Morgunblaðið - 04.01.1964, Síða 6

Morgunblaðið - 04.01.1964, Síða 6
6 MORGU N BLAÐIÐ Laugardagur 4. jan. 1964 brúnarkaup. I»að verður því að hætta eda fara úr landi þar sem það getur starfað áfram í sinni sérgrein, þróazt og haft eitthvað upp í þann kostnað sem af náminu hlauzt. Hvort er betra að íslenzkt tæknilið viðhaldl sinni kunnáttu erlendis, á með- an ekki eru timabærar aðstæð- ur fyrir starfi þess innanlands. eða að það bætizt í hóp ófag- lærðra borgara og moki sandi eða afgreiði tuskur í búð, sera fjöldi fólks verður að gera? Þegar tæknifræðingar hafa hrak izt úr landi eru keyptir erlend- ir starfskraftar á 2—3 földum launum hinna fyrri — þá er nóg til af peningum. Ekki er mér kunnugt um, að lág laua ísl. tæknifr. komi neytendum að miklu gagni, því nútíma tækni er iðkuð á svipuðum grundvelli um allan heim á svip uðu verði. Ofsalaun eru sjald- an greidd nema í vanþróuðum ríkjum, annarstaðar eru launin hlutfallslega svipuð um heim allan, nema hér, í mörgum til- fellum. íslenzk árátta Það er gæfuleysi margra vinnuveitenda í mörgum starfa greinum að gera mátulega naumlega í launum og aðbún- aði, til þess fólks sem mest ríð- ur á að hafa í sinni þjónustu. Við þetta ástand fer fólk a® hugsa til hreyfings, iðnaðar- menn fara annað eða fara að vinna sjálfstætt, ef sérfræð- ingurinn fer annað, verður hani* oft að fara úr landi og þá stend ur fólk höggdofa og undrast hvað maðurinn er óþjóðlegur. Þetta vandamál er efni í marg- ar blaðsíður ef því á að gera skil, en setjið ykkur í spor þeirra sem verða að skilja við allt hér heima til að geta starf- að á réttri hillu og allur heim- urinn þarfnast kunnáttu þeirra, 1 mörgum tilfellum eiga ísl. sér- frœðingar auðveldara með að verSa þjóð sinni að liði frá er- leodum vinnrustað. Via* Oddsson. menn hans. 30/12 1963 Þorsteinn Jónsson. Þorsteinn Jónsson. Leiörétting á missögn f HINUM fræga ritdómi Sigurð- ar A. Magnússonar um bók Kristjáns Albertssonar Ævisaga Hannesar Hafstein 2. bindi, en ritdómur þessi kom í Mbl. ný- lega, og er með réttu af mörg- um nefndur sleggjudómur, er ein missögn sem mig langar að leið- rétta. S. A. M. segir að „götulýð- ur“ hafi farið heim til Hannesar Hafstein dag þann er kosningar fóru fram 1908 og sungið þar ís- lendingabrag. Ég var 23 ára er þetta gerðist og var viðstaddur. Þá var kosningaaldur miðaður við 25 ár, yngri menn höfðu ekki rétt til að kjósa. Fyrir framan skrifstofur Heimastjórnarmanna (fylgismanna H. Hafstein) sem var í húsi búnaðarfélagsins og iðnskólans, safnaðist saman fjöldi manna, sem voru andstæðingar „uppkastsins,“ svonefnda, en í því stóð meðal annars að fsland var viðurkenndur hluti af „det samlede danske rige“ um aldur og ævi og margt fleira þvílíkt sem okkur ungum Landvarnar- mönnum fannst strembið að Þórður Sveinsson, síðar banka- bókari, Einar Indriðason (sonur Indriða skrifstofustjóra Einars- sonar) og Indriði Indriðason frá Skarði. Myrkur var í gluggum ráðherrahússins, var því snúið aftur og enginn söngur upp haf- inn þar. Á leiðinni norður Tjarn- argötuna mættum við Hannesi Hafstein í hópi fjölda manna. Gengu flokkarnir hver fram hjá öðrum án þess að nokkuð væri sagt né gjört. Það var síður en svo að nokkuð kæmi til óeirða. Ég heyrði sagt að einum kosn- ingasmala úr öðrum hvorum herbúðunum hefði verið hrint í Lækinn (hann var þá opinn í Lækjargötu). Það var víst eina strákaparið sem framið var þann eftirminnilega kosningadag þeg- ar