Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 1 > Fmimtudagur 5. rnarz 1«64 Starfsstúlka óskast á Kópavogshælið. Uppl. í síma 41500, 41504 og 41505 Vil kaupa Volvo Station 1959—60, árg. Upplýsingar í síma 19109 í kvöld og næstu kvöld. Vegg'hillur í stærðum 20x80, 25x80 og 30x80 sm til sölu, verðið hagstætt. Upplýsingar í síma 36987. Bifreiðarstjóri vanur sérleyfis- og leigu- bílaakstri, óskar eftir at- vinnu. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „9139“. Stúlka Ung dönsk stúlka óskar eftir vist. Agæt meðrnæli. Tilboð merkt: „Vist — „9763“ sendis-t Mbl. Er kaupandi að 2—4 herbergja íbúð. — 4 manna bíll, Moskwitdh ’55, til sölu. Uppl. í síma 14663. Rvík - Kópav. - Hafnarf. Einbýlishús óskast til leigu helzt utan við borgina. — Upplýsingar í síma 22712. Keflavík 1 forstofuiherbergi til leigu á Framnesvegi 14. Uppl. í síma 1777 eftir kl. 7. Keflavík Til sölu Rafha eldavél sem ný. Uppl. á milli kl. 7—8 e. h. að Heiðaveg 23. Náð og óforgengilegt eðli veitist öllum þeim, sem elska Drottin vorn Jesúm Krist (Filp. 6, 24). í dag er fimmtudagur 5. marz. 64. dagur ársins. Eftir lifa 300 dagar. Árdegisháflæði kl. 09:46 Síðdegisháflæði kl. 22:14 Næturvörður er í Reykjavík- urapóteki vikuna 29 febr. — 7. marz. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9.15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í marz- mánuði 1964. Frá kl.: dags.: 17—8. 5/3—6/3. Bragi Guðm. 17—8. 6/3—7/3. Jósef Ólafsson. 13—8. 7/3—9/3. Kristján Jóhann esson. (sunnud.). 17—8. 9/3—10/3. Ólaf. Einarsson 17—8. 10/3—11/3. Eiríkur Björnss Bragi Guðmundsson, Bröttukinn 33, sími 50523. Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. Kristján Jóhannesson, Mjóusundi 15, sími 5005S. Ólafur Einarsson, ölduslóð 46, sími 50952. Slysavarðstofan i Ileilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kt. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Holtsapótek, Garðsapótcðc og Apótek Keflavíkur eru opin aila virka daga ki. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. St.: St.: 5964357 - VII — 5 ■ GIMLI 5964367 = 7 -I.O.O.F. 5 s 1453.-i8'i = F.L. Orð lífsins svara I sima 10000. Timburskúr Til sölu er timbursikúr sem getur verið bílskúr, vinnu- pláss, skepnuhús eða geymsla. Sími 16805 eftir kl. 7 sd. Athugið Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Hafnarfirði, Kópa- vogi eða Garðahreppi. Vin- samlega hringið í síma 51680 eða 40572. Til sölu ný kvenkápa nr. 42 og dragt nr. 42, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 40850. Óskum að ráða duglega stúlku. Frí á laug- ardögum. Þvottahúsið Eimir Bröttugötu 3 A. Skni 12428. Mótatimbur 1x6 og 1x7 til sölu að Hlíð- arveg 39. Kópavogi. — Sími 40950. Jörð óskast til kaups eða leigu. Uppl. í síma 38018 fra 10—12 daglega. Slðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Haf- dís Ethel Sigurjónsdóttir og Randall Curtis Cooke. Heimili þeirra verður í Norfork, Virgin ia U.S.A. (Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20B). MæSrafélagskonur — Munið aðal- fund félagsins í kvöid klukkan 8.30 að Hverfisgötu 21. Konur Loftskeytamanna — Munið fundinn 1 kvöld að Bárugötu 11 kl. 8.30. Spilað verður Bingó. Minningarsjóður um Luciu Krist- jánsdóttur og Geirlaugu Kristgeirs- dóttur. Tekið á móti framlögum hjá Ástríði Bjarnadóttur, stofu 222 í Landakotspítala Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar heldur bazar 17. rrarz n.k. Þeir er vildu styrkja hami eru góöfúslega beðnir að 9núa sér til kirkjuvarðar Dómkirkjunnar eða frú Elísabetar Ámadóttur, Aragötu 15. