Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 5. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 5 HAL otg Halla Linker eru nú ásamt Davíð syni sínuitt- byrja áttunda árið í banda- ríska sjónvarpinu með dag- skrá, sem þau nefna „Undur veraldar", en handtbækur gefa það upp að dagskrá þeirra sé sú vinsælasta á þeim tíma sem þau sjónvarpa í Los Angeles. Samningur þeirra átti að renna út í september næstkomandi, en nú hefur hann verið framlengdur um tvo ár, svo að dagskrá þeirra verður áfram sjónvarpað reglulega fram til 1. septem- ber 1966. í tilefni af afmselinu síð- asta hötfðu þau hjónin sér- staka dagskrá, þar sem sýnd- ur var einn af þáttum þeirra frá íslandi og Halla kom fram í skautbúningi og upplut. Var það í fimmtánda skiptið sem ísland er sýnt í sjónvarps- þætti þeirra hjónanna. Á eftir tófku þau á móti gestum heima hjá sér og kom þangað marg.t Hal og Halla Linker á heimili sinu, þar sem er mikiff af ýirs- um munum, sem þau hafa haft heim meff sér úr ferffum sín- um. Á myndinni er Halla klædd indverskum. „sari“ frá Bom- bay. Hornin efst eru af sérstakri tegund af vísundum, mjög grimmum dýrum frá Afríku. Hal skaut hann í veiffiferff í Mozambique. Bjarnarskinniff er frá Kashmir, Hal skaut björninn í Himalayafjöllum. Sjónvarpsþáttur Linker- hjónanna frá 103 löndum byrjar 8. árið og held- ur áfram í 2 ár enn manna, m.a. borgarstjórinn í Los Angeles, Goodwin Knight, fyrrverandi ríkisstjóri Kali- forníu, Norman Dyhrenfurth Mt. Everestfari o.fl. Hal og Halla Linker hafa ferðast um og tekið kvikmynd ir í 103 löndum í öllum heim6- álfum. Sl. sumar fóru þau í fyrsta skipti ti.1 Grænlands og komu í radarstöðina á miðjum Grænlandsjökli. >á voru þau við toviikmyndun í Póllandi, Austur-Berlín, Danmörku, Isle of Man, írlandi, Skotlandi og héldu síðan til Kanada, til að mynda í Quebec, Montreal og Vancouver. Þaðan ferðuð- ust þau til Alaska og til Yuk- onhéraðs, og komu í nyrstu byggð í Norður-Ameníku í Point Barrow. í sumar ætla þau að kvik- mynda í Líberiu, Mali, Tim- buktu, Kanaríeyjum, Ma- deira, Marokko, Portugal, And orra og ef til vill líka í Suri- nam og Djöflaeyju. Og 196S vonast þau til að geta komið til íslands í tíunda sinn, til að halda hátíðlegt 15 ára stú- dentsafmæli Höllu. Davíff Linker meff nokkrar af grinvim þetm sem fjölskyldan hefur safnaff f ferffum sinum. Gríman sem hann heldur á er frá Alaska eskimóum og er gerff úr rostungsskinni . hvort dæmi séu til þess, að skip hafi verið fermd í kirkju. FRÉTTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlcndar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-8* uæknar fjarverandi BJarnl Snæbjornsson. Lækninga- stola mín verCur lokuð 6. til 22. þ.m. Jósef Ólafsson sinnir sjúklingum mínum. ViStalstimi hans er mánud, fimmtud. og fóstu<3. kl. 1— 2.30, þriOjud. og miðvd. 4.30 — 5.30 í nýju Sparijsjóðebyggingunni i Hafrvarfirði. Simi i stofu: 53«2£. Sjmi heima: 51820. VI8IJKORIM KONAN I VESTURBÆNUM Sem úr fjarlægff frjáls og heit finn ég hjartaslögin þín. öndin betra varla veit. Við skulum hátta elskan mín. Kjartan Ólafsson. Tekið á móti tilkynningum í DAGBÓKINA frá kl. 10-12 f.h. Ökukennsla Get _ bælt við nokkrum nemendum. Upplýsingar í síma 33087 eða 37000. Hermann Guðmundsson. Stór íbúð ósikast til leigu strax. — Uppl. gefur Fasteignastofa Agnars Gústafssonar og Björn Péturssonar. Austur stræti 14. — Simi 22870. Stúlkur vantar Tvær stúlkur vantar í brauðgerð Kaupfélagsins Þór á Hellu. Uppl. á skrif- stofu kaupfélagsins, sim- stöð: „Hvolsvöllur. Keflavík — Suðurnes Þakjárnið er komið. Verzlunin Hagafell, Keflavík. Sími 1560. Bílskúr til leigu 50 ferm. bílsikúr til leigu. Simi 27, gegnum Selás. ! Keflavík Herbergi til leigu, Hring- braut 86, eíri hæð. — Sírni 1686. Hjón með 5 ára telpu óska eftir íbúð sem fyrst. Uppl. í sima 10171. Til leigu 4,herb. íbúð. Tilboð óskast send afgr. Mfol., merkt: „Fyrirfram — 9141“ fyrir 7. þ.m. íbúð óskast Barnlaus hjón (vinna bæði úti) óska eftir 1—2 herb. og eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi. Uppl. í íma 32092 eftir kl. 7. íbúð óskast Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 11974 eftir kl. 6. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Sængur og koddar fyrirliggjandi. Dún- og fiffurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sirni 1'8740. Til leigu verzlxmarpláss, búð og tvö bakherbergi, rétt við Bankastræti. Hentugt fyrir verzlun eða foverskonar iðnað. Uppl. í síma 14557 til kl. 6. Ég tapaði brúnu seðlaveski á Sér- leyfisstöð Steindórs í Rvik 2. marz rétt fyrir kl. 11.30 árdegis. Vinsamlega skilist á lög reg lustöðina. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara aff auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. TIL SOLU V/ð Alfheima nýleg vönduð 5 herb. 1. hæð. Teppi á stofum og göngum. Allir veðréttir lausir. Bílskúrsréttindi. — íbúðin er í sambýlishúsi sem stendur næst Suður- landsbraut. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími kl. 7—8 35993. Útsala á Kjólaefnum IJtsala á Gardínuefnum IMikill afsláttur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.