um að slík keppni verði óframkvæmanleg vegna fjárhagserfiðleika, og einnig er sagt að hún hafi vafasamt gildi. ★ ANDMÆLI Harold Abrahams gjald- keri brezka frjálsíþróttasam- bandsins telur að nauðsynlegt verði að fá styrki frá ríkis- stjórnum þátttökulanda ef af keppninni eigi að verða, því að þau lönd er halda keppnina geti ekki greitt ferða- og dval- arkostnað keppenda. Nefnir hann t.d. að bara ferðakostn- aður rússneska liðsins til Lundúna nemi 2500 pundum eða um 300 þús. ísl. kr. Hann telur að aðeins stærstu þjóð- irnar geti haldið slíkt mót á minna en 25 ára fresti. ★ MEÐMÆLI Ritari brezka sambandsins Jack Crump er á annari skoð- un. Hann er talsmaður slíkrar bikarkeppni ®g er einnig í nefnd þeirri sem rannsakar allar hliðar málsins en loka- ákvörðun verður tekin í janúar. * FYRIRKOMULAG Hugmyndin kom fram á nýafstöðnu þingi frjáls- íþróttaleiðtogi Evrópu sem haldið var í Sofía í Búlg- aríu. Hugmyndiin er að Iandslið Evrópulanda keppi um bikarinn, bæði kvenna og karlalið. Liðunum verði raðað í riðla, 6 lönd í hverj- um og komist 2—3 úr hverj- um riðla í úrslitakeppni, eft- ir því hve þátttökuríkin verða mörg. ★ Dönsk blöð skýra frá því að Danir hafi áhuga á þátttöku — svo fremi að þeir þurfi ekki að standa fyrir keppni neins riðilsins. Norömenn og Danir skildu jafnir i handknattleik 14:14 „Björnsbikarinn" sem hann vann í einmenningskeppni ungl- inga s.l. vor. KR efnir til nám- skeiðs / fimleikum Annan landsleik unnu Danir 16 :10 EFTIR óvenjulega spennandi og skemmtilegan og vel leikinn leik í Nordstrandhallen í Osló, skildu Norðmenn og Danir jafnir í lands leik í handknattleik, 14 mörk gegn 14. Þetta var annar leikur handknattleikslandsliðs þessara þjóða á þremur dögum. Þann fyrri unnu Danir 16—10. NTB-fréttastofan segir að seinni leikurinn hafi verið allt annar og betri handknattleikur en hinn fyrri. Norska liðið átti framúr- Ensko knottspyrnon 20. umferS ensku deildarkeppninnar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit þessi: 1. deild. Arsenal — Blackpool ........ 5—3 Birmingham — N. Forest .— 3—3 Bolton — west Ham .......... 1—1 Burnley — Aston Villa ...... 2—0 Everton — Stoke ........... 2—0 Fulham — Sheffield U...... 3—1 Ipswich — Tottenham ........ 2—3 Leicester — Chelsea ....... 2—4 Manchester U. — Liverpool .. 0—1 Sheffield w. — Wolverhampton .... 5—0 w. B. A. — Blackburn ....... 1—3 2. deild. Charlton — Scunthorpe ---..... 0—1 Derby — Cardfff ............ 2—1 Greimsby — Portsmouth ...—. 0—3 Huddersfield — Swindon ..... 2—0 Leyton O. — Leeds .......... 0—2 Middlesbrough — Bury ....... 2—0 Newcastle — Manchester City .... 3—1 P1 ymouth — Norwich ........ 1—2 Preston — Rotherham ........— 2—2 Southampton — Northampton ..3—1 Swansea — Sunderland ....... 1—2 í Skotlandi urðu m.a. úrslit þessi: Celtic — Kilmarnock ........ 5—0 Dunfermline — Rangers ....... 1—4 St. Mirren — Hibernian ..... 1—1 Staðan er þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Liverpool 18 12—1—5 35:19 25 stig Biackbum 20 10—5—5 44:27 25 — Tottenham 18 11—3—4 53:44 25 — Arsenal 20 11— 3—6 55:44 25 — Aston Villa 19 7—1—11 28:31 15 — Birmingham 19 5—3—11 23:42 13 — Boston 19 3—4—12 26:37 10 — lpswich 19 1—3—15 19:53 5 — skarandi góðan leik báða hálf- leikina og hafði frumkvæði leiks ins í höndum sér lengst af. Það kom í ljós að norska liðið gat beitt breytilegu og góðu spili, jafnvel þó bezti maður liðsins væri sjúkur og fjarverandi en það er Arild Gulden (og var heldur ekki með í fyrri leikn- um). Liðin skiptust á mörkum en Norðmenn voru alltaf fyrri til að ná forystu. Norðmenn höfðu betur allan fyrri hálfleikinn og í hálfleik stóð 9—7 fyrir þá. í síðari hálfleik voru Danir fljótir að jafna og staðan var 11—11. Síðar komust Danir yfir 14—13 en Norðmönnum tókst að jafna sekundum síðar og það varð lokastaðan. Norðmenn höfðu einn nýliða, Tryggve Hegnar, sem stóð sig vel en liðið allt átti góðan