Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.03.1964, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐID Fámmtudagur 5. marz 1964 Eigimnaður minn VERMl’NDl’R EIRÍKSSON, húsasmíðameistari, Litlagerði 1, lézt af slysförum þriðjudaginn 3. marz. Ruth Pálsdóttir. Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar, GUÐMUNDUR SIGURÐSSON, biíreiðastjóri, Laugateigi 5, lézt 3. marz í Militærhospitalet, Kaupmannahöfn. Magnfríður Benediktsdóttir og börn. Faðir minn GUNNARJÓNSSON frá Arnórsstöðum andaðist að Elliheimilinu Grund þriðjudaginn 3. marz. — Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir mína hönd, móður minnar og systkina Ragna Gunnarsdóttir. Hjartkær sonur okkar, bróðir og dóttursonur ÞORSTEINN ÖRN INGÓLFSSON Heiðargerði 38 er andaðist í Landsspítalanum þann 28. febrúar, verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. marz kl. 1,30. Blóm og kransar eru vinsamlegast af- beðin en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á líknarstofnanir. Klara Halldórsdóttir, Ingólfur Sveinsson, Rósa Ingólfsdóttir, Halldór Ingólfsson, Guðmunda Guðmundsdóttir. Jarðarför móður minnar, tengdamóður, ömmu og systur JÓNÍNU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, föstudaginn 6. þessa mánaðar kl. 2 e.h. Siggeir Vilhjólmsson, Sigríður Hansdóttir, og böm Agnes Jónsdóttir. Útför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður, ÞORGEIRS SIGURÐSSONAR, Kársnesbraut 63, Kópavogi, fer fram frá Foss-vogskirkju laugardaginn 7. marz, kl. 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Ólöf Baldvinsdóttir, börn og tengdaböm. Minningarathöfn um fósturmóður okkar MATTHILDI HÓLMFRÍÐI JÓHANNESDÓTTUR frá Hofsstöðum, fer fram frá Dómkirkjunni 6.þ.m. kl. 10,30 árdegis. Jarðsett verður að Fáskrúðarbakka laugardaginn 7. þ.m. kl. 14. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Háteigskirkju. Áslaug Sigurðardóttir, Matthildur Kristjánsdóttir. Kveðjuathöfn um föður minn SIGURÐ SUMARLIÐASON skipstjóra frá Akureyri, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. marz kl. 10,30 f.h. — Jarðsett verður á Akureyri. Athöfninni verður útvarpað. Blóin afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Slysavarnafélagið. Kristján J. Sigurðsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR frá Hvammi, Dýrafirði. Ólafía Ásbjörnsdóttir, Hagalín Ásbjörnsson, Guðmunda Lárusdóttir. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns KRISTJÁNS JÚLÍUSAR HALLDÓRSSONAR frá Vöðlum. Guðrún Kristjánsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför mannsins míns og föður okkar GUÐMUNDAR E. BREIÐFJÖRDS. trésmiðs, Kársnesbraut 56. Sigriður J. Breiðf jörð og börn. Innilega þakka ég öllum þeim, sem auðsýndu mér virð- ingu og vinarhug á 90 ára afmæli mínu með heimsóknum, skeytum og höfðinglegum gjöfum. Guð blessi ykkui- öll. Sólveig Einarsdóttir, Strönd, Vík í Mýrdal. Öllum þeim sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu þann 25. febr. sl., með heimsóknum, skeytum og gjöfum, þakka ég hjartaniega og bið Guð að blessa þá ævinlega. Sigríður Jóhannesdóttir. VORIÐ ER í NÁND PANTIÐ TÍMANLEGA VGLKSWAGEN ER ÆTÍÐ UNGUR „BREYTINGAR“ til þess eins „AÐ BREYTA TIL“ hefir aldrei verið stefna VOLKSWAGEN og þess vegna getur Volkswagen elzt að árum en þó haldist í háu endursöluverði. — Engu að síður er Volkswagen í fremstu röð tækni- lega, því síðan 1948 hafa ekki færri en 900 gagnlegar endurbætur farið fram á honnm og nú síðast nýtt hitunarkerfi. ý Gjörið svo vel að líta :nn og okkur er ánægja að sýna yður Volkswagen ög afgreiða hann fyrir vorið. FERÐIST í VOLKSWAGEN Varahlutaþjónusta Volkswagen er þegar landskunn. Ari Kristinsson sýslumnður Hádegisstjarna af himni er horfin að sævi, snöggt eins og logandi leiftur á ljósbláu hveli. Héraðshöfðinginn ungi er hniginn í valinn. Drúpa nú dalir og strendur, döggvaðar tárum. Man ég á ævinnar morgni við mættumst í fyrstu: Hugprúður, hraustur og gilaður mér hendi þú réttir. Hiógu þér veigar á vörum og vonir í brjósti. Sönn voru orð þín og eiðar og ákveðin stefna. Ljúft er að vaka og vinna, er vonirnar rætast, unnanda íslenzkra byggða ©g útverði traustum. — Sárt er því vinur að sakna og sjá þig ei lengur, fjöiskyidufaðinnn góði og frændanna sómi. Veit ég, að önd þín mun vaka, þótt virðist nú sofnuð, — umvafin árgeislabirtu og angandi vori Handan við móðuna mikiu við mætumst að lokum, heilir og glaðir í hjarta á heiðríkum degi. FJÞ. Perlon snyrtivörur nýkonmar. Au-sturstræti 7. Stálbor&búna&ur plastbúsáhöld PÁLL SÆMUNDSSON, heildverzlun Laugaveg 18a. — Sími 14202. Sendisveinn óskast nú þegar halfan eöa allan daginn. IHifftibuntir/í Aðalstræti 6, VII. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.