Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 5. marz 1964 MORGUNBLAÐIÐ 17 Pétur Sigurðsson: Hallgrímskirkja á Skólavörðuholti KROSSFESTU, krossfestu hann! miklu spámenn fyrri alda sáu hrópaði uppæstur múgurinn, þeg . lengra og litu öðruvísi á málið. ar Pílatus spurði, hvað hann ætti Spámaðurinn Daníel segir: „Á að gera við þennan mann, sem dögum þessara konunga (ríkja) var ákærður frammi fyrir hon- ; mun guð himnanna hefja ríki, um, en gekk þó erfiðlega að sem aldrei skal á grunn ganga., sanna sekt hans. Jú, eitt var óumdeilanlegt: hann hreykti sér hátt, hærra en ihinn fyrirhugaði hái kirkjuturn I Það mun standa að eilífu“. I Svo mun fara, að þegar veg- villtar þjóðir eru búnar að brenna fingur sína nægilega við á Skólav'örðuhæð, hann sagðist villielda manndýrkunar cvg vera guðssonur. Og fyrir þá sök i nautnalífs. sem aðeins leiðir til krossfestu þeir hann. Þeir læikk- ! siðspillingar og ófarsældar, þá uðu hæðina, eða hugðu sig hafa munu þær snúa við og segja, laekkað hana, þeir lögðu hann , samikvæmt orðum spámannsins: lágt í gröf, og þá átti öllu að vera vel fyrir komið. Eftir það myndi ríki hans ekki eyða neinu landrými, ekki einu sinni tugum metra af margra alda leirflögum og óræktarholti. Komið, förum upp á fjall drottins og ti-1 húss Jakobs guðs, svo að hann kenni oss sína vegu og vér megum ganga á hans stig um, því að frá Zíon mun kenning út ganga og orð drottins frá Jerú ................................ . Smíði 170 tonna stálskips langt komið hjá Stálvík hf. 7,5% hærrí lánsupphæð til skipa í smíðum innanlands utan en HJÁ Stálvík h.f. í Garðahreppi er nu langt komið með smiði 170 tonna fiskiskips úr stáli, sem smíðað er fyrir hraðfrystihúsið Jökul h.f. í Keflavik. Ráðgert er, að smíði skipsins verði lokið fyrir næstu sumarsíidveiðar. Er þetta þriðja skipið, sem Stálvík h.f. smíðar. Hjá fyrirUekinu vúrna nú um 30 nvanns. ‘ í vetur hefur Stálvík smíðað skipiö í hlutum inni og vegur sá þyngsti 10.1 tonn. Fyrir tveim og þeim raðað saman á grunni húss, sem veröur framtiðar stöðvarhúsið og þar verður hægt að byggja allt að 300 lesta skip með öllum búnaði nema möstr- um. Forráðamenn Stálvíkur von- ast til að takast megi að útvega fjármagn til að ljúika bygging- unni nú í sumar. Þegar lokið verður byggingu hins nýja húss verður þar að- staða fyrir 100 manns við vinnu og á akipasmíðastöðin þá að geta Vikum voru hlutirnir teknir út smíðað fjögur 250 lesta fiskískip ÚTSALA Telpnasportbuxur nr. 10—16 frá kr. 98.— Kvensportbuxur Kvenapaskrnnsjakkar kr. 350.— Nælonsloppar fyrir rakara kr. 250.— Vinnubuxur karla. Vinnusloppar nr. 44—16 kr. 90_ Sportjakkar karla. Sportskyrtur frá kr. 98.— Ytrabyrði nr. 44, 46, 57 kr. 250.— ATHUGIÐ! (Jtsalan stendur aðeins fáa daga JÍjélíjG/tÍM á ári hverju. Innkaupsverð hvers slíks skips er um 46 milljón ir króna og af þeirri upphæð sparast 50% í gjaldeyri íari smíð in fram innanlands. Gjaldeyris- sparnaðurinn er fólginn í vinnu- launum, kostnaði af landi og sjáifri skipasmíðastöðinni, raf- magni, sköttum, útsvörum og éðlilegum hagnaðL Þetta þýðir, að skipasmíðastöð á borð við Stálvík, sparar stofnverð sitt í gjaldeyri einu sinni á hverjum sex mánuðum. Stálvík er nú reiðubúin til að semja um smíði næsta skips, 170—200 lesta, og getur afhent það fyrir næstu vetrarvertíð ef samningar takast fljótlega. Fisk- veiðasjóður íslands lánar 7.5% hærri upphæð til þeirra skipa, sem smíðuð eru innanlands, en þeirra sem smíðuð eru erlendis. Stálvík telur siig geta boðið sama verð og nú eru t. d. á skip- um frá Noregi, en þaðan hafa verið keypt einna ódýrust skip. Um 14 mánuðir eru nú frá því Stálvík hóf smíði fyrsta skipsins. Forstjóri fyrirtækisins er Jón Sveinsson, en formaður stjórnarinnar er Sigurður Svein- björnsson. Stálskipið, sem nú er í smíð- um hjá fyrirtækinu, er teiknað af Ágústi Sigurðssyni, tækm- fræðingi, en yfirverkstjórar, hver á sínu sviði við byggingu þess eru Elliði Guðjónsson, Hans Lindberg og Óskar Valdimars- son. Árum saman er búið að gera salem- OS hann mun dæma með- allhatramlegar árásir á hina al ™rgra lýða og skera úr mál- 'hægt vaxandi kirkju á Skóla- um voldugra þjóða langt í burtu. vörðuhæðinn] .Menn reikna og Þær rnunu smíða plógjárn úr reikna, komast upp í 100 eða