leik með árangursríku spili. Mogens Cramer var beztur Dana og stöðug ógnun við norska markið. Gert Andersen var og mjög góður, en markhæstur var John Bernth (lék hér í fyrra) með 4 mörk. Danskir frjálsíþrótta- menn í Balkanferð? FYRIR nokkru hóf Fimleika- deild KR æfingar. Fyrirkomu- lag varðandi æfingar er með svipuðu sniði og síð'astliðinn vetur. Sérstakir æfingatímar eru fyrir unglinga, húsmæður, öld- unga, pilta eldri en 16 ára. Um langt skeið hefur deildin átt að skipa góðum fimléika- mönnum er gert hafa sitt til að kynna hina göfugu íþrótt, fim- leikana, bæði hérlendis og erl lendis á undanförnum árum. Eldri fimleikamenn deildarinm ar hyggjast nú stofna til nám- skeiðs í áhaldaleikfimi og fara æfingar fram í íþróttahúsi há- skólans á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9,15 e.h. Ekki er að efa, að hér er tækifæri fyrir skólapilta, sem áhuga hafa á áhaldaleikfimi, til góðrar þjálf Þess er lítill kostur í flestum skólum, vegna skorts á húsnæði að veita piltum aukatíma í leik- fimi. Árangur í leikfimi næst ekki nema með mikilli elju og kost- gæfni. Á undanförnum árum hafa fé- lögin greitt mjög götu sikóla- pilta, sem áhuga hafa á knatt- leikjum og fleiri íþróttum og er það mjög gott. Fimleikar hafa á hinn bóginn dregizt aftur úr og má þó telja vafalaust að marga pilta fýsi að æfa þá. Námskeið Fimleikadeildar K.R. leysir hér úr brýnni þörf og verður því vafalaust fjölsótt. Kennarar á námskeiðinu verða Jónas Jónsson, Árni Magn ússon, Jón Júlíusson og Hörður Ingólfsson. Allar upplýsingar um nám- skeiðið eru gefnar í símura 1 91 14 og 1 02 65 DANIR vina ötullega að upp- byggingu sinna frjálsíþrótta. — Hinn ötuli formaður danska sam- bandsins var á frjálsíþróttaþingi í Búlgaríu á dögunum og náði þar bráðabirgðasamkomulagi um 14 daga ferð danska landsliðs- ins til Balkanskaga og myndu Danir heyja þrjár landskeppnir á þeim tíma. Hugmyndin er að Danir keppi 11. og 12. júlí í Aþenu. Síðan við Búlgaríu í Soffía 17. og 18. júlí og loks við Tyrki 21. og 22. júlí í Istanbul. — Eftir er að ræða fjárhagsgrundvöll fararinn- ar og getur því enn svo farið að ekki verði af förinni, en mikill áhugi er hjá báðum aðilum, þ.e.a.s. Dönum annars vegar og sambandsstjórnum hinna þriggja hins vegar. Ákveðið er auk þess að Danir endurgjaldi Hollendingum lands keppni 19. og 20. sept. — og það verður aðalra'inin fyrir Olympíu leikana. Öll Norðurlðndin slegin út ÖLL Norðurlöndin þrjú, Dan- mörk, ísland og Svíiþjóð sem þátt tóku í undankeppni Ól- ympíuleikanna er nú úr keppninni — öll í 1. umferð hennair. íslendingar töpuðu 10-0 í tveim leikjum við áhugamannalið Englands, Svíar töpuðu fyrir Ungverj- um með eins marks rnun (eftir tvo leiki) 2-2 í Gauta- borg, en 1-2 í Budapest. Danir stóðu sig hvað bezt. Þeir töp- uðu fyrri leiknum móti Rú- menum með eins marks mun á heimavelli í Kaupm.höfn en unnú öllum á óvart í Buka- rest með einu marki (3-2) og löndin etóðu þá jöfn eftir tvo leiki 5 mörk gegn 5. Danir sögðu um leikinn í Bukarest að það væri stærsti sigur Dana á knattspyrnuvelli síð- an silfurverðlaunin unnust í Róm. - Þriðji leikurinn varð fram að fara og fór fram í Torino í fyrrakvöld. Rúmenar áttu mun meir í byrj un leiksins og á 34. mín skoraði Craimicenju og var 1-0 forysta Rúmena verðskulduð i leikíhiléi. í síðari hálfleik náðu Danir sóknarlotum sem al'ls ekki gáfu eftir þeim er Rúmenar attu og leiddu til þess að 3 mín fyrir leikskxk fékk h. innih. Kjeld Thorst jafnað 1-1. Úndirbúningsrvinnu að þessu mi'kilvæiga marki unnu Jens Petersen og Ole Madsen. Rúmenar sóttu fast báða hálfleiki framlengingarinnar og er mín voru liðnar af síð- ari hálfleik hennar ekoraði h. innih. Sasu sigurmiarkið. Það voru aðeins 3000 áhorf endur að leik þessum í Torino þar af voru 300 Danir sem höfðu tekið sér far með leigu vélum til þess að sjá frammi- stöðu sinna manna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.