Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 08.12.1963, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 8. des. 1963 Jdla- bækur Setbergs 1963 DE GAULLE eftir Þorstein Thoraren- ®en fréttastjóra er ævisaga Charles de Gaulle forseta Frakklands. Áður hafa komið út í þessum bókaflokki Setbergs bækurnar „Albert Schweitzer" og „Abraham Lincoln". Ævisaga de Gaulles segir frá miklu hruni og glæsi legwm sigri. Við sögu koma Churchill, Stalin, Roosevelt, Krúsjeff, Eisenhow- er, Pétain, Laval, Adenauer og fjöl- margir aðrir. Bókina prýða 50 ljóe- myndir. — Kostar kr. 290,00. \ JÓN HBLGÁSON tyrkjaránið er einn eftirminni- legasti atburður íslandssögunnar. Sjó- ræmingjar frá Norður-Afríku taka land, ræna byggðirnar — Grindavík, Vestmannaeyjar og viðar — hafa á brott með sér á fjórða hundrað manns, Jón Helgason rRstjóri, sem kunnur er af bókunum „Öldiin átjánda“ og „ís- lenzkt mannlíf", rekur hér sögu Tyrkjaránsins og greinir frá örlögnm fanganna eftir að til Alsír kemur. Bók- in er myndskreytt af Halldóri Péturs- syni. Kostar í fallegu bandi kr. 275,00. SKULDASKIL eftir Þorstein frá Hamri er þættir úr íslenzku þjóðlífi. Hér er brugðið upp myndum úr lífs- stríði íslenzku þjóðarinnar á tímum hungurs og hjátrúar. Við sögu koma kynlegir kvistir: Skilgetin afkvæmi aldarfarsins og eiga þá gjarnan í höggi við harðdræg yfirvöld og eigin bresti. Bergsteinn blindi, Kolbeinn jöklaskáld Grundarþjófasaga, galdramál í Skál- holti, morð undir jökli, Snæfjalla- dnaugurinn og margir aðrir þættir úr islenzku þjóðlifL — JCr. 220,00. I STRAUMKASTINU er samtalsbók eftir Vilhj. S. Vilhjálmsson. Hér ræðir hann við 33 sjómenn og útvegsmenn, sem hafa frá ýmsu að segja. Skúturn- ar, togararnir, vélbátarnir, hafið og brimaldan stríða er vettvangur þess- arar bókar. Ljósmyndir eru af öllum þeim, ér segja frá. — Kr. 260,00. JðNAS ÞORBERGSSON Ævfsötgur Draumar og dulraen fyrfrbæH BITDSNO AFREKSMENN er ný bók eftir Jónas Þorbergsson fyrrv. útvarpsstjóra. Hún fjallar um ævi og afrek Kristjáns ríka í Stóradal, ævi og afrek sonarsonar hans, Jónasar Sveinssonar, og um drauma og dulræn fyrirbæri Jónasar Sveinssonar. Kr. 250,00. DULHEIMAR eftir Einar Guðmunds- son er þjóðsögur og þættir m. a. úr SléttuhreppL sem nú er kominn í eyði. Einnig af Vestfjörðum. Mannskaðar á Breiðadalsheiði. Ljóðabréf Jóns Hregg viðssonar og fjöldi annarra þátta eru í bókinni, sem kostar kr. 175,00. R A G N'A R ÞORSTEINSSON MðfUNOUN BÓKAHINNAN ORMUR f HJARTA MORGUNROÐI er ný skáldsaga eftir Ragnar Þorsteinsson, höfund bókar- innar „Ormur í hjarta“, er kom út haustið 1961. Stíll og frásagnarmáti Ragnars í hinni nýju skáldsögu „Morgunroði“ er hraður og lifandi. Sagan gerist hér á Suðurlandi, á hafi úti og að nokkru leyti í Frakklandi. Kr. 220,00. B ARN A- OG UNGLING ABÆKUR ANNA BETA OG FRIÐRIK er ný bók eftir norsku skáld- konuna Evi Bögenæs, höfund bókarinnar „Jóladansledkur- inn“, sem kom út síðastliðið