Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. jan. 1964 4 Kúnststopp ViðgerS og breytingar á fötum. Fljót og góð af- greiðsla. Hassing, Ægisaíðu 68, kjallara. Sími 20338. Sængnr Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dún- og gæsa- dúnsængur og koddar fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsurin Vatnsstíg 3. — Sími 18740. Barnapeysur gott úrval. Varðan, Laugavogi 60. Sími 1903i. Bílamálun - Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 21240 og 11275. Tapað Blátt seðlaveski tapaðist á Þorláksmesu. Finnandi vin samlegast hringið í síma 13099. Ungur maður í millilandasiglingum ósk- ar eftir herbergi. Helzt forstofuherbergi. Uppl. í síma 37794. Reglusamur 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, hef bílpróf. Uppl. í skna 10996 í dag kl. 12—2 og 6—8 e.h. Stúlka óskast á ljósmyndastofu. Uppl. Stúdíó Guðmundar Garðastræti 8. Formaður, sem jafnframt gæti orðið meðeigandi, óskast á lítinn handfærabát á komandi vertíð. Uppl. á kvöldin í síma 33376. Miðstöðvarketill (3 ferm.) ásamt brennara og hitadunk óskast. Til sölu á sama stað góð skermkerra. Sími 13885. Stúlka óskast til aðstoðar í bak- aríi. Gott kaup. Uppl. í síma 33435. Tveir reglusamir piltar óska að fá leigt herbergi, helzt í Túnunum eða Holt- unum. Bezt ef hægt væri að fá fæði á sama stað. Hringið í síma 4-01-16. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Bakaríið, Álfheimum 6. Einhleyp reglusöm kona óskar eftir að taka á leigu 1—2 herbergi og eldibús. Fyrirframgréiðsla. Tilboð auðkennt: „Ábyggileg — 3696“. Sendist Mbl. Jarðabók Á. H. Vantar 1. bindi (Rangár- vallasýslu og 8. bindi Húna vatnssýslu). Hátt verð. — Sími 15354. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Niels syni ungfrú Margrét Ágústsdótt- ir og Aðalsteinn Ólafsson, banka maður, Álfaskeiði 54 Hafnarfirði. Gefin voru saman í hjónaband af séra Garðari Svafarssyni í Laugarneskirkju ungfrú Sigur- björg Sigurbjarnardóttir, Máva- hlíð 15 og Steinar Harðarson, Njálsgötu 71. Ljósm.: Studio Guð mundar, Garðastræti. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofu-n sína ungfrú Guðfinna Halldórsdóttir Kárastíg 5 og Hilm ir Elíason, Hagamel 33. Aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ásthildur Helgadóttir skrifstofustúlka Gnoðarvogi 68 og Pétur K. Esra- son verzlunarmaður Ægissíðu 68. ÞAÐ sem auga sá ekkl og eyra heyrði ekki, og ekki hom upp í hjarta nokkurs manns, allt það, sem Guð (yrirhjó þeim er elska haun (1. Kor. 2,9). í dag er laugardagur 4. janúar. 4 dagur ársins 1964. 11. vika vetrar hefst í dag, og komið fram í Mörsug. Árdegisháflæði hefst kl. 8:53. I.O.O.F. 3 = 145168 = Sp. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavikur. Sími 24361. Vakt allan sólarhringinn. Naeturvörðnr er í I.augavegs- apóteki vikuna 4.—11. janúar. Sími 24045. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-S laugardaga Á jóladag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor- lákssyni ungfrú Elísabet Jóhanna Sigurbjörnsdóttir og Skúli Gísla son. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Grensásvegi 56. Ljós- myndastofa Þóris á Laugavegi 20 B. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ragnheiður Kon ráðsdóttir, hjúkrunarkona Lauga teig 60. og Skúli Matthíasson málari. Skólavörðustíg 22 c. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árna syni ungfrú Hólmfríður Krist- mannsdóttir frá Vestmannaeyj- um óg Guðmundur Wíum úr Hveragerði (Ljósmyndastofa Þór is, Laugavegi 20 B). Gefin voru saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen í Nes- kirkju ungfrú Ester Áreliusdótt- ir og Sveinn Jóhannsson, Ás- garði 2, Garðahreppi. Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Rvík. fra kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Næturlaeknir í Hafnarfirði frá kl. 13:00 4.—6. jan. Ólafur Ein- arsson (Sunnudagur) 6.—7. jan. Eiríkur Björnssou, 7.—8. jan. Páll Garðar Ólafsson, 8.—9. janúar Jósef Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — stmi 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apotek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsint svan 1 súu íetxs* Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Magn- úsdóttir frá ísafirði og Stefán Jónsson, Brunnstíg 7, Hafnar- firðL Laugardaginn 28. desember voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Þor- varðssyni, ungfrú Stella Hólm Ólafsdóttir, Skipholti 12, og Gavin McFarlane, lögfræðingur 35. Riohmond Road, London S.W. 20. