Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.11.1963, Blaðsíða 11
Laugardafrur 30. nóv. 1963 MOKGUNBLABIÐ 11 Kvikmyndasýning til minningar um JOHN F. KENNEDY verður í Gamla bíói kl. 2 e.h. í dag. Sýndar verða eftirtaldar myndir úr lífi hins fallna forseta: 1. Bandaríkin kjósa Kennedy. 2. Valdataka Kennedy forseta. 3. Evrópuferð Kennedy í júní 1961. 4. Friðarræða Kennedy í American University í Washington 10. júlí sl. 5. Ræða Kennedy um kynþátta- vandamálið. 6. Heimsókn Kennedy til V-Berlínar í júní sl. 7. Fréttamyndir frá útför Kennedy o. fl. Sýningartími kvikmyndanna er 1% klst. Ölium heimill ókeypís aðgangur meban húsrúm leyfir (Börnum þó aðeins í fylgd með fullorðnum). J Varðberg. John F. Kennedy HIBYLAPRYÐI HALLARMIJLA SÍMI 38177. H úsnœðismálastjórn hefur samþykkt varðandi lánshæfni umsókna um íbúðalán: 1. Frá 1. janúar 1964 verða allar umsóknir um íbúðalán að hafa hlotið samþykki húsnæðismála- stofnunarinnar, áður en framkvæmdir við byggingu hússins eru hafnar og afrit af teikningu (í tvíriti) þess, samþykkt af viðkomandi byggingaryfirvöld- um, að hafa áður verið viðurkennt með stimpli og uppáskrift stofnunarinnar. 2. í>eir umsækjendur um lán, er hafa í hyggju að kaupa íbúðir í húsum, sem eru í smíðum, verða á sama hátt að tryggja sér samþykki húsnæðismála- stofnunarinnar áður en gengið er frá kaupunum. Jarðýtuvinna - Ripping Framkvæmdamenn athugið, að nú er klakinn ekki vandamál í sambandi við skurðgröft og aðra jarð- vegstilfærzlu. Við höfum 23 tonna Caterpillar jarðýtu, búna fast- tengdum ripper, sem rífur upp klaka, móhellu og grjót. Vél þessi er að öllu leyti vel búin til vinnu í grjóti og föstum jarðvegi. Einnig höfum við bráðlega nýja 16 tonna Cater- pillar ytu búna fasttengdum ripper og skekkjan- legu blaði, einkar hentuga í jöfnun jarðvegs og snjómokstur. VÖLLR hf. heimasímar 36997 Ólafur Þorsteinsson. 37996 Ingi S. Guðmundsson. Til sölu VOLVO áætlunarbifreið 26 farþega, smíðaár 1938, ný- sprautuð með Chevrolet vél. KAISER fólksbifreið smíðaár 1954, skinnklædd að inn- an. Selst með nýuppgerða vél, óísett Bifreiðarnar seljast ódýrt, miðað við staðgreiðslu. Upplýsingar gefnar í síma 18585. Bifreiðastöð Stsindórs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.