Morgunblaðið - 12.02.1964, Side 20

Morgunblaðið - 12.02.1964, Side 20
Auglýsingar á bffa Utanhussauglýsingar aDskonarskiiti ofl AUGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 35. tbl. — Miðvikudagur 12. febrúar 1964 Myndin er tekin föstudaginn 7. febrúar s.I., þegar Héraðsvötn flæddu upp. Sýnir hún Akureyrar- bíl, sem er að fara eftir veginum, en hann er á kafi í vatni. (Ljósm. Gísli Jónsson). Tólfti fundur Norðurlandaráis Hefst í Stokkhólmi d laugardaginn kemur TOLFTI fundur Norðurlandaráðs verður settur í Stokkhólmi laug ardaginn 15. þ.m. Sitja hann 65 þingmenn frá öllum þingum Norðurlanda, þar af fimm frá íslandi. Ennfremur munu sitja fundinn allir forsætisráðherrar, fjármálaráðherrar, utanríkisráð- herrar, menntamálaráðherrar og margt annarra ráðherra, auk margra sérfræðinga í hinum ýmsu málum, sem fundurinn f jallar um, og blaðamanna, *em jafnan sækja^þessa fundi. Fádæma veðurblíða um land allt Jörð sums staðar farin að grænka FÁDÆMA veðurblíða hefur að undanförnu verið um allt land, og er sums staðar farið að grænika. En umlhleypingar eru talsverðir og ákafiega vott veð- ur. Þetta sögðu fréttaritarar víðs vegar um landið, sem Mtol. hafði samtoand við í gær. Sam- göngur eru í bezta lagi, sem kem ut sér vel, því nú standa þorra- blót sem hæst um allar sveitir. Hér fara á eftir ummæli frétta- ritaranna: BÚÐARDAL — Hér í Dala- sýslu hefur verið ljómandi gott veður. Nokkur snjór kom um daginn, en rann fljótlega burtu aftur. Bóndi nok'kur sagði mér að nýrækt væri farin að grænka hjá sér. Og féð er farið að sækja til fjalla. Þetta snjóleysi kemur í veg fyrir að hægt sé að flytja. staura í nýju mæðiveikigirðinguna, en Dreng bjorgoð iró druhknun EYRARBAKKA, 11. febr. Þriggja ára drengur, Haf- steinn Jónsson, féll í dag út af bryggju hér í þorpinu. Ungur maður, Guðmundur Guðjónsson, sem var af til- viljun nærstaddur, snaraði sér þegar í sjóinn og tókst að bjarga 'Hafsteini litla. — Drengurinn hafði verið þarna að leik ásamt tvíburabróður sínum og leikfélögum á líku reki. — Ó.M. það áttj að flytja þá á sleða og 6 stiga hiti í gæ,r í góðu veðri. snjórinn um daginn stóð of stutt ,Tryggvi Helgason á ag fljúga við til að það kæmi að gagni. Komið er þó nokfcuð af efni á staðinn, en ekfci nóg í þessa um 20 km. löngu girðingu, sem vant- ar. Vonandi lagast þetta. Varla er ag búast við að veturinn sé liðinn og strax og hættir að rigna svona, þornar til fjallsins og verður þá möguleifci á að flytja staurana öðru vísi — FréttaritarL PATREKSFIRÐI — Hér er al- veg snjólaust og hægt að kom- ast um alla Barðastrandarsýslu áh tafar, því vegir eru færir. Þó er Þingmannaheiðin ófær, eins og venjulega — Trausti. ★ HÓLMAVÍK — Veðráttan er hér umhleypingasöm. Hlýtt er og allir vegir færir. Guðmundur Jónasson hefur áætlunarferðir hingað og hefur fcomið í allan vetur. Við erum lánsöm að hann skyldi fá þetta sérleyfi. Menn skemmita sér hér við þessa árlegiu mánaðafagnaði, þorrablót og góufagnað, sem ekki er talið til tíðinda. — A. O. ★ SKAGASTRÖND — Búskapur hér um slóðir gengur vel. Jörð er alauð upp á efstu tinda og al'lir vegir eru færir — Þ. J. ★ ÓLAFSFIRÐI — Blíðskapar- veður er og allt orðið snjólaust. Allir