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar — fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8.30. Fjölbrytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. Styrktarfélag vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund að Tjarnargötu 26 fimmtudagskvöld 5. marz kl. 8.30. Björn Gestsson for- stöðumaður Kópavogshælis flytur er- indi um aðstoð við vangefið fólk. ! Hrefna Haraldsdóttir gæslusystir seg^ ir frá námsdvöl i Danmörku. í kvöld fer fram í Sundhöll Reykja- víkur hið síðara sundmót skólanna. Keppt verður í tveim boðsundum og mörgum einstaklingsgreinum. Mótið hefst kl. 20:30. Nefndin. Kvenfélag Lágafellssóknar: F^undur: verður haldinn að Hlégarði. fimmtu- daginn 5. marz kl. 2:30 e.h. Sauma- námskeiðið byrjar mánudaginn 9. marz kl. 7—11. Tilhögun nánar til- kynnt á fundinum. Kvenfélag Lágafellssóknar: Fundur verður haldinn að Hlégarði fimmtu- daginn 5. marz ki 2:30 e.h. Sauma- námskeið byrjar mánudaginn 9. marz kl. 7—11. Tilhögun nánar tilkynnt á fundinum. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju held ur skemmtifund fimmtudaginn 5. marz kl.8:30 í Alþýðuhúsinu. Konur fjöl- mennið, takið með ykkur gesti. — Stjórnin. + Gengið + Gengið 3. marz 1964. Kaup Sala 1 Enskt pund __________ 120,20 120,50 i tíanaai íKjadoliar 42.95 43,uö 1 Kanadadollar ____..... 39,80 39,91 tOO Austurr. sch. ___ 166,18 166,60 100 Danskar kr......... 621,28 622,88 100 Norskar kr. _______ 600.25 601,79 100 Sænsk. kr......... 831,95 834,10 100 Finnsk mörk — 1.335.72 1.339,14 100 Fr. franki ________ 874.08 876.32 100 Svissn. frankar .... 993.53 996.08 100 V-þýzk mörk 1.080,86 1.083.62 100 Gyllini ....... 1.191.81 1.194,87 100 Belg. franki ______ 86.17 86.39 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvíkur frá Kaupmannahöfn og Glasgow kl. 15:15 í dag. Fer til Bergen, Osio og Kaupmannahafnar kl. 08:15 á morgun Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skers, Þórshafnar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja,- ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauðárkróks. H.f. Jöklar: Drangajökull kemur til Rvfkur í dag frá Camden. LangjÖkull er í Swinoujachie, fer þaðan til Jftral- sund, Hamborgar og London. Vatna- jökull fór í gær frá Rotterdam til Rvíkur. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Brest-í Frakklandi. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á leið fró St. John áleiðis til Preston. Askja er á leið til Roquetas. Eimskipafélag islands h.f.: Bajcka- foss fer frá Sauðárkróki 2. 3. til Siglu- fjarðar, Raufarhafnar, Fáskrúðsfjarð- ar og Vestmannaeyja. Brúarfossw fer frá NY 4. 3. til Rvíkur. Dettifoss fóc. frá Norfirði 2. 3. til Eskifjarðar, Reyð- arfjarðar og Vestmannaeyja. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. 3. fró Hamborg Goðafoss fór frá Rvík 26. 2. til Gloucester, Camden og NY. GuBfoss kom til Rvíkur 1. 3. frá Kaupmanna- höfn, Léith og Thorshavn. Lagar- foss fer frá Hull 4. 3. til Norðfjarðar og Rvík 2. 3. til Gufuness og Akra- ness. Reykjafoss fór frá Fáskrúðs- firði 29. 2. til Gautaborgar og Kaup. mannahafnar. Selfoss fór frá Rvík 29. 2. til Rotterdam og Hamborgar. Tröliafoss fer frá London 3. 3. til Amsterdam. Tungufoss kom til Hull 2. 3. fer þaðan til Antwerpen. SÖFNIN ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS er opið þriðjudaga, íimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá 1.30—4 e.h. ASGRÍMSSAFN, Bergsiaðastrætl .”4, er opið sunnudaga, pnðjudaga eg £ímmtudaga ki. 1.30—4. LISTASAFN iSLANOS ei opið á þriðjudögum, fimmtudögum, laugar- dögum og sunnudögum K.1 13.30—16. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19. nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Borgarbókasafnið: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A. simi 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka aaga, iaugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7. sunnudaga 2-7. Útibúið Hóltr.garði 34. opið 5-7 alla vlrka daga nema laug- ardaga. Útíbúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 aila vlrka daga nema laugar- daga. útibúið við Sólheima 27 OpiS fynr fullorðna mánud.,-miðvikud og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fynr börn er opið kl. 4-T alla vlrka daga, nema laugardaga. Bókasafn Kópavogs I Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimsitud. og föstud. kl. 4.30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 ti! 10 fyrir fullorðna. Barnatimar 1 Kárs- nesskóla auglýsttr þar. Minningarspjöld Sjúkrahússjóður fðnaðurmanuafélas* ins á Selfossi. Minningarkort fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunni Perlon Dunhaga 18, Rvk. Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, R. Bílasölu Guðmund- ar, Bergþórugötu 3, R. Minningarspjöld Barnaheimilissjóðs fást í Bókabúð Isafoiaar, Austur- stræti 8 Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykja víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonar, Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega, Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið, Hjallaveg 15. Minningarkort Blindrafélagsins fást i skrifstofu félagsins, Hamrahlíð 17, Sími 3-81-80, og lyfjabúðunum i Reykjavík Kópavogi og Hafnarfirði. Samúðarkort Rauða krossins fást á skrifstofu hans Thorvldsstræti 6. Minningarspjöld Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra fást á eftirtöldúm stöðum: Skrifstofunni, Sjafnargötu 14a Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafn. arstræti 22, verzlunm Roði, Laugaveg 74, verzlunin Réttarholtsvegi 1. I Hafnarfirði: Bókabúð Qlivers Stein* og í Sjúkrasamlaginu. ísbrjóturinn Atka ýtir 1,5 miltjón toniut hafisjaka út af skipaskurði við Suðurskautslandið. DAVÍÐ OG GOLÍAT Risastóran hafísjaka rak inn í skipaskurðinn við banda- risku rannsóknarstöðina á Suðurskautslandinu skömmu eftir miðjan febrúar, er held- ur tók að linna frostum. tsjakinn, sem kallaður var „Moby Dick“, var 500 fet langur, 200 á breidd og 100 á hæð. Var áætlað að þyngd hans væri um 1,5 milljón tonn. „Atka“, ísbrjótur frá band- ríska flotanum, tók að sér að hreinsa skurðinn með því að ýta hinum risavaxna ísklumpi aftur út á sjóinn. Skipið veg- ur sennilega 250 sinnum minna en jakinn. Fara varð mjög gætilega í fyrstu, til þess að ísbrjóturinn festi ekki stefnið í ísnum. En eftir tveggja stunda viðureign, var hafísjakinn kominn út á opið haf. JÚMBÓ og SPORI Teiknari; FRED HARMAN Spori háfði ekki hugmynd um hve langt hann hafði hlaupið. Hann vissi heldur ekki hve stór skógurinn var og hafði satt að segja takmarkaða vitneskju um það hvar í heiminum hann var eiginlega staddur. Hann var þessvegna alveg gáttaður þegar hann allt í einu kom að miklu stöðu- vatni. Eða var það kannski hafið? Ó, veslings ég, stundi Spori og settist niður á trjástofn. „Hérna sit ég aleinn og yfirgefinn, svangur, þreytt ur og vonlaus og hef ekki hugmynd um hvemig ég geti komizt yfir allt þetta vatn. En allt í einu heyrðist undarlegt hljóð utan af vatninu. Spora heyrðist ekki betur en þar væri vélbátur á ferð. En gat það verið? Ef þar voru menn á ferð, var honum þar með borgið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.