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jóna Sigríður Jónsdóttir frá Skeggjastöðum á Jökuldal og Þorvaldur Þorsteins son frá Þernunesi við Reyðar- fjörð. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Sjafnargötu 10 Séra Þorsteinn Björnsson. LEIÐRÉTTING Á Þorláksmessu opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Mar- grét Sverrisdóttir, verzlunar- mær Básenda 5 og Gísli Þórðar- son iðnnemi Sólheimum 14. Til- kynning þessi er birt aftur vegna misritunar og er beðið velvirð- ingar á mistökum þessum. Mbl. SOFNIN MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatúnl 2. opið daglega fró ki 2—4 e h nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á þriðjudögum. íaugardögtim og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN iSLANDS ei opið á þriðjudögum, fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum nl 13.30—16 Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opið sunnudaga, pnðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. Ameríska Bókasafnið ! Bændahöll- höllinni við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga ki. 10—18 Strætisvagnaleiðir: 24, 1. 16. 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Utibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 aila virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema iaugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudasa kl. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatimar í Kárs- nesskóla auglýstir þar. Ræktarsemi FERMINGARBÖRN vorsins 1963 í Langholtsprestakalli í Reykja- vík færðu kirkju sinni að gjöf á síðastliðnu hausti nær 11.000.00 krónur, sem ein fermingarstúlk- an Sigrún Höskuldsdóttir hafði safnað mðal þeirra. Þau áttu alveg frumkvæði og framkvæmd að þessu sjálf, og var það tekið fram við afhend- ingu, að peningar þessir væru algjörlega af þeirra eigin tekj- um. Auk þessa höfðu nokkur þeirra fært kirkjunni vissan hluta af þeim peningum, sem þeim voru gefnir í fermingargjöf. Þar eð ég hygg að þetta sé nær einsdæmi að áhuga og fórn- fýsi gagnvart kirkju sinni, vildi ég þakka það alveg sérstaklega þessum fermingarbömum mín- um og þá ekki sízt Sigrúnu, en hún skaraði strax fram úr og seldi t.d. merki barnastarfs þjóð- kirkjunnar sí‘ðastliðið vor fyrir 1000.00 krónur, sem mun vera algjört met fyrr og síðar af einu bami, en þar naut hún aðstoðar vinstúlku sinnar og mættu þær við messu oftast tvisvar hvern messudag í fyrravetur. Orð spekinnar Skáld er næturgali, sem situr í myrkri og syngur til þess að sefa eigin einmanaleik með ljúf- um tónum. •— Shelley. Messur á morgun Grensásprestakall Messa kl. 2 í Breiðagerðis- skóla (Hátíðasal). Séra Felix Ólafsson, hinn nývígði prest- ur settur inn í embættið. Séra Felix Ólafsson í vígslu- skrúða sínum hér á dögunum Bústaðaprestakall Barnasamkoma í Réttar- holtsskóla kl. 10.30. Séra Ólafur Skúlason. Fríkirkjan í Reykjavík Messað kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. Séra Gunnar Árnason. Langholtsprestakall Barnaguðsþjónusta kl. 10:30. Jólavaka safnaðarfélaganna kl. 8:30 á sunnudagskvöldið. Séra Árelíus Nielsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 2. Séra Jakob Jónsson. Háteigsprestakall Barnasamkoma í Sjómanna skólanum kl. 10:30. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Magn- ús Runólfsson prédikar. Barna guðsþjónusta kl. 10:15. Séra Garðar Svavarsson. Reynivallaprestakall Messað að Saurbæ kl. 2 e.h. Séra Kristján Bjarnason. Óháði söfnuðurinn. Öll börn á aldrinum 11—13 ára eru velkomin á fund í Kirkjubæ kl. 4 á morgun, sunnudag. Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 Ólafur kristniboði prédikar. Heimilis- presturinn. Laugardagsskrítlan Dyrabjöllunni var hringt oig frúin sagði við stúlkuna: Ef það er hún frú Sigríður, þá segið henni að ég sé ekki heima. Stúlk- an kom inn aftur að vörmu spori: Frúin bað mig að skila að hún hefði alls ekkert komiðl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.