vegir eru greiðfærir. Þetta er óvanalegt tíðarfar á þessum tíma árs — J. Á. ★ GRIMSEY — Enginn snjór er hér í Grímsey og ijómandi veður, hingað annan hvern föstudag og hefur getað gert það í allan vetur, aðeins stöku sinnum hef- ur ferðin færst milli daga. — M. S. NESKAUPSTAÐ — Veður er eins og um hásumar. Fært er yfir Oddsskarð og ekki snjór á jörðu. Þetta má kaliast óvenju- legL Þó var svipuð tið í fyrra og fært allan veturinn. Þeir fara að grána í vöngum, sem eiga að bugsa um skíðamötið pásfcum. — Á. L. GILSARSTEKK, BREIÐDAL — Ágætis tíðarfar hefur verið hér, nema kuldakastið 1 haust. íbúar ' Beruneshrepps héldu þorrablót í Hamraborg nýlega. Þar var á annað hundrað manns og var einnig mikið sótt héðan úr sveitinni — P. G. • ★ FAGURHÓLSMÝRI — Tíðin er góð, rnjög hlýtt í. veðri en rigningarsamt. Um daginn dengdi niður snjó, en hann er al'lur farinn. Vegir eru færir og ágætt að komast milli hæja. Við Framh. á bls. 19 Helztu umræðuefni 12.. fund ar Norðurlandaráðs verða efna- hagsmál og menningarmál. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra, Gunnar Thoroddsen, fjármálaráðherra óg Gylfi Þ. Gíslason, menntamáláráðherra, munu sækja fundinn. Mennta- málaráðherra mun þó aðeins taka þátt í fúndarstörfum í einn eða tvo daga, þegar menningarmál verða einkum til umræðu. Fulltrúar íslands í Norður- landaráði eru þeir' Sigurður Bjarnason, sem er formaður ís- lenzku nefndarinnar, Magnús Jónsson, Sigurður Ingimundar- son, Ólafur Jóhannesson og Ás- geir Bjarnason. Ritari íslenzku nefndarinnar er Friðjón Sig- urðsson, skrifstofustjóri Alþing- is. Af íslands hálfu taka ennfrem ur þátt í fundinum þeir Magnús Gíslason, framkvæmdastjóri Nor ræna félagsins, og Þorleifur Thorlacius, sem á sæti í útgáfu nefnd Nordisk kontakt. Þeir Sigurður Bjarnason, Ólaf ur Jóhannesson, Sigurður Ingi mundarson og Friðjón Sigurðs- son fara utan með flugvél Flug félags íslands til Kaupmanna- hafnar í dag. Munu þeir sitja fund formanna og vinnunefndar Norðurlandaráðs í Stokkhólmi á föstudag. Ráðherrarnir og aðrir fulltrúar íslands munu fara ut an á föstudag. Menntamálaráð- herra mun þó ekki fara fyrr ea um miðja næstu viku. Ný öskjugerð í uppsiglingu Kristján í Kassagerðinni segir að fisk- umbúðir muni þá hækka í verði Fjölmenn kveðjuathöin nm Ara Kristinsson á Patreksiirði Patreksfirði, 11. febrúar Kveðjuathöfn um Ara Krist- insson, sýslumann, sem lézt í sjúkrahúsinu á Patreksfirði hinn fimmta þessa mánaðar eftir lang varandi veikindi, fór fram í Patreksf jarðarkirkju í dag að viðstöddu miklu fjölmenni víðs vegar að úr sýslunni. Öllum vinnustöðum hér var lokað í dag í virðingarskyni við hinn látna. Kveðjuræðuna flutti sóknar- presturinn, sérq Tómas Guð- mundsson. Prófasturinn í Barða- stranda-rprófastsdæmi, séra Þór- arinn Þór á Reykhólum, flutti kveðj ur og þakkir frá Austur- Barðstrendingum. Kirkjukór Patreksfjarðar söng undir stjórn Jóns Björnssonar, kirkjuorgan- ista. Hreppsnefndarmenn Patreks- hrepps báru kistuna úr kirkju. Fyrir líikvagninum á leið til skips gengu Lions-félagar undir sorg- arfánum. Félagar úr Lions- klúbb Patreksfjarðar báru kist- una á skipsfjöl. Varðskip flytur hinn látna til Reykjavíkur, en