þjóðinni auðnaðist gæfa til þess að forða því að láta Dani binda sig klafa, sem ef til vill og sennilega hefði verið erfitt að losa sig við aftur. Ég vil engan dóm leggja á hin löngu skrif Kristjáns Alberts- sonar. Hannes Hafstein var glæsi- legur gáfumaður og ógleyman- legur þeim er hann sáu og heyrðu og hann hefur sjálfsagt ætíð gert það sem hann taldi þjóð sinni og fósturjörð heppilegast til framfara og frelsis á hverjum tíma. En ég hef verið og verð eindregið á móti allri manna- dýrkun. Hafstein hefur áreiðan- lega ekki óskað þess, að verða gerður að hálfguði og honum er enginn greiði gerður með oflofi. Hann var og er nógu stór til þess rð gnæfa yfir marga, þótt ekki sé reynt að lækka aðra samtíðar- gleypa. Aðalleiðtogar okkar voru þeir Bjarni frá Vogi og Benedikt Sveinsson yngri. Þessi hópur í Vonarstræti var enginn „götulýð- ur“, þarna voru ungir stúdentar og aðrir menntamenn, skrifstofu- menn og starfsmenn í opinberum stofnunum, verzlunarmenn, iðn- aðarmenn, verkamenn og sjó- menn. Fátt um unglinga 12—16 ára, þeir voru þá ekki farnir að hafa sig mikið í frammi á göt- unum innan um fullorðið fólk. Við Landvarnarmenn vildum um fram allt, ekki semja af okkur fornan rétt, einhvern veginn fund um við á okkur að við ættum von á að losna undan yfirráðum Dana áður en langt um liði. Okk- ur ólgaði í brjósti föðurlandsást og frelsisþrá. Og þarna í Vonar- stræti sungu menn ættjarðarljóð og er Jón Ólafsson skáldið gamla, nú fylgismaður „uppkastsins", hataða, gekk um sungum við i magnaðasta erindið úr íslend- ingabrag hans þar sem meðal annars stendur: „Frjáls því að íslands þjóð, hún þekkir heims um slóð ei djöfullegra dáðlaust þing en danskan íslending." Þetta dundi yfir gamla mann- inn og ég veit ekki hvort honum þótti betur eða ver. Eftir það var gengið suður að ráðherrabú- stað. Ekki veit ég hver stóð fyrir þeirri göngu, en ég fór eftir hópn- um til þess að sjá hvað gerðist. Ég man að við vorum saman • Skemmta sér vel í Lídó Ekki alls fyrir löngu komu fram hér í dálkunum óánægju- raddir vegna þjónustu í Lídó. Nokkur bréf hafa borizt frá unglingum, sem vilja bera þetta til baka og segja hið gagnstæða: Eru mjög ánægð með Lídó og telja þar flest til fyrirmyndar. í einu bréfi segir: „Lítið inn í Breiðfirðingabúð, Þórscafé og Lídó og segið svo hvaða stað- ur ykkur finnst þrifalegastur." Annað bréf kemur frá „13 í þriðja bekk“ og segja að ádeil urnar á Lídó séu „dónalegar" og ekki á rökum reistar. Mat- barinn sé þrifalegur og vínið „alls ekki jafnmikið notað og sagt var“ í fyrrnefndu bréfi til Velvakanda. „Unglingar vilja skemmta sér innan um jafnaldra sína í fjöri og músik, með hrópum og söng. Við héldum bara að allir vissu þetta. Haldið þið kannski, að allir, sem klappa Let’s go og hoppa Hava Nagila séu und- ir áhrifum víns? . . . Og stólk- urnar sjúskaðar! Hafið þið dans að við peysufatakonu? Flétturn ar sviptast í allar áttir, hárið úfnar. Því skyldi hárið á ung- um stúlkum ekki eins geta úfn- að?