Morgunblaðið - 12.02.1964, Síða 11

Morgunblaðið - 12.02.1964, Síða 11
Miðvikudagur 12. febr. 1964 MORGU N BLAÐIÐ 11 Hvað segja þau um kjaraddminn? RsetB við verzlunccr- eg skriisfioiuSólk MORGUNBLAÐIÐ hefur átt tal við nokkra úr hópi verzl- unar- og skrifstofufólks og spurzt fyrir um álit þeirra á kjaradómnum, sem féll á fimmtudagskvöldið var. Fólk ið var yfirleitt ánægt með dóminn, en þess her að gæta, að ekki er ean farið að borga út skv. hinum nýju töxtum, svo að allir hafa ekki áttað sig á því til fulls, hver raun- veruleg kjör þeirra verða nú. Bjami Felixson, bókari í Hamri, segir: Ég er mjög ánægður með úr- slitin, sérstaklega fyrir hönd al- xnenna skrifstofu- og verzlunar- fólksins. Kauphærri flokkarnir hafa ekki hækkað eins mikið, en það er aðalatriðið, að meiri- ihlutinn, fólkið á lægri töxtunum 'hefur hækkað verulega. Sjálf- sagt hækka sumir ekki neitt, sem verið hafa yfirborgaðir í xneiri háttar stóðum, en hitt er Bjarni Felixson þungamiðjan, að kauplægra fólkið hækkar- í>ví er ég mjög ánægður með dóminn í heild. Flokkaskiptingin veldur ger- breytingu á launakerfinu. Of snemmt er e.t.v. að segja, hvernig hún reynist, en nú starfar nefnd, sem á að setja reglur um starfs- mat og taka við kvörtunum vegna flokkaskiptingar. Ekki er hægt að búast við Því, að kerfið reynist algerlega ógallað, svona í fyrsta skipti, en eftir tvö ár ætti að vera komin sæmileg reynsla á þessa nýskipun. Má búast við, að eitthvað verði fært milli flokka o.s.frv. Að lokum vil ég taka fram, að mer finnst flokkarnir hefðu mátt vera fleiri, en það var samnings- atriði. ★ Steinn Lárusson, verzlunar- maður í Bókabúö Lárusar Blönd- als, segir: Ég er yfirleitt ánægður með Steinar Lárusson dóminn- Þó má segja, að sumt orki tvímælis, eins og t.d. nokk- ur atriði í flokkaskiptingunni. Sérstaklega tel ég vera ógreini- leg skil milli 3. og 5. flokks kvenna. Þá er ekki nógu skýrt orðalag, þar sem rætt er um verzlunarskólamenntun eða hlið stæða menntun. Taka hefði þurft nákvæmlega fram, hver þessi hliðstæða menntun getur verið. En í heild er ég ánægður, eins og fyrr segi.r- Ungar stúlkur mega mjög vel við una, svo að eitthvað sé nefnt." Nú ber þess að gæta, að almennar yfirborg- anir hafa tíðkazt, svo að margir hækka ekki mikið og „topp menn“ ékkert. — Þá er aðildar- skyldan til bóta og styrkir verzl- unarmannafélögin verulega. Að lokum finnst mér ástæða til að þakka stjórn Y. R. ágæta forystu í þessum málum, og sér staklega fagna ég því, að farin skyldi kjaradómsleiðin. ★ Hækkanir mismunandi Þegar komið er inn í skrifstofu Sölumiðstöðvarinnar blasir við glerklefi. Þar ræður ríkjum gjald keri. Þegar við komum þangað, var Svanhildur Karlsdóttir, gjaldkeri þar að störfum. Hún er búin að starfa í 4 ár hjá Sölumiðstöðinni og líkar starfið rnjög vel. — Sumir hér hafa hækkað tals vert í kaupi við kjaradóminn, t.d. veit ég, að ein í bókhaldinu hækkar um 2000 kr. á mánuði. En ég býst við, að ég hækki ekki svo mikið- Enn veit ég ekki hvort ég lendi í 6. eða 8. flokki en þar munar um 2.700 kr. á mánuði. Það sem mér finnst aðallega að kjara- dómnum, er hve 'lítið er ráð fyrir gert að fólk hækki lítið með árunum og reynslunni, t d. stúlka sem unnið hefur í 15 ár sé 1200 kr. hærri en sú, sem er á fyrsta starfsári. — Hvað er langur