Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 5. marz 1964 MOkGUNBLAÐIÐ 11 EITT af þeim málum, sem mættu betur fara ‘hjá c»k!kur í dreifbýl- inu eru fræðslumálin. Ef við ekiptum barnasikólunum í flokika eftir fjölbreytni í fraeðslu, sem l>eir láta börnunum í té, liti sú flökkun einhvernveginn þannig út: 1. fl. A. eru barnaskólar í bæjum og borg, með fuilkomn.u Btanísliði. 1. fl. B. eru heimavistar og heimagönguskólar með fleirum en einum kennara og fræðsJulög- in eru framkvæmd. 2. fl. eru heimavistar og heima gönguskólar með einurn kennara og fræðslulögin ekki fram- kvaemd. 3. fl. Farskólar. Sé þessari flokikun gerð nán- eri skil þá er í 1. fl. A veiitt sú fjöibreytni í kennslu sem völ er á hverju sinni. í heimavistarskólum og heima gönguskólum sem hægt er að hafa fleiri en einn kennara, ætti að vera hægt að veita börnunum nærri því eins fjölþætta kennslu og i 1. fl. A. í 2. fl. hef ég sett heima- góngu og heim avistarskóla með einum kennara og er í vel flesf- un þessara skóla kennslu mjög ábótavant, vegna þess að hæpið er að einn maður hafi vald á |>yí fjölbreytta námsefni sem kenna þarf og þar að auki eru fræðslulögin ekki framkvæmd við þessa skóla svo að kennsla öll verður styttri og lærdómur snöggsoðnari en æskilegt er. Við sfculum hugsa okkur lit- biindan kennara kenna litameð- ferð, iaglausan mann kenna söng, klaufvirkan karlmann kenna hannyrðir svo að ejttíhvað sé nefnt. í þriðja flokkinn hef ég sett farskólana, sem eru í dag hálfgert vandræða fyrirbrygði, en notast verður við meðan að annað betra kemur ekki í þess stað. Fræðslumáilum dreyfbýlisins má gera miklu betri skil en gert er nú, ef vilji og samstaða eru fyrir hendi. í»að hlýtur að vera gerð sú karfa, að öll börn á landinu sitji við sama borð hvað fræðslu snertir og að fræðslu- lögunum sé framfylgt hvar sem fólk býr á landinu og að skóla- göngu ijúki með unglingaprófi. Námstjórar hafa eftirlit með kennurum og kennslu þeirra, en væri það til of mikils mælst að þeir stæðu fyrir foreldra- fundum, þar sem hægt yrði að ræða nýjar leiðir og skapa skilning og velvilja á því sam- samstarfi sem hlýtur að rikja á miili foreldra og kennara um uppeldismálin, ef nokkur áhugi ríkir um velferð barnanns. Skólanefndir eru til fyrir hvern skóla, en þvi miður eru þær oft sorglega sljóar fyrir því máiefni, sem þær eru kosnar til Nýr 109 tonna eikar- báiur iil Ólafsvíkur Ólafsvík, 3. marz. í GÆR fögnuðu Ólafsvifcingar nýjum glæsilegum báti, sem iagð ist hér að bryggju um kl. 10 síð- degis. Var hér um að ræða 100 lesta bát, Sveinibjörn Jakobsson, SH-10, sem smíðaður vaT úr eik í Esbjerg. Mikill áhugi þorpsbúa var fyrir komu hins nýja báts eins og alltaf þagar atvinnutæki fcoma. Urðu menn ekiki fyrir von brigðum, því báturinn er allur hinn vandaðasti. Teikningu af bátnum gerði Ágúst Sigurðsson, tæknifræðing- tir Hafnarfirði. í honum er 500 ha. Lister-Ðlaekstone vél með forþjöppu, ganghraði á heimleið var um 10 sjómilur. Öll nauð- synlegustu hjálpar- og fiskileit- artæki eru í bátnum. Til Ólafsvíkur frá Esibjerg var báturinn 5 sólarihringa og fékk gott veður. Skipstjóri á heimieið var Rafn Þórðarson og verður það framvegis. 1. vélstjóri er Pétur Bárðarson og stýrimaður Sigurður Bjarnason. Eigendur eru Dvergur h.f. og framkvæmdastjóri er Haukur Sig tryggsson. Báturinn mun stunda veiðar með net frá Ólafsvík og leggur hin fyxstu í sjó í kvöld. — Hinrik. StéttarféSag félagsráð- gjafa stofnað að vinna að. Út yfir tekur það þó, að formenn skólanefndar skulu stundum vaidir eftir póli- tískum iitarhætti en ekki eftir hæfni, að standa vei í stöðu sinni. Þessar nefndir eru oft og tíð- um steinrunnar og framfarir eru engar í skólum þeim, sem þær stjórna, enda láta þessar nefndir oft góð tækifæri ganga sér úr greipum, sem hægt væri að grípa, ef vilji væri fyrir hendi. Sem betur fer er til í sveitum þessa lands fjöldi af fólki, sem gæti rétt fram hjálparhönd ef til þess yrði leitað, og verður að gera