Morgunblaðið - 04.01.1964, Page 5

Morgunblaðið - 04.01.1964, Page 5
Laugardagur 4. jan. 1964 MORGUNBLAOID 5 HALLGBIMSKIBKJA f L ''i I yntmmm \fí ’ Morg-unblaðinu barst í gær frá sóknarnefnd Ilallgrímskirkju ( meðfylgjandi mynd og eftirfarandi fréttatilkynning. Hallgrímskirkja í Reykjavík afmælisári séra Hallgríms fékk góða jólagjöf frá Alþingi muni kirkja hans á Skóla að þessu sinni. vörðuhæð hljóta verulega Við lokaafgreiðslu fjárlaga aukinn stuðning víðsvegar að. fyrir árið 1964 — á síðasta Má í því sambandi m.a. starfsdegi Alþingis nú fyrir nefna, að á fjárhagsáætlun jólin — samþykktu alþingis- Reykjavíkur fyrir árið 1964 menn með samhljóða atkvæð- sem borgarstjórn samþykkti um tillögu fjárveitinganefndar skömmu fyrir jólin, er fram- um 1 milj. kr. framlag til lag til kirkjubygginga í byggingar Hallgrímskirkju á Reykjavík hækkað um tæp Skólavörðuhæð. 35% frá því sem verið hefir í>etta góða, einhuga framlag undangengin ár — en Hall- og sú viðurkenning Alþingis grímskirkja fékk s.l. vor fyr- við Hallgrímskirkju, sem í því irheiti borgaryfirvalda um er fólgin, hefir orðið til veru- aukin stuðning í framtíðinni. legrar uppörvunar og gleði Lútherska heimssamibandið fyrir hina fjölmörgu velunn- _ sænska deildin — hefir ara Hallgrímskirkju. , sýnt sérstakan áhuga fyrir Eins og kunnugt er, þá eru byggingu Hallgrímskirkju á næsta ári 350 ár liðin frá með þvi að senda hingað til fæðingu trúarskáldsins séra iands fulltrúa sinn til að Hallgríms Péturssonar. Arið hynna sér sem bezt allt, sem 1914 var 300 ára afmælið hátíð lýtur að byggingu kirkjunn- legt haldið með eftirminni- ar Mun stuðnings að vænta legum hætti að sögn eldri nr þeirri átt — í einhverri manna. 350 ára afmælis séra mynd — þegar á árinu 1964. Hallgríms verður að sjálf- Hallgrímssöfnuður í Reykja sögðu einnig minnst með verð vík leggur að sjálfsögðu ár- ugum hætti. lega fram álitlega upphæð til Framlag það sem Alþingi kirkjubyggingarinnar, auk hefir nú samþykkt til Hall- þess sem kirkjunni berast grímskirkju á árinu 1964 er stöðugt stærri og minni á- bæði vel við eigandi og tíma- heit og gjafir víðsvegar að. Skipshafnir á íslenzkum Athygli færeyskra manna og kvenna hér í borg er vakin á því, að JÓLA- | VEISLA FYRIR FÖROYINGAR verð- ur í samkomusal Hjálpræðishersins | í kvöld kl. 8:30. Hjálpræðishrinn. Frá Guðspekifélaginu. Jólatrésfagn- aður barnanna verður á þrettándan- um eins og vant er, mánudaginn 6. I janúar kl. 3 síðdegis í Guðspekifélags húsinu. Vinsamlegast tilkynnið þátt- | töku í síma 17520. Þjónusflireglan. Athygli skal vakin á því, að öldr- uðum konum í Háteigssókn er boðið I á jólafund félagsins í Sjómannaskólan um þriðjudaginn 7. janúar kl. 8. og er það ósk kvenfélagsins, að þær | geti komið sem flestar. Orðsending frá Sjómannafélagi I Reykjavíkur um stjórnarkjör. Kosið verður í dag, laugardag frá kl. 10—12 : f.h. og 2—7 eh. Á sunnudag frá kl. 2—8 e.h. Sjómenn eru hvattir til að | mæta á kjörfundi. Stjórnin. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Jóla- I trésskemmtun verður á morgun, fyrir yngri börn kl. 2:30 og eldri kl. 5:00. Verða aðgöngumiðar seldir í dag kl. | 5—6. Kvenfélag Garðahrepps. Fundur I verður að Garðaholti þriðjudaginn 7. janúar kl. 8:30 e.h. Bílferð verður [ frá biðskýlinu niður við Ásgarð kl. | 8:15. skipum hafa einnig sent Hall- grímskirkju góðar gjafir og nú fyrir jólin barst tæpl. 20 þús. kr. gjöf frá skipverjum á m.s. „Hamrafell“. bært. Skrið er nú komið a byggingu kixkjunnar og hafa framkvæmdir á yfirstandandi ári verið miklum mun meiri en á nokkru einu ári áður, frá því bygging hennar hófst. Eins og áður hefir verið skýrt frá í fréttum hefir nú verið gerð framkvæmda- og Húsameistari ríkisins hefir kostnaðaráætlun um byggingu yfirumsjón með byggingu Hallgrímskirkju í áföngum, kirkiu?nar, en Jörundur Páls- sem miðast við að kirkjan son arkitekt vinnur sérstak- verði fullgerð og vígð á 300 leSa °S eingöngu á teikni- ártíð séra Hallgríms árið 1974. stofu húsameistara fyrir Hall- Samkvæmt þessari nýgerðu grirnskirkju- Verkfræðistörf áætlun hefir nú verið ákveðið " * -i l’ að vinna framvegis að bygg- ingu kirkjunnar — eftir því sem fjárhags ástæður á hverj- um tíma frekast leyfa — og stefnt að því æskilega marki að hún verði 1974. eru unnin á Verkfræðistofu Sig. Thoroddsen af Sigur- birni Guðmundssyni verk fræðingi. Verktaki er: Hall- dór Guðmundsson húsasm.m. Formaður sóknarnefndar og fullsmíðuð byggingarnefndar Hallgríms- kirkju er: Sigtryggur Klemenz Margt bendir til þess nú — son ráðuneytisstjóri í fjár- auk hins myndarlega fram- málaráðuneytinu. lags frá Alþingi — að á 350 Reykjavík, 27. des. 1963. GAMALT oc gott HUNDUR MEÐ LJÓS í RÓFUNNI. í ungdæmi mínu bjó bóndi einn í Sléttuhlíð, sem hafði ver- ið fremur þjófóttur, þegar hann var unglingur. Það komst upp um hann, og sagði hann frá öllu laman. Hann sagði ávallt, þegar hann hefði verið að stela hefði komið til sín hundur með ljós í rófunni. Hann hefði séð nóg til af því, enda hefði hann aldrei haft annað ljós. Ólafur Daviðsson. VÍSUKORINi I Norðurárdal Áin niðar hátt við hurð, hún er friðarvana, stöðugt bryður úfna urð undir skriðurana. Hannes Pétursson JÓLASVEINAR EINN OG ÁTTA Krakkar minir komið þið sæl! Ég hef fengið nokkuð margar myndir, en mig vantar fleiri. Verið þið nú dugleg að teikna, og við setjum frestinn til 15, janúar. Góða skemmtun! Áheit og gjafir Aðrar gjafir til Langholts- kirkju síðan í haust eru þessar: Kristín Sveinsd. kr. 1000; Jón Hallgrími 100; Kristborg og j Valdemar kr. 200; Guðm. Sn. Finnbogason kr. 500; Þóra og | Jón Sólh. 10. kr. 500; Kristín | Aðalsteinsdóttir kr. 50; Lang- holtsvegi 17. (Fjölsk.) kr. 1000; Guðný Heiðberg kr. 100; Stefanía Stefánsaóttir kr. 500; Guðm. Vig I fússon og frú kr. 500; Gróa Guð- mundsdóttir kr. 500; Björn Magnússon kr. 3000; Sigurjón Sveinsson Lv. 105 kr. 1000; H.P. kr. 1108.o5. Reykjavík 23. nóv. 1963. Beztu þakkir. Árelíus Nielsson. | ER það ekki furðulegt, að 1 , kommúnistar skuli ekki hafa I * austrænt fyrirkomulag á kosn | lingum í félögum sínum? Hafa | aðeins 1 lista í kjöri og banna , félagsmönnum að koma fram ! [ með annan. Þá losnuðu þeir | ' við allan klofning, og gætu, | um leið sýnt landslýð ágæti' 1 skipulags síns. Vélstjóri Vanur vélstjóri óskar eftir plássi á góðuim báti. Uppl. í síma 38329. Tveggja herbergja íbúð til leiigu á Grettisgötu. — Tilboð merkt: „íbúð — 3693“. Atvinna Kona óskast til að gæta barna kl. 1—5.30, ekki laugardaga og sunnudaga. Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 37258. Hafnarfjörður Tvö herbergi til leigu með aðgang að baði. Uppl. í síma 51731. Landrover (benzín) til sölu, ekinn 7 þús. km. Staðgr. Til sýnis að Stórholti 31. Simi 23925. Vélsmiðja Sigurðar V. Gunnarssonar, Hrísateiigi 5, tekur að sér allskonair viðgerðir, ný smíði og bifreiðaviðgerðir. Sími 11083. Óska eftir atvinnu Margt kemur til greina, hef m,eira bílpróf. Uppl. í síma 20613. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Vinnu- tími 1.30—6.30 í Faxabar, Laugavegi 2. Sími 23925. Tvær utanbæjar stúlkur óska eftir tveim samliggj- andi herbergjum eða einu stóru herbergi, góð borgun. Sími 3-40-64. Ung hjón óska eftir íbúð. Húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 10365 milli 6 og 8. Piltur Piltur óskast til aðstoðar í bakaríi nú þegar. Gott kaup. Uppl. í síma 33435. Tvggja herbergja íbúð á jarðhæð í Hlíðunum til leigu nú þegar. Eongin fyrirframgreiðsla en góð umgengni áskilin. Tilboð sendistblaðinu fyrir þriðju dagskvöld, merkt: „3689“. Læknar fjarverandi Eyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. Þórðarson og Viktor Gestsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- ! verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Óíafur Þorsteinsson fjarverandi 6. til 18. janúar. Staðgengill Stefán Ólafs- son. Gegnum kýraugað Meistarafélag húsasmiða heldur jólatrésfagnað fyrir börn að Hótel Borg mánudaginn 6. janúar kl. 3 síðdegis. Miðasala í Járnvöruverzlun Jes Zimsen, bygg- ingavöruverzlun Kópavogs og skrifstofu Meistara- félags húsasmiða Suðurlandsbraut 12 kl. 2—6 e.h. í dag. Sími 1-53-63. Skemmtinefndin. Árshátíð Félags matreiðslu og framreiðslumanna verður haldin að Hótel Borg 7. janúar kl. 22. — Dökk föt. Barnajólatré verður haldið kl. 15 sama dag. — Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel Borg 5. og 6. janúar kl. 15—17. NEFNDIN. Afgreiðslustúlka Oss vantar stúlku á afgreiðslu blaðsins nú þegar. — Upplýsingar í afgreiðslunni. sá NAST beztí Stjorn Landsbanka íslands ákvað að skreyta veggi í afgreiðslu- sal og í göngum með myndum úr atvinnusögu þjóðarinnar. Var Kjarval faíið að mála á veggina. Vann hann að þessu meðan starfsfólk bankans var enn við vinnu. Stöldruðu mrgir hjá lista- manninum, horfðu á vinnubrögð hans og ræddu við hann. Fannst sumum erfitt að átta sig á gerð myndanna, að minnsta kosti framan af. Þá var það, að einn bankamaðurinn, sem hafði horft á Kjarval mála um hríð, segir: Hvað á þetta nú að verða hjá þér? Ég er að má’.a togara, segir Kjarval. Nú, ég sé engan togara, segir maðurinn. Það er fcxki von, værú minn, þú ert sjálfur í lestinni, svaraði J KjarvaL Byggingarlóðir í Arnarnesi Garðahreppi, til sölu. — Uppl. á skrifstofu mhrni í Iðnaðarbankahúsinu við Lækjargötu. VILHJÁLMUR ÁRNASON, HRL. Símar 24635 og 16307. H úsgagnasmiðir Húsgagnasmiðir og menn vanir verkstæðisvinnu óskast. — Uppl. í síma 16132.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.