Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 1
24 síður
Öryggisráðið sendir
gæzlulið tíl Kýpur
Uenrik Sv. Björnsson. ambassador Islands í London. undir-
ritar fundargerff fiskimálaráffstefnunnar í Lancaster House,
London, sl. mánudag.
SÞ, New York, 4. marz
(AP-NTB)
+ ÖRYGGISRÁÐ Samein-
uðu þjóðanna samþykkti í
dag samhljóða að fela U
Thant, framkvæmdastjórá,
að senda gæzlulið til Kýpur
og að tilnefna sáttasemjara
til að miðla málum milli
grískra og tyrkneskra Kýp-
urbúa.
-jý Fulltrúar Grikkja og
The Times:
Útfærslan við Færeyjar
er óhjákvæmileg
fært út fiskveiðilögsögu sina,
samþykktu útfærslu í sex -f sex
mílur, og hefðbundinm rétt út-
Framhald á bls. 23.
Tyrkja á Kýpur hafa báðir
lýst yfir ánægju sinni með
samþykkt Öryggisráðsins. —
Einnig hafa þeir sir Alec
Douglas-Home, forsætisráð-
herua Breta, og Lyndon B.
Johnson, Bandaríkjaforseti,
fagnað samkomulaginu.
Til nokkurra átaka kom
á Kýpur í dag, aðallega í þorp
unum Temblos og Kazaphani.
Vitað er að tveir tyrkneskir
Kýpurbúar særðust í átökun
um. Allt var þó með kyrrum
kjörum á eyjunni í kvöld.
Nokkur þúsund stúdenta
fóru hópgöngu í Aþenu í dag
til að mótmæla stefnu Breta
og Bandaríkjamanna á Kýp-
ur. Kröfðust stúdentarnir
þess að Kýpur yrði samein-
uð Grikklandi.
Tillagan um gæzlulið til Kýp-
ur var lögð fram í Öryggisráðinu
af fulltrúum Noregs, Bólivíu,
Brasilíu, Fílabeinsstrandarinnar
óg Marokkó. Þegar umræður hóf
ust um málið í dag tók Nikolai
T. Fedorenko, fulitrúi Sovétríkj-
anna, fyrstur tii máls. Sagðist
hann heldur hafa kosið að sum
Framh- á bls. 23.
Vill viðurkenn-
ingu n Leifi
heppnn
NORSKI fornleifafræffingnr-
inn dr. Helge Ingstad átti í
dag fund meff einni af undir-
nefndum fulltrúadeildar
bandariska þingsins. Sagffi
dr. Ingstad aff Bandaríkja-
þing ætti að viðurkenna þá
staðreynd að Leifur Eiríksson
hafi fundið Nýfundnaiand.
Það er félagið „Sons of
Norway" í Bandaríkjunum,
sem bauð Ingstad að koma og
gefa skýrslu í þinginu í sam-
bandi við undirbúning nýrra
laga um að viðurkenna 9. okt.
sem „Dag Leif Eiríkssonar."
Eftir fundinn með dr. Ingstad
sagði einn af nefndarmönnun-
um að rannsókn þessa máls
tæki nokkrar vikur, en að
henni lokinni yrði fulltrúa-
deild þingsins gefin skýrsla.
Hépgöngur í Aþenu til að
mótmæla Kýpurstefrru Breta
og Bandaríkjamanna
Takmarkanir á fiskinnflutningi Fær-
eyinga ekki ósanngjarnar
London, 4. marz, (AP).
BREZKA stórblaðið The Times
ræðir í dag árangur þann, sem
náðist á fiskimálaráðstefnunni í
London, og ágreininginn milli
brezkra og færeyskra fiski-
manna varðandi fiskveiðilögsög-
una viff Færeyjar. Blaðið segir
að hvorki Danir né Bretar óski
eftir að gera veður út af þessari
lögsögudeilu, því báðir aðilar
sjáí að Danir geti ekki með góðu
móti komizt hjá því að færa út
landhelgina við Færeyjar í 12
mílur.
