Morgunblaðið - 08.12.1963, Side 21
MORGU N BLAÐIÐ
'21
Sunnudagur 8. des. 1963
Úr heimsborg i grjótaþorp II.
Ævistaga Þorláks Ó. Johnson eftir Lúðvík Kristjánsson.
Saga Þorláks Ó. Johnson er brot af þjóffar
sögu okkar á síðari hluta 19. aldar. Hann
var einn nánasti samstarfsmaður Jóns
Sigurðssonar forseta og lagði fyrir hann
tillögur um islenzk framfaramál og var
ætíð framsýnn og hugmyndaríkur. Á
fjölmörgum sviðum má því kenna merki
Þorlák/?, einkum þó í brautryðjandastarfi
hans í viðskiptum og verzlun, en hann
barðist ótrauður fyrir bættum verzlunar-
hálitum og að verzlunin yrði gefin al-
frjáls. Þeir, sem vilja kynnast forsö^u ís-
lenzkrar verzlunar, verða því að eignast
þessa bók.
Reykvíkingar hafa alveg sérstaka ástæðu
til að kynnast efni þessarar bókar, þvi
fáir koma á svo sérstæðan hátt sem Þor-
lákur við sögu höfuðstaðarins. Þeir kynn
ast því hér, hvemig hugsjóna- og hug-
myndamaður varðar verkefnaleið vax-
andi höfuðstaðar og kynnast bæjarbragn
um i Reykjavík á öldinni sem leið.
ÚR HEIMSBORG í GRJÓTAÞORP er bók
vandfýainna og fróðlcdksþynslra bóka-
manna og öll frásögn bókarinnar byggð á
nákvæmri rannsókn frumheimilda. I
þessa bók mun lengi vitnað.
SKUGGSIÁ
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu -
Forðist storskaða vegna frosts a sildinni.
Með því að nota THERMOBLOC-lofthit-
unartæki frá Glófaxa í fiskverlca.iarhús-
um yðar, getið þér hitað upp, vinnusali
og geymslusali fyrir síldina og verið ör-
uggur um að ekkert skemmist af frosti.
Auk þess getið þér notað sömu tæki við
aðra fiskverkun. — Leitið upplýsinga.
Fullkomin verkfræði aðstoð.
SÍMI 34236.
GLOFAXI s/f
Sildar-
saltendur
THERMOBLOC
UTGERÐftRMEMN
erum tilbúnir að taka að okkur smíði á
tréskipi allt að 120 rúmlestir að stærð.
Smíðinni væri unnt að ljúka á einu ári,
e£ samið er strax.
10°/o afsláttur
Við gefum 10% afslátt gegn staðgreiðslu til jóla.
Sófasett frá kr. 7800,—. Eins og tveggja manna
svefnsófar, svefnstólar,. svefnbekkir.
Kollar með gæruskinni kr. 950,—
Munið að 5 ára ábyrgðarskírteini fylgja aðeins
húsgögnum frá okkur.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
HÚSGAGNAVERZLUN OG VINNUSTOFA
Þórsgötu' 15 (Baldursgötumegin)
sími 23375.
Frá Sjúkrasamlagi Reykjavrkur
Sjúkrasamlagsskírteini
Þeir, sem ekki hafa fengið ný samlagsskírteini send
heim, vitji þeirra til samlagsins fyrir áramót. Sam-
lagsmenn eru beðnir að hafa Gjaldheimtuseðil 1963
með sér er þeir vitja skírteinisins, ef unnt er. Það
flýtir fyrir afgreiðslu.
Læknaskifti
Þeir, sem 'óska að skifta um heimilislækni, háls-,
nef- og eyrnalækni eða augnlækni frá næstu ára-
mótum, snúi sér til samlagsins frá mánudegi 9. des.
Skrá um þá lækna, sem um er að velja liggur
frammi hjá samlaginu. Samlagsskírteini sk^í fram-
vísað, þegar læknir er kosinn.
Frá 1. fanúar 1964
hætta þessir læknar störfum
fyrir samlagið
sem heimilislæknir: GUÐJÓN GUÐNASON.
sem augnlæknir: GUÐMUNDUR BJÖRNSSON.
Samlagsmenn, sem þessa lækna hafa, þurfa því að
snúa sér til samlagsins með samlagsskírteini sín
og velja aðra lækna.
Sjúkrasamlag Reykjavíkur.