vinnutími hjá ykkur? — Frá kl. 9—17, og 9—12 á laugardögum, nema á sumrin, Þegar við vinnum af okkur laug ardaginn. ★ Um 7000 kr. eftir 3 ár ágætt. Jette Jakobsdóttir afgreiðir hjá Silla & Va!da, byrjaði í haust. — Mér lízt ágætlega á kjaradóminn, sagði hún. Fólk, sem búið er að starfa við verzi- unarstörf í 3 ár eða hefur verz,- unarskólapróf, lendir í 5. flokki, skilst mér, og fer með um 7000 kr. eftir þessi 3 ár. Ég er með 5.500 kr. í mánaðarlaun núna og lifi sæmilega á því- En verð fegin að fá viðbót. — Hvað vinnurðu lengi? — Frá 9 á morgnana og er laus um kl. 6:30 og kl. 2—3 á laugar- dögum. — Frá 9 á morgnana og er laus um kl. 6.30 og kl. 2—3 á laugardögum. Verzlunarstjórlnn segir okk ur, að nú þegar konur séu komn- ar upp í sömu laun og karlmenn eíns og t.d- Edinborg væri mun- urinn á starfi ekki svo mikill. — Ég hefi ekki trú á að fóik geti. vel lifað á þessu kaupi. Dýr tíðin vex svo mikið. Ég miða inu hittum við Maríu Ólafsdótt- ur. Hún kvaðst ekki vera farin að fá greitt eftir nýju kjarasamn- ingunum, en sagði, að sér litist ágætlega á sammngana, eftir þvi sem hún hefði lesið um þá í hlöð unum. Hún hefur 7000 kr. á mán uði núna og hlakkar til að fá . Unnur Einarsdóttir ekki við sjálfa mig, því að við l*Jm tlvö og höfum heimili. En fyrir stúlku, sem verður að sjá fyrir sér algerlega ein, er þetta mjög lítið. Ég segi ekki að verzlanir beri meira. Álagning á svona smávöru eins og við verzlum með, er ákaflega lág. En senniiega gegnir öðru máli hjá smáverzlunum, sem verzia með stærri vörur. — En sem sagt, ég veit eigin- lega svo lítið um þetta ennÞá. Það er ekki komið til fram- kvæmda ennþá, sagði frú Unnur að lokum. ★ Viðbótin fer í bankabók. í verzluninni Heimilistæki í gamla O. Johnson & Kaabershús- I seld í bili. hækkunina, sem greidd er í eir.u frá 1. október. — Hvað ætlarðu að gera við þetta fé? — Reyna að leggja það inn 1 banka. Ég er ekki búin að gera það endanilega upp við mig, hvað ég geri, en það er ýmislegt í bígerð- Kannski dettur mér í hug að fara utan í skóla eða til að sjá mig um. Ég reyni alltaf að leggja fyrir 2000—3000 kr. á mánuði. — Þá reykirðu ekki? — Jú, svölítið. En ég bý heima og það munar öllu. — Er mikið að gera? — Misjafnt. Siðan um áramót hefur verið rólegt. Það selzt mest af sjónvörpum og þau eru upp- Jette Jakobsdóttir sé hætt við að verzlanir á borð við þessa sækist lítið eftir kven fólki til afgreiðslu. Konurnar grípi ekki í að aka bíl og beri ekki þunga poka og vörukassa. Þær standi því verr að vígi í samkeppninni um vinnuna, þeg- ar þurfi að greiða sama verð fyrir hana. ★ Svanhildur Karlsdóttir Við komum inn í verzlunina Edinborg og vikum okkur að konu, sem var par að selja nýtt ítalskt keramik. Unnur Einars- i dóttir heitir hún. Hún sagðist | ekki vita hvar hún eða aðrir i 1 verzluninni' verði í launastigan- um, því að ekki er farið að greiða vrðbótina. En eftir því, sem hún hefði lesið í blöðunum, sæi hún ekki betur en að eftir 10 ára starf yrði afgreiðslu stúlka ekki með hærri laun en 7.840 kx. Það þætti sér lítil hækkun eftir starfsaldri, þegar kornungar óvanar stúlkur byrj- ! uðu með 5000 kr. laun. Deildar- stjórar og verzlunarstjórar hefðu svo talsvert meira, en í verzlun María Ólafsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.