þar fer útför hans fram á föstudaginn. Nokkrir vinir hins látna sýslu manns hafa beitt sér fyrir stofn un minningarsjóðs um hann. — Trausti SAMKVÆMT fregnum, sem Mbl. hefur aflað sér, er nú verið að undirbúa stofnun öskjugerð- ar, sem framleiða á pappaöskjur undir hraðfrysta fiskinn. í und irbúningsnefnd eru Gunnar Guð jónsson, Einar Sigurðsson og Elí I as Þorsteisson og hefur nefndin haft samband við 50—60 frysti hús innan S.H. um allt land og gefið þeim kost á að verða stofn aðilar þessa fyrirtækis. Munu þeir aðilar, sem þarna eiga hlut að máli, telja sig geta framleitt öskjur fyrir fiskútflutn inginn við hagkvæmara verði en nú er — en það er Kassagerð Reykjavíkur, sem framleiðir svo til allar umbúðir fyrir frystihús- in, Mbl. reyndi að afla frekari upp lýsinga um gang málsins, en sam kv. því, sem fulltrúi S.H., Guð- mundur H. Garðarsson, sagði, er málið ekki komið á það stig, að tímabært sé að láta neitt uppi. Mbl. leitaði því'næst til Kassa gerðar Reykjavíkur og spurði Kristján Jóh. Kristjánsson, hvort tilkoma annarrar kassagerðar hefði einhver áhrif á starfsemi Kassagerðar Reykjavíkur. , „Auðvitað hefur tilkoma nýrr- ar kassagerðar mikil áhrif á okk ar starfsemi. Tiltölulega stærstur hluti framleiðslu okkar- eru um- búðir fyrir útflutningsatvinnu- vegina. Við höfum verið að byggja þetta upp í áratugi — og höfum nú náð þeim árangri að geta boðið mun ódýrari um búðir en hægt er að fá erlendis. Þess vegna er það fullkomin heimska að ætla að stofná til nýrrar verksmiðju. Árangurinn yrði sá, að framleiðsla á umbúð um hér innanlands yrði óhag- kvæmari — og umbúðirnar dýr- ari“. Og Kristján hélt áfram: „Okk ar lága verð byggist á fullkomn um vélakosti, hinum fullkomn- asta sinnar tegundar. Innanlands markaðurinn nægir okkur ekki lengur til þess að fullnýta véla- kostinn. Við verðum að finna við skiptavini erlendis — og það er um við að gera um þessar mund ir“. „í þessu sambandi vildi ég gjarnan að fram kæmi, að á tímabilinu frá 1949 til 1964 hef ur gengi íslenzkrar krónu breytzt þannig — að- 1949 var dollar miðað við krónuna 100%, en árið 1964 er dollarinn 460%. Hækkunin nemur 360%. Og kaup gjaldið hefur breytzt í svipuðu hlutfalli. Ef við tökum svo til dæmis pappaöskju, 5 punda, þá hefur verðið á henni frá okkur tvö- faldazt á umræddu tímabili“. „Ef við ákvörðum gengið 100% árið 1949, þá er verðið á pappa öskjunum nú 193%, en ætti að vera 425% miðað við gengis- breytinguna. Og verð á hráefn um, pappír, hefur verið svo til óbreytt á þessu tímabili — þ.e.a.s. í dollurum". Framh. á bls. 19 Garða-og Bessa- staðahreppar SPILAKVÖLD verður fimmtu- dag kl. 20,30 í samkomuhúsinu á Garðaholti. — Sjálfstæðisfélag Garða- og Bessastaðahrepps. Kristinn Samúelsson Dölum drukknar BÚÐARDAL, 11. febrúar —. Það slys varð hér á sunnudag að m.aður féll í Miðá og drukkn- aði. Hann hét Kristinn Samúels- son, oig bjó í Gröf með tveimur bræðrum sínum. Hann var 67 ára gamall, ókvæntur og barn- laus. Kristinn var einn á ferð og hefur fallið í ána rétt undan túninu í Gröf, en áin var mikil er þetta gerðist. Líkið fannst rekið hinum megin áiinnar, spöl korn neðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.