haust, og seldist upp á skömm um tíma. Þessi nýja bók er einnig um heilbrigt seskufólk. Fyrir stúlkur 13—16 ára. Kostar kr. 95,00. FLUGFREYJUR er sjálfstæð bók um hið tilbreytingaríka starf flugfreyjunnar. Elsa flugfreyja lifir og hrærist í starfi sínu. Hún er ýmist í London, París, New York eða kannski á leið til Indlands. Bókin er ætluð stúlkum 12— 16 ára. Kostar kr. 95,00. SKÓLASYSTUR er eftir þýzku skáldkonuna Marga- rethe Haller. Barnabækur hennar hafa selzt í milljónum eintaka erlendis. SKÓLA- SYSTUR er sjálfstæð bók. Frú Guðrún Guðmundsdóttir þýddi. Bókin er ætluð stúlk- um á aldrinum 10—13 ára. Kostar kr. 75,00. VIÐ SKULUM HALDA Á SKAGA eftir Gunnar M. Magnúss. er framhald bókar- iinnar „Börnin frá Víðigerði", sem kom út í fyrra. Nú er Stjáni, Geiri og Víðigerðis- fólkið komið til Ameriku og strákarnir komast í margvís- leg ævintýri. Fyrir drengi 10—13 ára. — Kr. 85,00. VINSTRI ÚTHERJI er knatt- spyrnusaga. Flestir drengir hafa einhvern tima iðkað knattspyrnu. VINSTRI ÚT- HERJI er saga um drengi, sem stunda knattspymu, um félagsskap þeirra og ævin- týri. Freysteinn Gunnarsson skólastjóri þýddi. Fyrir drengi 10—14 ára. — Kr. 85,00. Þá eru nýútkomnar fjórar ævintýrabækur: RAUÐ- HETTA, MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ, STÍG- VÉLAKÖTTURINN, ogÖSKU BUSKA. Allt em þetta góð og gild ævintýri. Bækurnar em í stóru broti, prentaðar í mörgum litum og litmynd á hverrd blaðsíðu. Þetta em bækur fyrir yngstu lesend- urna. Hver bók kostar kr. 35,00. BÖRNIN í ENGIDAL er ný og sjálfstæð bók eftir Jó- hönnu Spyri, höfund HEIÐU- bókanna, sem Setberg hefur gefið út á undanförnum ár- um, en fáar barna- og ungl- ingabækur hafa selzt jafnl mikið og HEIÐU-bækurnar. BÖRNIN í ENGIDAL er falleg bók að efni edns og aðr ar bækur Jóhönnu Spyri. Bók fyrir stúlkur og drengL Kostar kr. 85,00. ERNA er eftir Margarethe Hailer, höfund bókanna „Fríða fjörkálfur", „Dísa Dóra“, „Helga og vinkonur hennar“ og „Skólasystur". Þessi nýja bók, ERNA er skólasaga um heilbrigðar og tápmiklar stúlkur. Þýðinguna gerði frú Guðrún Guðmunds dóttir. Bókin er tilvalin fyrir stúlkur á aidrinum 9—12 ára. Kostar kr. 75,00. AMMA SEGÐU MÉR SÖGU er barnabók með stuttum sögum, sem Vilbergur Július- son skólastjóri hefur valið. Sögurnar í bókinni em alls 13 og fjölmargar teikningar prýða sögurnar. Þetta er kjörin bók fyrir böm, sem em að byrja að lesa, — sög- urnar við þeirra hæfi. AMMA SEGÐU MÉR SÖGU er fyrir börn 6—10 ára. — Kr. 68,00. Ennfremur eru nýútkomnar tvær bækur um Grím grall- ara, þær heita ÁFRAM GRÍMUR GRALLARI (nr. 3) og GRÍMUR OG SMYGL- ARARNIR (nr. 4). Margar teikningar em í þessum bók- um, ætlaðar drengjum 9—12 ára. Hvor bók kostar kr. 78,00. LITLI REYKUR er saga um hesta og b öm. Ætluð drengj- um og stúlkum á aldrinum 8—12 ára. Kostar kr. 55,00. S E T B E R G FREYJUGÖTU 14 . REYKJAVÍK . PÓSTHÓLF 619 . SÍMI 17607.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.