Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. jan. 1964 7 M0RGUNBL4ÐIÐ Kvöld- og síð- degiskjólaefni Mikið úrval. Þrír litir aí kjólaílaueJi. Svart georgette o. m. fl. Verzl Snól Vesturgötu 17. VOLKSWAGEN SAAB RLNAULT R. 8 nýja s '•‘•oobilaleigan Hef kaupendur að stórum og smáum ibúð- um. Háar útborganir. Haralciur Quðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Simar 15415 cg 15414 heima. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Hbenna bifreiialeigen hf. Klapparstígr 40. — Sími 13776. ★ KEFLAVÍK Hringbraut 106. — Sími 1513. ★ AKRANES Suðurgata 64. — Simi 1170. Rafgæzlumannsstarf í Neskaupstað er laust til umsóknar. Laun og önnur kjör samkvæmt hinu almenna launa kerfi opinberra starfsmanna. Frekari upplýsingar um starf og kjör eru veittar hjá rafmagnsveitum ríkisins, Laugavegi 116, Heykjavík. Sími 17400. Umsóknarfrestur er til 10. janúar. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf fylgi umsókninni. KAFMAGNSVEITUR RÍKISINS. Fiskibátar óskast Útgerðarfélag Siglufjarðar h/f óskar eftir að kaupa tvo báta, hvorn 70 til 90 smálestir að stærð. Bátarnir mega ekki vera eldri en 5 ára. Tilboð sendist oss fyrir 15. janúar 1964. Ctgerðarfélag Siglufjarðar h/f. Tilboð óskast í ákeyrða De Sodo bifreið minni gerð, árg. ’53. Til sýnis í Bílaskálanum, Suðurlandsbraut 6. Nauðungatuppboð Eftir kröfu Magnúsar Árnasonar, hrl. f.h. Bæjar- fógetans í Kópavogi vegna ríkissjóðs og Einars B. Guðmundssonar hrl. og að undangengnum fjárnáms gerðum verður bifreiðin Y-532 (Buick árg. 1955) boðin upp og seld á opinberu uppboði sem haldið verður við skrifstofu Bæjarfógeta í Kópavogi að Álfhólsvegi 32 mánud. 13. jan. 1964 kl. 14.00. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 2. janúar 1964. Valgarður Kristjánsson setuuppboðshaldarL H afnarfjörður Höfum flutt lækningastofur okkar á Strandgötu 8 (Sparisjóðshúsið) gengið inn frá Linnetstíg. ÓLAFUR EINARSSON, héraðslæknir. Viðtalstími kl. 1—3, laugardaga kl. 11—12. JÓSEP ÓLAFSSON, Sérgrein lyflækningar. Viðtalstimi mánudaga, fimmtudaga og •östudaga kl. 1—2,30, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 4,30—5,30, laugardaga kL 10—12. — Viðtal í sérgrein eftir sam- komulagi, sími 51828, heimasími 51820. KRISTJÁN JÓHANNESSON, Viðtalstimi kl. 1,30—3, laugardaga kl. 10—11 sími 51756, heimasími 50056. Geymið auglýsinguna. 4. íbúóir óskasf Höfum kaupendur að nýjum og nýlegum 2 og 3 herb. íbúðum í borginni. Einnig að íbúðum í smiðum. Höfum kaupanda að 4—5 herb. íbúðarhæðum sem væri sér og með bílskúr, innan Hringbrautar. Þarf ekki að -rera laus fyrr en i vor. Útb. um 700 þús. SVýja fasteiQnasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 ATHUGIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaóinu en öðrum blöðum. BIFREIIIALEIGA ZEPHYR 4 VOLKSWAGEN B.M.W. 700 SPORT M. Sínii 37661 Fjaðrir, fjaðrablóð. hljóðkútar púströr o.fl. varahlutir inargar gerðir bifreiða. Bilavörubuðm FJOHKIN i-.augavegi 168. — 'Cími -4180 Kona óskar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimiii, nelzt í kaup stað úti á landj. Tiltooð, merkt „Ráðskona — 3695“ sendist blaðinu fyrir 11. þ. m. BllAte/GAIt Leigjum bíla, akið sjálf sími 16676 LITLA eigan — VW. 1500 Simi 14970 Ingólfsstræti 11. — VW. 1500. Volkswagen Sifreiðaleigan BfLLINN iiofðatúiii 4 6.18833 ZLFHYR 4 ^ CONSUL „315“ Cj VOLKSWAGEN LANDROVER q. COMET ^ SINGER ^ VOUGE 63 BÍLLINN OSi Upplýsingar í síma 17758. Orðsesidirsg frá Rúsmæ^ríts'ióla Reykjavíkur Þeir nemendur sem fengið hafa loforð um skóla^ vist á seinna dagnámskeiði skólans, mæti í skól- anum mánud. 6. janúar kl. 2 s.d. SKÓL A STJÓRI. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. l\iatsfofa Austurbæjar Laugavegi 116. Verkafólk óskast til starfa í frystihús vort svo og við fiskaðgerð. Mikil vinna. — Húsnæði á staðnum. Uppl. hjá Jóni Gíslasyni símar 50165 og 50865. Mb. Gullfaxi 18. 594 er til sölu. Báturinn, sem er 19 tonn, er í dráttar- brautinni á ísafirði. — Uppl. gefur M. Bernharðsson. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Upplýsingar í síma 12329 og 23398. Sendisveúnn óskast hálfan eða allan daginn. Reykjavékur apótek ORÐSENDING Þeir sem eiga raf- geyma í hleðslu hjá okkur í Einholti 6 eru vinsamlega beðn- ir að sækja þá strax. 'pwv/iclf /5 Eftirleiðis fer öll hleðsla og þjónusta á rafgeymum fram í Þverholti 15 A. Jafnframt er stillingarverk- stæði Ketils Jónssonar (Lucas-verkstæðið) stað- sett á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.