“ • LEITAÐ AÐ VÍNI Já, þetta segir unga fól'kið — og lögreglan bætir því við í gær, að á gamlárskvöld hafi verið tekið áfengi af ungling- um, sem komu á dansleik 1 Lidó. Ekki ein eða tvær flöskur heldur samtals fimmtíu ílát, jafnt á piltum sem stúlkum. Keyndu ungu dömurnar jafn- vel að leyna lögginni i nær- buxum sínum og brjóstahöld- um. Ekki fylgdi sögunni, hvort þar var um þriggja pela eða pottflöskur að ræða, en óhætt er að segja, að ekki skortir hugmyndaflugið. En aðgerðir löggæzlumann- anna í Lídó styðja orð bréf- ritara okkor um það, að af hálfu forráðamanna Lídó sé fullur vilji til að léta skemmtan irnar fara vel fram. En það er hálfdapurlegt að þurfa að leita að brennivíni á unglingum, sem margir hverjir kyssa mömmu og pabba — og brosa sakleys- islega áður en þau fara að heiman undir fölsku flaggi. • Um menntamenn MILLI jóla og nýjárs birtust hér glefsur úr bréfi frá íslend- ingi í Bandaríkjunum þar sem hann talaði um ólíkan hug ís- lendinga þar í landi til heima- landsins. Viggó Oddson skrif- ar eftirfarandi svarbréf: Verða að hætta eða fara „Þann 29. des. birti Velvak- andi gremjuþrungið bréf sem fjallar um þá íslendinga sem starfa erlendis að ýmsum tækni störfum eða menntaiðkunum. Almennt virðist sem það jaðri við landráð ef sérmenntaður íslendingur starfar erlendis um lengri eða skemmri tíma og þessu fólki brugðið um fégirnd, sækist eftir hæstu launum i heimi. Þetta er ekki ætíð rétt, það eru stundum alvarlegri or- sakir sem valda þessu — að ungt fólk sem hefur eytt mörg- um af sínum beztu árum í sér- nám sem hefur kostað það mikil fjárútlát og launatap — það byrjar að vinna hér heima en finnur að vinnustaðurinn er ómögulegur, framiþróun eng- in og launin einskonar Dags- ....................... % Brennur loguðu víða í Reykjavík og nágrenni á gamlaárskvöld að venju, sú stærsta var á Klambratúni. Þessi brenna var hin mesta af þrem við Ægissiðu. Myndina tók Kristján Mag. Léleg síldveiði Reykjavík mesta löndunarhöínin MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt skýrsla Fiskifélags íslands um sildveiðarnar sunnan lands og vestan nú í vetur. Skýrslan er prentuð hér á eftir: Síldaraflinn frá 14. des. hefur verið 66.485 uppm. tunnur. Heild arafli á land kominn frá ver- tíðarbyrjun 11. okt. til laugar- dagsins 28. des. var 309.947 upp- mældar tunnur, en var í áirslok í fyrra 666.194 uppmældar tunn- ur, en þá hófst vertíðin um 20. nóvember. Hæstu löndunarstöðvar eru þessar: Uppm. tn.: Grindavík ........... 18.891 Sandgerði ........... 30.913 Keflavík ............ 76.252 Hafnarfjörður........ 18.968 Reykjavík ........... 78.382 Akraness ............ 35.820 Ólafsvík ............ 21.960 Patreksfjörður ....... 7.178 Vitað er um 117 skip sem feng- ið hafa afla og af þeim hafa 38 aflað 3000 uppmældar tn. eða meira. Fyigir hérmeð skrá yfir. þau skip: Arnfirðingur Reykjavfk 486Ö Árni Magnússon, Sandgerði 7507 Ásbjörn, Reykjavík 6565 Bára, Keflavík 3625 Eldey, Keflavík 7535 Engey, Reykjavík 8702 Faxi, Hafnarfirði 3744 Hafrún, Bolungavík 7311 Halldór Jónsson, Ólafsvík 3692 Hamravík, Keflavík 540# Hannes Hafstein, Dalvík 5235 Haraldur, Akranesi 473» Hilmir II, Keflavík 710« Hólmanes, Keflavík 4077 Hrafn Sveinbjarnars. II. Gr.v. 11.879 Höfrungur II., Akranesi 0611 Ingiber Ólafsson, Keflavík 4264 Jón Finnsson, Garði 4021 Jón Gunnlaugs, SandgerÖi 335« Jón á Stapa, Ólafsvik 4021 Kópur, Keflavík 5387 Kristján Valgeir, Sandgerði 6309 Lómur, Keflavík 6144 Margrét, Siglufirði 3063 Reykjanes, Hafnarfirði 3427 Rifsnes, Reykjavík 3450 Sigurður, Akranesi 3217 Sigurp>áll, Garði 11.335 Skarðsvík, Rifi 5799 Skírnir, Akranesi 4213 Sólfari, Akranesi 8457 Sólrún, Bolungavík 3704 Stapafell, Ólafsvík 535« Steinunn gamla, Sandgerði 3420 Sæfari, Tálknafirði 4323 Víðir II. Garði 3000 >orbjörn, Grindavfk 45L9 Þórkatla, Grindavík 305«

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.