Morgunblaðið - 08.01.1964, Page 21
Miðvikudagur 8. Jan. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
HÉBolÍTE
Stimplar- Slífar
og stimpilhringir
Ford, amerískur
Ford Taunus
Ford, enskur
Chevrolet, flestar teg.
Buick
Dodge
Plymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz, flestar teg.
Volvo
Mskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel, flestar gerðir
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gypsy
GMC
Willys, allar gerðir
Þ. Jónsson & Co
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
lhnaðarbankahúsinu. Simar Z4635 og 16307
Óumdeild tœknileg gœði
Hagstœtt verð
2>Aal£cVtFeía/t A/
Sambandshusinu Rvik
Einbýlishús
eða glæsileg íbúðarhæð á góðum stað í bænum,
óskast til kaups. — Útborgun allt að kr. 1.000.000,00
— ein milljón krónur. — Tilboð sendist afgr. Mbl.
fyrir 12. janúar nk., merkt: „9781“.
Iðnaðarhúsnæði
Vil taka á leigu 80—100 ferm. húsnæði fyrir léttan
og hreinlegan iðnað. — Tilboð, merkt: „Iðnaður —
9826“ sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m.
Húsnæði óskast
fyrir rakarastofu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
föstudag, merkt: „Rakari — 9800“.
Afvinna
Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða aðstoðarstúlku
til starfa á efnarannsóknarstofu. Starfsreynsla eða
æðri menntun æskileg. — Upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: —
„9780“.
Sokkabuxur
Ódýru kvensokkabuxurnar eru komnar aftur.
Litir: SVART og BRÚNT.
Aðeins kr. 95.—
Saumakona
Kona vön karlmannafrakkasaumi óskast. Ákvæðis-
vinna) — Tilboð merkt: „Vön — 9797“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 15. janúar nk.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs að undan-
gengnum lögtökum verða bifreiðirnar Y-597 og
Y-1051 seldar á opinberu uppboði, sem haldið verð-
ur við skrifstofu mína að Álfhólsvegi 32 í dag mið-
vikudaginn 8. janúar 1964 kl. 15. — Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
j —Bezt að auglýsa 'i Morgunblaðinu—
ÍTSALA
ú kvenském hefst í dag
Auslurstræti 10
VÖRÐIJR
HVÖT - HEIIHDALLIJR - ÖÐINIM
ÁRAMÚTASPILAKVÚLD
Sjálfstæðisfélaganna ■ Reykjavík verður ■ Sjálf-
stæðishúsinu miðvikudaginn 8. jan. kl. 20.30
DAGSKRÁ:
1. Spiluð félagsvist.
2. Ávarp: Bjarni Benediktsson,
forsætisráðherra.
3. Spilaverðlaun afhent.
4. Skemmtiatriði.
5. DANS.
Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins mánudaginn 6. janúar kl. 5—6 e.h.
Húsið opnað kl. 20.00 — Lokað kl. 20.30.
Skemmtinefndin.