Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 9
Laugárdagur 4. Jan. 1964' MORCUNBLADID 9 Slasaðisf við sförfí þvottahúsi HÆSTIRÉTTUR hefur kveðið upp dóm í skaðabótamáli, er Aðalheiður Friðriksdóttír, Kefla- vík, höfðaði gegn fjármálaráð- heri-a fJi. ríkissjóðs vegna slyss, er hún varð fyrir við vinnu í þvottahúsi hjá varnarliðinu á Keflavíkurfiugvelli. Gerði hún kröfu til að fá greitt í bætur kr. 208.087,00 ásamt vöxtum og máls kostnaði. Málavextir eru sem hér segir: Stefnandi starfaði í þvottaliúsi hjá varnarliðinu á Keflavíkur- flugvelli. Hinn 22. des. 1959 vann hún við að pressa tau í þar til gerðum vélum. Með henni við þetta starf vann önnur stúlka. Atvikaðist það þá svo, að starfs- félagi stefnanda studdi á takka þá, er stjórna pressunni, en á sama tkna var stefnandi með látin fram fara vegna slyss þessa, en þann 21. marz 1960 gaf stefnandi skýrslu fyrir lögreglu- yfirvöldum á Keflavíkurflugvelli og skýrði þar frá málavöxtum. | Stúlkan, sem með henni vann hafði nýbyrjað störf sín í þvotta- 1 húsinu og kvaðst stefnandi því i hafa varað stúlkuna við því að ^ styðja á takka þá, sem stjórna ÞÆTTIR IJ fVI DOMSIMAL báða handleggi t pressunni. — Hlaut hún af þesu mikil bruna- sár á höndum og framhand- leggjum. Enigin sérstök rannsókn vair Félag Jólatrésskemmtun í Iðnó á morgun kl. 2 e.h. Forsala aðgöngumiða í dag á Ljósmyndastofu Þóris, Lauga- vegi 20 B, sími 15602. Einnig verða seldir miðar við innganginn. Skemmtinefndin. uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó KRON-bú&irnar Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur áríðandi félagsfund í Breiðfirðingabúð sunnud. 5. þ.m. kl. 10 f.h. Fundarefni: KJARAMALIN. STJORNIN. Prentari Ungur og reglusamur prentari (pressumaður) óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. miðvikudag merkt: „Prentari — 3691“. pressunni en engu að síður hefði svo viljað til og slysið skeð. Stefnandi byggði kröfu sína í málinu á því, að orsök slyssins yrði eingöngu rakin til gáleysis af hálfu stúlkunnar, sem með henni vann, en stefndi beri fé- bótaábyrgð á tjóni því, er hún varð fyrir vegna slyssins. Stefndi byggði sýknukröfu sína á því, að stefnandi ætti sjálf alla sök á slysinu. Héraðsdómur í málinu var staðfestur í Hæstarétti og segir svo í forsendum dómsins: „Látið var undir höfuð leggjast að hlut- ast til um rannsókn út af því (slysinu) í tæka tið, sbr. 26. gr. laga nr. 23 1952. Brestur því mjög á skýrleik um nákvæmni aðdrag anda að slysinu, en af því verður stefndi að bera hallann. Stefn- andi hefur haldið því fram, að hún hafi verið að vinna að sínu verkefni í margnefndri pressu, er slysið skeði. Er og upplýst, að alvanalegt hafi verið, að starfsstúlkur hafi notað fleiri en eina pressu jöfnun höndum. — Ljóst er, að (starfsfélagi stefn- anda) studdi á takka þá, sem stjórna pressunni, meðan stefn- andi var með handleggi sína mn í henni, og verður orsök slyssins rakin til þeirrar vanrækslu henn ar. Að þessu athuguðu, og þar sem eigi verður talið, að stefn- andi hafi sýnt af sér þá van- gæzlu í framkvæmd starfs síns, að efni séu til að skipta sök í málinu, ber að leggja á stefnda, sbr. 12. gr. laga nr. 110. 1951 óskoraða fébótaábyrgð á tjóni því, er stefnandi beið“. Afleiðingar slysins urðu þær, að stefnandi lá á sjúkrahúsi í tvo mánuði fyrst eftir slysið og síðar aftur í 7 daga. Varanleg örorka hennar \rar metin 15%. Henni voru dæmdar kr. 113.400,- í bætur ásamt vöxtum og máls- kostnaði fyrrir báðuim réttum, samtals að upphæð kr. 22.500,00. Húsnæði — Húshjálp Barngóð kona eða stúlka óskast til að sjá um heimili á daginn meðan húsmóðirin vinnur úti. 1—2 herb. og eldhúsaðgangur fylgir. — Upplýsingar í síma 51365 eftir kl. 1. Skrifstofustúlka óskast í Endurskoðunarskrifstofu til lengri eða skemmri tíma. Starf hluta úr degi kemur til greina. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Eiginhandarum- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf send ist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. jan. n.k. merkt: „Vélritun — 3698“. Bifvélavirkjar Róleg áramót í Hafnarfirði ÓVENJU rólegt var um áramót- in í Hafnarfirði að sögn lögregl unnar. Hópur unglinga safnaðist að vísu saman á Strandgötunni, en olli litlum spjöllum. Þó voru brotin niður 5 eða 6 umferðar- skilti og jólatré fyrir framan eina verzlun var eyðilagt. Lögreglan hafði i tíma látið flytja allt lauslegt dót burtu úr miðbænum, svo unglingarnir höfðu lítið til að festa hendur á. Reglusamt kærustupar utan af landi óskar eftir að taka á leigu 1—2 herb. og eldhús, nú þegar, má vera í Kópavogi eða Hafnarfiirði. — Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 20067. Ríkisfyrirtæki óskar að ráða bifvélavirkja sem verk stjóra á bifreiðaverkstæði, ennfremur bifvélavirkja til viðgerða. Þeir, sem hefðu áhuga á þessu leggi nöfn sín ásamt símanúmeri á afgreiðslu Mbl. fyrir mánudagskvöld, merkt: „Bifvélavirkjar — 3543“. Höfum flutt endurskoðunarskrifstofu okkar AÐ FLÓKAGÖTU 65, I. HÆÐ. Eyjólfur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon löggiltir endurskoðendur Flókagötu 65 — Sími 17903. Til sölu Innréttingar hentugar fyrir rakara eða hárgreiðslu- stofur. Ennfremur nokkrir lausir speglar. Tæki- færisverð. — Uppl. í síma 32190. Póstkassar Stærð: 35 x 25 x 10 cm. Verð: KK. 320. Fyrirliggjandi eru póst kassar fyrir stigahús og forstofur. Pantantr óskast sóttar, sem fyrst. Nýja Blikksmiðjan Höfðatúni 6 — Símar: 14804—14672. „Auglýst vara er ávallt til" Auglýsing frá Póst- og símamálastjorninni Evrópufrímerki 1964 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópu- frímerki 1964. Tillögurnar sendist póst- og simamálastjórninni fyrir 1. febrúar 1964 og skulu þær merktar dul- nefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dóm- nefnd Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir frímerkið. Fyrir þá tillögu, sem notuð verður, mun lista- maðurinn fá andvirði 2.500 gullfranka eða kr. 35.125,00. Væntanlegum þátttákendum til leiðbeiningar, skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri íslenzkra Evrópufrímerkja (26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinn- um stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frímerkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins) ættu sömuleiðis að standa. 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neins konar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa venð lagðar fram áður. Jafnframt skal tekið fram, að á þessu ári eru 5 ár liðin frá stofnun samráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.