Morgunblaðið - 08.12.1963, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. des. 1963
ENSK LEIKFÖNG V-ÞYZK LEIKFÖNG
LlTIÐ í GLUGGANA
um helgina
OG SANNFÆRIST
X <f> 'k
VANDAÐASTA
LEIKFANSAÚRVAL
Á LANDINU
TÚMSTUNDABÚÐIN
Aðalslræti
TÚMSTUNDABÚÐIN
iMóatúni
NÝTT SÉRLEGA SKEMMTILEGT BRÉFASAFN
Finnur Sigmundsson Kefur tekið saman
Úrvals bók, sem vafalaust mun verða jafn vinsæl og bréfasafnið
“Konur skrifa bréf'
Hafnarstúdentar
skrifa heim
Gamlir Hafnarstúdentar minnast að sjálfsögðu margra ánægju-
legra stunda úr ævintýraheimi stúdentsáranna. Bréfum þeim,
sem hér eru birt, er ætlað að bregða upp myndum af Hafnarlíf-
inu eins og það var, viðfangsefnum íslenzkra stúdenta og við-
horfi þeirra til samtíðarinnar á þeim tíma, sem bréfin eru skrif-
uð. Vera má, að einhverjum siðameistara vorra tíma þyki óþarft
að draga fram í dagsljósið ógætilegt orðbragð sumra þessara
ungu manna. Ég ætla þó, að allir, sem hér eiga hlut að máli,
haldi virðingu sinni óskertri, þrátt fyrir birtingu þessara bréfa.
Hvað er eðlilegra en að hnútur fljúgi um borð í hópi ungra og
framgjarnra manna? Snöggsoðnir dægurdómar um menn og mál-
efni líðandi stundar eru ekkert sérstakt fyrirbæri í lífi þeira
ungu stúdenta, sem hér halda á penna. Hinsvegar koma hér
fram raunsannar lýsingar á lífi Hafnarstúdenta, sem ekki eru
síður fallnar til fróðleiks og íhugunar en ævintýralegar frásagnir
um glæsibrag stúdentalífsins í Kaupmannahöfn, meðan íslend
ingar leituðu þar gæfu sinnar og frama.
Bókfellsútgáfan