„Talsmenn brezkra fiskiðnað-
arins hafa lýst þvi yfir að tak-
markánir verði settar á fiskinn-
flutning frá Færeyjum frá 1.
april að telja, ef Danir haldi fast
við að færa fiskveiðilögsöguna
út í 12 mílur hinn 12. þ.m.“, segir
blaðið. „Því miður á danska stjórn
in erfitt með að komast hjá því
að færa út lögsöguna. Færeying-
ar eru fáir, aðeins rúmlega 30
þúsund, en dogmiklir. Þeir búa
við ein auðugustu fiskimið, sem
til eru í nánd við Evrópu. Fjórir
af hverjum fimm vinnufærum
mönnum, starfa við fiskveiðar
eða fiskiðnað. Færeyingar hafa
þegar öðlazt heimastjórn, en
þegar útlit var fyrir að þeir
fengju ekki að færa fiskveiði-
löigsöguna út í 12 mílur um leið
og íslendingar, tóku að heyrast
háværar kröfur um algjört sjálf-
stæði eyjanna. jörezkir fiski-
menn, sem stunda veiðar á mið-
unum við Færeyjar, telja hins-
vegar að afli þeirra muni
minnka um helming við út-
færsluna.
The Times segir að Bretar
hafi unnið diplómatískan sigur á
fiskimálaráðstefnunni þegar öll
þau ríki, sem ekki höfðu þegar
■■■
t
OLÍUSKIPIÐ „AMPHIALOS“
Ég vona aö tíkarsonurinn drepist
— sagði Ruby eftir að hafa skotið Lee Harvey Oswald
Dallas, Texas, 4. marz
(NTB—AP).
VITNALEIÐSLUR hófust í dag
í máli Jack Rubys, næturklúbba-
eigandanum, sem myrti Lee Har-
vey Oswald, sem sakaður var um
xnorðiff á Kennedy forseta.
Áður en vitnaleiðslur hófust,
var að því spurt hvort Ruby ját-
aði sig sekan. Því neitaði Ruby,
og sagoi verjandi hans nenumna
byggöa á þvi að Ruby hafi verið
undir áhriium geðtruflana, þeg-
ar hann drap Oswald. Þá geroi
verjandinn enn eina tilraun til
að fá réttarhöldin flutt burt frá
Dallas og sagði að Ruby gæti
ekki átt von á réttlátri dóms-
meðferð þar í borg. Einnig krafð
íst verjanumn, ivicivin isein, pess
að maiinu yroi vxsað frá á þeim
forsendum að alit of mörg sæti
hafi veriö tekin frá fyrir irétta-
menn i réttarsalnum á kostnað
almennings. Baðum kröíum Beil
is var vísað frá.
Fyrsta vitnið í dag var Don
Campell, sem starfar við aug-
lysingaaeiid brausins „Danas
Morning News“. Hann kvaðst
hafa setrð og rætt við Kuby þar
til tíu mínútum áður en fréttm
kom um morðið á Kennedy.
Sagði hann að Ruby hafi aðai-
lega rætt um fjárhagsvandræði
Framhald á bls. 23.
frá Líberíu brotnaði í tvennt
í óveðri á Atlantshafi um 220
milum frá Halifax í Nova
Scotia s.l. sunnudag. Skipið
var 15.800 smálestir, og með
16 manna áhöfn. 34 að áhöfn-
inni björguðust nm borð í
ranadískan tundufspilli, en
tveir fórust. Skipbrotsmenn-
irnir komu flestir til London
i gær fiugleiðis frá Halifax,
og rómuðu mjög hugrekki
xanadisku sjóliðanna við
björgunarstörfin. Eru skip.
brotsmennirnir á leið til
Grikklands, en áhöfnin öll
var þaðan. Myndin er tekin
þegar „Amphialos" var að
sökkva.