þá skilyrðislausu kröf,u til skólanefnda, að þær láti engan starfskraft fara forgörðum, sem hægt er að fá með góðu móti. í hverri sveit er til verklagið fólk sem kennt gæti föndur ýmis legt, ef það fengi þjálfun, sem hægt væri að veita á ti'l þess gerðum námskeiðum. Leikfimis- kennsla er ekki í öllum skólum dreyfbýlisins. Það verður að gera þá kröfu til kennara að hann geti veitt þessa kennsðu og að honum sé sköpuð sú aðstaða að leikfimiskennslan 9é framkvæm- anleg. Fáir skólar í sveit hafa söng- kennslu og er hér oft og tíðum um sofandaihátt skólanefnda að kenna, því að oft er í hverri sófcn orgellært fólk, sem leyst gæti þetta starf af hendi. Ég minnist þess, að eitt sinn var ég á bæ þar sem heimagöngu- skóli var til húsa og húsbónd- inn á bænum var organisti í sóknarkirkjunni og ekki minnist ég þess að hafa heyrt rödd þess efnis að þarna færi góður kennslukraf'tur forgörðum. Tíl þess að fræðslumál sveit- anna komist í viðunanlegt horf, þarf að byiggja heimavistarskóda fyrir fleiri hreppa í einu, eins og þegar reynsla er komin á. Fræðslulögin látin koma til fram kvæmda í óllum hreppum lands- ins, svo að 'hin uppvaxandi æska sveitanna standi jafrufætis stall- systkinum 9Ínum á þéfctbýli, hvað almenna bamafræð9lu snertir. Sveinn Guðmundsson Miðhúsum, Reykhólasveit. Somkomui Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ásgrímur Stefénsson og Daníel Jónasson tala. — Næsta sunnudag verður bæna dagur í Fíladelfíusöfnuðinum. Málflutnmgsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrL og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 NÝLEGA var stofnað í Reykja- vík, Stéttarfélag íslenzkra fé- lagsráðgjafa. Aðalmarkmið fé- lagsins er að efla starfsemi fé- lagsráðgjafa hér á landi, einkum með því að stuðia að aukinni hagnýtihgu þjóðfélagslegrar þekkingar og bættri aðstöðu til rannsókna í þágu velferðarmála þjóðfélagsins. Stjóm stéttarfé- lags íslenzkra félagsráðgjafa er þannig skipuð: Margrét Margeirsdóttir, form., Meðst j órnend ur: Guðirú,n Jónsdóttir, Kristín Gústavsdóttir og Margrét Stein grímsdóttir. Mbl. hringdi til Margrétar Margeirsdóttur í gær og spurði hana nánar um þessa fyrstu fé- lagsstofnun af þessu tagi hér á landi, en félagsráðgjafar eru fjölmenn stétt erlendis og starfa öflug félög þeirra á Norðurlönd um, í Englandi og Bandaríkjun- um. Margrét sagði að ofamefnd ar fjórar stúlkur væru fyrstu sérmennfcuðu félagsráðgjafarmr hér á landi, og hafa þær allar slik störf á hendi í Reykjavík. Margrét og Kristín starfa á geð verndardeildinni í Heilsuverndar stöðinni, Guðrún er við • Sál- fræðideild skóla og Margrét við framfærslumál hjá Reykjavíkur borg, og hafa þær allar mjö.g mik ið starf á höndum. Em félagsráð gjafar veita fólki aðstoð um ým isleg vandamál þess í lífinu. Erlendis er krafizt ákveðins náros til að geta stundað slik störf. í Danmörku er sérstakur skóli fyrir félagsráðgjafa, í Eng- landi er það háskólanám og í Svíþjóð eru sérstakar deildir reknar í sambandi við háskól- ana, þannig að með sérstöku inn tökuprófi komast fleiri að en stúdentar. — Stéttin á áreiðan lega eftir að verða fjölmenn hér sem annars staðar, því nóg er að starfa, sagði Margrét að lokum. Ný sending TERYLENE DÖMU BLÚSSUR með flibba. Bankastræti 3. óskast á lítið heimili í einbýlishúsi. — >arf að sjá um ungbarn. — Tilboð merkt: „Vesturbær — 9506“ sendist Mbl. Nýkomnir Hollenzkir apaskinnsjakkar. Verð kr. 1195.— L 0 N D 0 N dömudeild Hiiíar viðurkenndu J AíN U S“ stretcbbuxur í tizkulitum nýkumnar. —1 ■1 AEIar stærðir fyrirliggjandi í úrvali 450 bókatitlar á nýjum bókamarkaði HelgafelSs sem hefst í dag í Unuhúsi, Vegbúsastlg 7 20% afsláttur frá hinu lága verði 20% afsláttur á öllum bókum forlagsins meSan mark- aðurinn stendur. Bókaupplög lækka nú til muna á hverju ári. Hundruð Helgafellsbóka eru nú ófáanlegar. Nokkrar bækur Laxness, Davios og tleiri önuvegis holunda. Helgafell, Unu-húsi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.