Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 10
10 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 5, marz 1964 Hérna eru Juliette Gréco og Jean-Louis Trintignant í hlutverkum Angoru og Vladimirs. . Francoise Sagan: Það er ekki nóg að elska konuna sína SAMA kvöldið og Francoise ritið sitt, „Bonheur, Impair Sagan frumsýndi nýjasta leik- et Passe“, héldu hinir brezku „Beatles" sína fyrstu söng- skemmtun í París. Þá var úr vöndu að ráða fyrir ýmsa, sem fylgjast vilja vel með öllu, í hvort húsið skyldi vcnda, í „l’Olympia" að sjá og heyra þá brezku eða í leikhús Ját- varðar sjöunda að hlusta á hina spozku Sagan af munni leikaranna Alice Cocéa, Juli- ette Gréco, Jean-Louis Trin- tignant, Daniel Gélin og Mic- hel de Ré. Sumir tóku þann kostinn að skipta með sér verkum, til dæmis fór Vadim að sjá leik- ritið hennar Francoise, og Jane Fonda, sem leikur í nýj- ustu kvikmyndinni hans, „La Ronde“, en hún Katrín hans, sem ennþá heitir Deneuve, fór að sjá „Beatles". Melina Mer- couri fór líka í leikhúsið og skemmti sér svo vel, að maður skyldi ætla að hún hefði farið á hinn staðinn. Pompidou- hjónin fóru líka að hlusta á Sagan, og eins Ingrid Berg- man og fleira frægt fólk. „Bonheur, Impair et Passe“ er fjórða leikrit Francoise og fyrsta leikritið sem hún setur sjálf á svið. Síðasta leikritið var „La robe mauve de Valen- tine“ sem Danielle Darrieux leikur aðalhlutverkið í og gengur víst enn. „Bonheur, Impair et Passe" gerist í Rússlandi í „gamla daga“ og er inntak leikritsins þau gömlu sannindi, að þaÖ sé ekki nóg að elska konuna sína ef hún viti það ekki og hún viti það ekki nema henni sé sagt það og sagt það oft. Igor (Daniel Gélin) ást- fanginn og afbrýðisamur eigin maður Angoru (Juliette Greco) er ekkert um það gefið að vera nokkuð að flíka því við konu sína, að harin elski hana og hún er þar af leið- andi, vesalingurinn, farin að efast um að hann geri það. Hjónaband þeirra er af þess- um sökum hætt komið, þegar ungur og glæsilegur liðsfor- Fjölmenn árshátíð Sjálf- stæðismanna í Aratungu H U G I N N, félag Sjálfstæðis- manna í efri hluta Árnessýslu, ásamt Sjálfstæðiskvennafélagi Árnessýslu, héldu árshátíð sína að félagsheimilinu í Aratungu sl. laugardagskvöld. Var hún mjög fjölsótt. Sótti árshátíðina fjöldi fólks víðsvegar að úr sveitum og kauptúnum héraðsins. Steinþór Gestsson, bóndi á Hæli, setti árshátíðina og bauð fé lagsmenn og gesti þeirra vel- komna. Síðan hófst borðhald og var fram borinn ágætur íslenzkur matur. Höfðu félagskonur í Sjálf stæðiskvennafélagi Ámessýslu annast undirbúning árshátíðar- innar af miklum myndarskap. Þá flutti Sigurður Bjarnason, VOLVO AMAZON árgerð 1962, vel með farinn og í góðu lagi, er til sýnis og sölu í Sörlaskjóli 52. .A. UROKO Útgerðarmenn Japönsku veiðarfærin með þessu merki eru landskunn fyrir gæði. Nælon þorskanet, Nælon síldarnætur og síldarnótarefni, Hizex- kaðlar, Nælon taumar o. fl. fyrirliggjandi. hf Norðurstíg 7, Reykjavík. — Sími 24123. Alice Cocéa í hlutverki tengdamóðurinnar og Michel de Ré í hlutverki ónytjungsins, mágs Angoru. gamanleikari, flutti skemmtiþátt og að lokum var dansað. Hljóm- sveit 'Þorsteins Guðmundssonar á Selfossi lék fyrir dansinum. Jón Ólafsson í Eystra-Geld- ingaholti kynnti skemmtiatriði þingforseti, ræðu, sem var ágæt- og stjórnaði árshátíðinni. Þótti lega tekið. Jón Gunnlaugsson, hún takast ágætlega í hvívetna. II I ingi, Vladimir (Jean-Louis Trintignant) gerir sér dælt við Angoru og leggur mikið kapp á að vinna ástir hennar og hefur enda lagt undir fé að sér muni takast það. Leikrit Francoise er í tveim þáttum og segja sumir að það minni dálítið á Musset, sé glæsilegt að tungutaki og svið setningu allri. Það hefur hlot- ið mjög misjafna dóma gagn- rýnenda, fæstir mjög hrifnir en kvennablöð fara um leik- ritið mjög lofsamlegum orð- um. Góða aðsókn má telja vísa því konur hafa jafnan kunnað vel að meta hana Francoise sína Sagan og hennar skrif. Og ekki er vanþörf á að minna eiginmennina öðru hverju á það’ sem þeim gleymist svo allt of oft, að segja konunni sinni að þeir elski hana. „Þetta ætlar að heppnast ágætlega“, segir Rnh Westhoff við konu sína, en Francoise er a svipinn cius og uun Uui pvi ekki nema rétt mátulega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.