sverðum sínum og sniðla úr spjót nokkuðáannað hundrað milljóna um sínum. Engin þjóð skal sverð króna kostnað. Myndu menn hafa rel®a a^ annarri þjóð, og ekki •hátt um það, þótt reist yrði Bakk skulu þær temja sér hernað fram usarhof handa dansandi, drekk- ar' andi og sællífum lýð? Það er Upphafsorð spádómsins eru ekki haft neitt sérlega hátt um þessi: „Það skal verða á hinum það þótt þjóðin láti á einu ári síðustu dögum, að fjalfl það, er 800 milljónir króna fyrir áfengi, j hús drottins stendur á mun grund tóbak, sætindi og annan óþarfa- ! vallað verða á fjallatindi og munað. Og menn skelfast ekki, í gnæfa hátt yfir hæðirnar, og þótt fyrirhugað sé að verja 100 þangað munu lýðirnir streyma.“ milljónum króna eða vel það til Já. bátt yfir hæðirnar, jafnvel þess að láta heimilum landsins hærra en hæsti kirkjuturn á sjónvarp í té, svo að gróðabralls- Skólavörðuholti, og þá verður menn geti bætt einum lið við engin kirkja of stór. Fólkið mun sorpritin, glæpareyfarana og !>á „streyma“ þangað, því þá er glæpak'vikmyndir, til þess að hin guðlausa efnis/hyggja búin að kenna æskumönnum enn betur i verða sér til skammar og öllum en orðið er afbrotaleikina. | heiminum til mi'kilis kvalræðis. Eitthvað urðu vitnin að segja Þá munu Reykvíkingar fylla í málsókninni gégn manninum hina miklu Hallgrímskirkju, frammi fyrir Pílatusi og eitbhvað syngja guði sínum lof og dýrð, verða vitnin að segja nú gegn og minnast Hallgríms Pétursson- Hallgrímskirkju á Skólavörðu- ar. holti: Hún verður of dýr, hún j Það er nú svo, að eitthvað verður of há og hún verður ljót, ' þarf til alls, verkfæri til að vinna það sýnir uppdrátturinn af með, hvort sem er til lands eða henni. Þannig er talað. Isjávar. Fjós þarf fyrir mjóikur- Greind kona hringdi til mín, kýrnar, skip og veiðarfæri til er hún hafði lesið smáblaðagrem aflafanga og eldhús til matargerð eftir mig um listaverk Barböru ar. Safnaðarhús, guðshús — kirkj Árnason í hinnj sérstöku útgáfu ur þarf til þess að rækta þá and- Passíusálmanna. Mér hafði orðið legu menningu, sem ein getur það á að dást að list listakon- gert menn heiðarlega og friðelsk unnar, en þessi greinda kona andi og lagt hinn trausta grund- vildi láta brenna bókina vegna völl undir velferð allra þjóða. myndanna. Þannig getur okkur Um það má auðvitað deila, hve mönnunum litist misjafnlega á ! stórar þær kirkjur skuli vera og eitt og annað, hvort sem það eru listaverk, hús eða önnur mann- virki. Reynt hefur verið að telja almenningi trú um að Hallgríms kirkja verði ljót. Öðrum virðist hið gagnstæða og meðal þeirra er undirritaður. Mér þykir mynd •turnar þeirra háir, en hví skyldu etoki íslendingar mega eiga eina verulega myndarlega kirkju, líkt og aðrar menningarþjóðir. Má ég enn einu sinni minna á eftirfarandi spádómsorð: „Tak- iS eftir hvernig fyrir yður fer! kirkjunnar stórglæsileg, einfald- I ^ Wi2t við miklUj en fáið litið leikinn einstakur, en stærðin og £ aðra hönd, og þó þér flytjið það turninn himinhár á að leggja til tignina. I landi hárra fjalla sómir slí'kt hús sér vel. heim, þá blæs ég það burt. Hvers vegna? segir drottinn hersveit- anna — vegna húss míns, af þvi , að það liggur í rústum, meðan A guðstru og kirkja ekki framtíö? sérhver yðar flýtir sér með siitt Slí’kt mun vera trú æði margra eigið bús.“ á þessum tímum upplausnar, sið- leysis og óheiðarleiks. Hinir Ódýrir karlmannaskór HENTUGIR YINNUSKOR Verð kr. 297.00. Austurstræti. Vonandi skilur hver maður merkingu þessara orða, að ef hús drottins, — trúarlífið og hin and- lega menning, er afrækt, þá blessast ekkert.. Styrjaldir og óáran blása auðæfum þjóðanna burt. Og sá, „sem vinnur fyrir kaupi,“ segir spámaðurinn, vinnur fyrir því í götótta pyngju.“ Dýrtíðin — verðbólgan sér um að etokert tolli í pyngj- unni. Um hvað hugsuðu stórveldin fyrir 1914? Sitt eigið hús, völd sín og auð, ekki hús drottins j fyrst og fremst. Hvernig fór? Allri auðlegð þeirra blásið í burt, j borgir lagðar í rúst, skipum i sökkt í djúp sjávarins, milljónum l manna slátrað eins og kvikfén- I aði. „Takið eftir hvernig fyrir yður fer,“ segir spámaðurinn. Já, ættum við ekki að taka eftir reynslu þjóðanna á liðnum ár- um og læra eitthvað af henni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.