Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudag'ur 8. des. 1963 BOKIN SEM Á ERINDI TIL ALLRA: Spekin Spariíðtm eftir Einar Pálsson er nu komin út, og fœsf hjá öllum bóksölum. .Spekin og Spariíötin er í röö þeirra bóka, sem smekklegast og snyrtilegast hafa veriö gefnar nt hér á landi; segir VÍSIIt. KRISTJAIV SIGGEIRSSQIV H.F. Laugavegi 13 — Sími 13879. Eignist og lesið bœkur, sem máli skipta: Fjölskyldan og hjónabandið fjallar um dýpstu o§ ini/ilcgustu tamskipti karls og konu, þ. á. m. um ástina, kynlífið frjóvgun, getnaðarvarnir, barnauppeldi, hjónalifið og himxngjuna. Hófundar- Hannes Jóns&on, félagsfrauðingur; Pétur H. J. Jakobsson, foistöðumaður fæðingaröeilcar Landspítaíans; Sigurjón Björnsson, sáifræðingur; dr. t»órður Eyjólfsson, hæstaréttardómari; dr. Þórir Kr. t»órðarssor:. prófessor. („Hér er um gagnfróðlegt og haglegt rit að ræða, sem flestir geta sótt mikinn fróðleik í og haft gott gagn af”. — Kirkjuritið í nóvemher 1983). Þess» bók á erindi til allra kynþroska karla og kvenna. Örlitið eftir af upplaginu. Félagsstörf og mælska eftir Hannes Jónsson félagsiræðing er úrvals handbók fyrii þá, sem taka vilja ábyrgan þátt í félags- starfi og ná árangn í fundarstörfum og mælsku. Bókin er algjörlega hlutlaus og því ákjós<»nleg handbók fyrir allar félagsstjÓT’r.ir, nefndir og áhugasama félagsmenn. — Notadrúg kennslubók fyrir mélfundastarfsemi allra flokka, félaga og skóla, þar serr. hún fjallar um felagsstörf, fundarsköp, undirbúning funda, mæisku, rökræður o. fl. Magstæð og góð jólagjöf hverjum þeim, sem tekur ábyrgan þátt f félagsstarfi. Verkalýðurinn og þjóðfélagið er timabær og athyglifcverð bók fyrir alla launþega á þessum timuni hagsmunaátaka, enda fjallar hún um verðmæti vinnunnar, hérlenda og erlenda vinnulöggjöf, þróun verkalýðsbaráttunnar, sáttaumlcitanir í vinnudeilum, stjórnarhludeild og atvinnulýðræði. Höfundar: Hannibal Valdimarsson, Hákon Guðmundsson, Hannes Jóns&on og dr Benjamin Eiríksson. Þetta er hin ákjósanlega jólabók launþega. Tryggið ykkur ánægjuicgt og uppbyggilegt lestrarefni fyrir alla fjöiskylduna, með því að panta strax. FÉLAGSMÁLASIORUUKillV Pósthólf 31 — Reykjavík — Sími 40624 PÖNTUNARSEÐILL (Póstsent um land allt). Sendi héi með kr. ...... til greiðslu á eftirtaldri bókapöntun, sem óskast póstíögð strax (Merkió við það sem við á); — Fjölskyldan og hjónabandið Verð kr. 190.00. — Félagsstörf og mælska Verð kr. 150.00. — Verkalýðurinn og þjóðléiagið Verð kr. 150.00. Nafn: .... Heimili: JÖLAFÖTIIM 1963 KIRKJUSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.