Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.01.1964, Blaðsíða 21
Laugardagur 4. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 21 OPNUM I DAG Opnum aftur í dag að Laugavegi 170—172 Jfekla áður Austurstrœti 14 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Kennsla hefst þriðjudaginn 7. jan. Nemendur mæta á sömu dögum og sömu tímum og þeir höfðu fyrir ára- mót. Endurnýjun skírteina fer fram í fyrsta tíma og þarf þá að greiða fyrir 4 mánuði. Innritun nýrra nemenda fer fram laugardaginn 4., sunnudaginn 5. og mánudaginn 6. jan. frá kl. 10—12 f.h. og 1—7 eh. í síma 1-01-18. Kópavogur. Kennsla hefst miðvikudaginn 8. jan. Því miður verður ekki hægt að bæta við nýjum nemendum. Hafnarfjörður. Kennsla hefst föstudaginn 10. jan. Því miður verður ekki hægt að bæta við nýjum nemendum. Keflavík. Kennsla hefst þriðjudaginn 7. jan. Innritun nýrra nemenda fer fram sunnudaginn 5. og mánudaginn 6. jan. frá kl. 3—7 síma 2097. Guðrún Pálsdóttir og Heiðar Ástvaldsson Meðlimir í The Imperial Society of Teachers of Dancing og Der Allge- meine Deutsche Tanzlehrerverband. Alþýðuhúsið Hafnarfirði DANSLEIKUR laugardaginn 4. jan. klukkan 9 — 2. Skuggasveinar leika og syngja öll nýjustu lögin. Hlégarður GAMANLEIKURINN Vixlar með afföllum eftir Agnar Þórðarson verður sýndur í Hlégarði í kvöld 4. jan. kl. 9. LEIKFÉLAG SELFOSS. Jólatrésskemmtun Sjómannafélags Reykjavíkur verður haldin fyrir börn félagsmanna í Iðnó 6. jan. n.k. kl. 3,30. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, Alþýðuhúsinu frá kl. 4—7 í dag og á sunnudag frá kl. 2—8. Verði miðar eftir verða þeir seldir kl. 10—12 á mánudag. Skemmtinefndin. Kennsla hefst aftur mánudaginn 6. janúar. Allir flokkar meeti á sama tíma og fyrir áramót. Innritun og upplýsingar í síma 32153. BA LLEl S KO II SIGRfÐAR U ÁRMANN Dnnsskóli Eddn Scheving Frá Dansskóla Hermanns, Reykjavík Endurnýjun skirteina fyrir seinna tímabil skólaársins fer fram í Skátaheimilinu í dag föstudaginn 3. janúar og laugardaginn 4. janúar frá kl. 3—6 e.h. báða dagana. Kennsla hefst í öllum flokkum á mánudag 6. janúar á sama stað og tíma eins og var fyrir áramót. Nýir nemendur, byrj- endur og framhald verða teknir í næstu viku og verður innrit- un auglýst nánar þá. Þó geta þeír sem verið hafa áður og vilja koma með í framhaldsflokka strax haft samband við okkur daglega í síma 33222 frá kl. 10—12 f.h. og kl. 1—3 e.h. Freyjugötu 41 — Ásmundarsal — Sími 11990. Nýtt námskeið er að hefjast í barnadeildum. Inn- ritun í dag frá kl. 1—4 og þriðjud. og miðvikud. kl. 8—10 e.h. Kennsla hefst í fullorðinsdeildum þriðjud. 7. janúar samkv. stundaskrá. SKÓLASTJÓRINN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.